Leita í fréttum mbl.is

Ný ríkisstjórn.

Ţá höfum viđ nýja ríkisstjórn.  Til hamingju međ ţađ. Í kvöld  munu  indíánarnir á Austurvelli vćntanlega  stíga villtan dans viđ eldana sína og sprengja púđurkellingar. Hvađ mun ţessi nýja stjórn  afreka ?  Hverjar verđa fyrstu ráđstafanir  nýrra stjórnar ? Ef hún ţá ţorir nokkuđ ađ gera annađ en tala um ţjóđarhag.

Ég held hún athugi ađ stórhćkka fjármagnstekjuskatt, setja á hátekjuskatt, hćkka stađgreiđsluna, hćkka öll gjöld og álögur til ríkisins , lćkka vexti og verđtryggingu svo ađ sparnađur leitar frá bönkunum. Hún mun velta fyrir sér ađ auka útgjöld til félags-og heilbrigđismála. Viđ ţađ vex verđbólgan  og gengiđ mun  líklega falla ţar til ađ innflutningur stöđvast ađ mestu. Heimskreppan hefur áhrif á útflutninginn ţannig ađ ekki blćs byrlega fyrir stjórninni.   Hún mun sjálfsagt auka veiđiheimildir og endurúthluta,   sem núna munu helst hćkka fjalliđ af óseldum afurđum.

Hún mun líklega breyta einhliđa  AGS samningum međ auknum ríkissjóđshalla međ óţekktum afleiđingum sem hljóta ađ leiđa til aukinna hafta á landinu.   Verđbólgan  og atvinnuleysiđ geta ţví  auđveldlega fariđ í  óţekktar hćđir fyrr en varir.

Hugsanlega  mun ţessi nýja stjórn fyrirskipa launa-og bótahćkkanir yfir línuna. Ţetta er jú ríkisstjórn Skallagríms og hins vinnandi fólks. Og svo auđvitađ heilagrar Jóhönnu. 

Nema ađ stjórnin hafi vit á ađ gera helst ekkert eins og menn ásökuđu gömlu  stjórnina um ađ gera. Nema auđvitađ ađ reka Davíđ úr Seđlabankanum.

En geri hún eitthvađ af ofansögđu ţá hrynur hún ofan í rústakjallarann  í maí. Eftir kosningar fer nćsta stjórn eins, en ţá hafa  byltingaröflin og indíánarnir  bćst í ráđherrahópinn.

Loks ţegar ţađ er allt búiđ  fara menn ađ skima eftir leifunum af gamla íhaldinu. Menn fara ađ rifja upp gömul orđ  Bjarna heitins Benediktssonar:  Muniđ ţađ piltar, ađ ţótt viđ séum vondir, ţá eru ađrir verri.  Ţađ munu menn um síđir sjá. 

2011 eđa fyrr verđa ţví aftur kosningar og ţá fyrst held ég ađ Sjálfstćđisflokkurinn komi aftur ađ stjórn landsins. Ţangađ til verđur langur tími og miklir erfiđleikar. Erfitt verđur ađ koma fram pólitískum málflutningi fyrir ofurveldi Baugsmiđlanna. Pólitísk umrćđa mun ţví stjórnast ađ miklu leyti af hagsmunum Baugs. Nema ađ Sjálfstćđisflokkurinn fari loks ađ huga ađ nútíma fjölmiđlun. 

2015 hefur ástandiđ í USA hugsanlega lagast eitthvađ og heimurinn ţá líka .  En ţá verđur ESB umrćđan löngu fyrir bí á Íslandi og enginn vill muna ţađ sem hann segir  núna. 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Predikarinn  -  Cacoethes scribendi

Sćlir.

 Ţetta er góđ greining á ástandinu. Sennilega sannferđug hugleiđing um framhaldiđ.

Predikarinn - Cacoethes scribendi , 27.1.2009 kl. 14:31

2 Smámynd: Sigurđur Ţór Guđjónsson

Hafi einhver reynt fyrir fimm árum ađ spá fyrir um ástand mála í ársbyrjun 2009 er hćtt viđ ađ ekki hefđi spáin rćst. Ţađ er ekkert hćgt ađ spá  nema ţá helst um veđriđ! 

Sigurđur Ţór Guđjónsson, 27.1.2009 kl. 16:13

3 Smámynd: Haraldur Davíđsson

Hver segir ađ ţessu sé lokiđ ? Ţetta er enganveginn ásćttanleg niđurstađa, ađkoma hvers sem er af gömlu flokkunum er sama súpan...

..ekki horfa á ţetta í gegnum nálarauga flokkspólitíkinnar, ţađ eru til ađrar leiđir til ađ reka ţetta land, ţótt auđvitađ sé verkefniđ ćtíđ hiđ sama. Viđ breyttum rćkilega til 1918 og 1944, og ţađ getum viđ líka nú. Viđ stöndum frammi fyrir ţví sama ađ mörgu leiti, og ţađ er svosem ekkert til ađ skammast sín fyrir, ađ breyta, bćta, og laga til...vaxa, dafn og ţroskast. Lýđveldiđ er ungt og ţetta er tćkifćri til ađ sameinast um ađ vera ein ţjóđ, en ekki tvćr eđa ţrjár eđa....

Ţú afsakar lengd pistilsins...góđar stundir.

Haraldur Davíđsson, 27.1.2009 kl. 19:28

4 Smámynd: Sveinn Hjörtur

Merkileg lesning og ágćt spá! Vona samt hún gangi ekki öll eftir!

kv.

Sveinn Hjörtur , 27.1.2009 kl. 21:16

5 Smámynd: Ţórir Kjartansson

Já Halldór. Og allt sem ađ ofan er taliđ hefur hátt í tuttugu ára valdaseta Sjálfstćđisflokksins kallađ yfir okkur.  Ţađ eru nokkur ár síđan ađ ég fór ađ spá ţví ađ ţađ tćki ţjóđfélagiđ einhverja áratugi ađ jafna sig eftir stjórnartíđ Dabba og Dóra.  Ţađ er rćkilega komiđ fram.

Ţórir Kjartansson, 28.1.2009 kl. 08:37

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Halldór Jónsson
Halldór Jónsson

verkfræðingur, flugdellukall, tennis-og badmintonspilari

-ekki góður í neinu af þessu-

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (2.1.): 83
  • Sl. sólarhring: 84
  • Sl. viku: 130
  • Frá upphafi: 3420049

Annađ

  • Innlit í dag: 42
  • Innlit sl. viku: 80
  • Gestir í dag: 42
  • IP-tölur í dag: 5

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Eldri fćrslur

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband