22.2.2009 | 17:10
Hagkerfiđ í gang !
Hér á landi er ekkert ađ gerast nema ţađ ađ Íslendingar virđast sökkva dýpra í skítinn. Ráđaleysi í stjórnmálum er algert, ţetta er allt sama fókiđ ađ hrćra í sömu skálunum. Og fyrirsjáanlega batnar ţetta ekkert viđ nýjar kosningarm ţar sem allt gamla gengiđ verđur á sviđinu međ gömlu plöturnar.
Skćruliđasveitir VG viđ bálkestina á Austurvelli ţvinguđu frá síđustu ríkisstjórn og koma ţeirri núverandi leppstjórn Framsóknar til valda, sem nú situr yfir ţví höfuđverkefni, ađ koma Davíđ úr Seđlabankanum. Ađrar hugsjónir virđist hún ekki hafa nema ađ skipta skortinum sem fer dagvaxandi. Ţessi stjórn á svo ađ undirbúa valdatöku alvöruvinstristjórnar og Jóns Baldvins eftir bráđakosningarnar í mars.
Ţađ sem er ađ gera útaf viđ okkur um ţessar mundir er skortur á bankastarfsemi í landinu. Hér starfa 3 ríkisbankaskrípi sem ekkert gera nema rukka vesalinga, sem geta ekki borgađ. Ţeir stunda eiginlega enga ađra bankastarfsemi. Allt atvinnulíf landsmanna er ţví helfrosiđ og umkringt ókleifum vaxtaturnum. Sem leiđir af sér aukiđ atvinnuleysi og meiri skort.
Mér hefur dottiđ í hug, hvort hćgt vćri ađ heilla eitthvert olíuríki til samstarfs um ađ kaupa ţessa ríkisblánka okkar og setja hér upp starhćfa viđskiptabanka fyrir Ísland. Í útlendri mynt á viđráđanlegum vöxtum. Ţannig fengjum viđ nýjan gjaldmiđil í umferđ međ krónunni. Allt ţetta gegn ţví ađ viđ bjóđum ţeim samstarf til langs tíma um olíuleit og nýtingu viđ Ísland. Ef um Arabaríki vćri ađ rćđa ţá gćtum viđ hugsanlega gert eitthvađ fyrir ţá í stađinn á menntasviđinu og ţeir sjálfsagt fyrir okkur međ ţví ađ fjárfesta hér á landi í okkar atvinnuvegum. Viđ myndum ekkert fara ađ kenna ţeim democrazy í stađinn eđa svoleiđis, hvađ ţá trúarbrögđ. Heldur nálgast ţetta verkefni af tilhlýđilegri virđingu og tillitssemi. Sheikarnir austrćnu ćttu líka ađ hafa heyrt af hinum fögru konum sem ţetta land byggja og forsetann ćttu ţeir ađ ţekkja.
Ţetta er svo smátt verkefni fyrir ţessi stjarnfrćđilega ríku lönd ađ ţađ er aldrei ađ vita nema eitthvađ í ţessa veru gćti tekist međ réttum fortölum. Auđvitađ hefđi veriđ ćskilegt ađ reyna ađ fá hingađ Norđmenn í svona samstarf, svona međ tilliti til Gamla Sáttmála og forns sambands. En Norđmenn eru víst lítiđ tilkippilegir ţar sem ţeir hafa flest góđu spilin ţegar á eigin hendi og líta hugsanlega fremur á okkur sem vandamál en tćkifćri.
Hefur eitthvađ veriđ reynt Arabana um eitthvađ samstarf á grundvelli framtíđarolíuhagsmuna ?
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 2
- Sl. sólarhring: 5
- Sl. viku: 27
- Frá upphafi: 3420146
Annađ
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 22
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri fćrslur
- Maí 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Júní 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
Bloggvinir
- ghe13
- sigurjonth
- andrigeir
- annabjorghjartardottir
- ansigu
- agbjarn
- armannkr
- asdisol
- baldher
- h2o
- bjarnihardar
- dullur
- bjarnimax
- zippo
- westurfari
- gattin
- bryndisharalds
- davpal
- eggman
- greindur
- bjartsynisflokkurinn
- elfarlogi
- eeelle
- sunna2
- ea
- fuf
- fhg
- vidhorf
- gerdurpalma112
- gilsneggerz
- gudni-is
- lucas
- zumann
- gp
- gun
- topplistinn
- tilveran-i-esb
- skulablogg
- gustafskulason
- gustaf
- heimssyn
- diva73
- helgi-sigmunds
- hjaltisig
- minos
- hordurhalldorsson
- astromix
- fun
- jennystefania
- johanneliasson
- johannvegas
- jonatlikristjansson
- fiski
- jonl
- jonmagnusson
- jonlindal
- bassinn
- jonvalurjensson
- jvj
- thjodarskutan
- juliusbearsson
- katagunn
- kje
- ksh
- kristinn-karl
- kristinnp
- kristjan9
- loftslag
- altice
- ludvikjuliusson
- maggij
- magnusthor
- mathieu
- nielsfinsen
- omarbjarki
- huldumenn
- svarthamar
- pallvil
- peturmikli
- valdimarg
- ragnarb
- samstada-thjodar
- fullveldi
- siggus10
- sisi
- siggisig
- ziggi
- siggith
- stjornlagathing
- pandora
- spurs
- kleppari
- saethorhelgi
- tibsen
- ubk
- valdimarjohannesson
- skolli
- valurstef
- vilhjalmurarnason
- vey
- postdoc
- thjodarheidur
- icerock
- steinig
- thorsteinnhelgi
- icekeiko
Athugasemdir
ţetta var nú kjarnyrt og óvitlaus grein hjá ţér.
Samt verđur ekki komist hjá ţví ađ hafa einhverja vana menn viđ stjórnina. Var ađ koma frá Egyptalandi (sjá blogg siggus10 ) og ég veit ađ ţar býr fólk sem ekkert ţarf ađ kenna og miklir eru peningarnir.Ţú sem verkfrćđingur hefđir kannski gaman af ađ vita ađ Armani hóteliđ í Dubai sem opnar á ţessu ári er 808 metra hátt. geri ađrir betur.Já ţađ er leitt ţetta međ bankana,allt ţetta ágćta fólk ađ vinna á góđum launum viđ ađeins ţetta sem ţú nefndir og enga atvinnuuppbyggingu. Kv S
Sigurđur Ingólfsson, 22.2.2009 kl. 20:54
Fróđlegt ađ lesa ţetta ákall frá sanntrúuđum íhaldsmanni. Ástand ţjóđarbúsins er svona eftir 18 ára yfirstjórn íhaldsins á ţessu blessađa skeri. Ţađ er varla von á kraftaverki frá ríkisstjórn sem setiđ hefur í 3 vikur. Og ţađ upp á náđ og miskunn framsóknarflokksins. Maddömunnar međ nýja meyjarhaftiđ. Gömul mella verđur varla hrein mey aftur.
Sigurđur Sveinsson, 23.2.2009 kl. 07:38
Mikiđ var talađ um ađgerđaleysi fyrri valhafa eftir 100 daga, En núna.....!
Núna eru 80dagar svo svakalega stuttur tími ađ ógerlegt er ađ gera nokkurn skapađann hlut nema vćri frambođsrćđur á hverjum degi um eigiđ ágćti og ráđleysi andstćđinganna.Engar nýjar lausnir!.heldur fćrri.
S.S. Gömul mella!? Áttu ţá viđ heilaga Jóhönnu?
Pétur Halldórsson (IP-tala skráđ) 23.2.2009 kl. 09:47
Takk fyrir ţessi orđ Sigurđur Ingólfsson. Ţađ er aldarfjórđungur síđan ég kom til Dubai og ţeir geta ýmislegt sem viđ getum ekki. Ţessvegna nefndi ég samstarf viđ ţá.
Og Sigurđur Sveinsson. Ţađ gerđist nú margt gott á 18 árum ţó ađ endatafliđ mistćkist. Menn sáu ekki til botns fyrir grugginu.
Og Pétur,
Ţađ saxast nú á ţessa 80 daga. Og Davíđ situr enn !
Halldór Jónsson, 23.2.2009 kl. 14:28
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.