Leita í fréttum mbl.is

Fiđluleikur međan Róm brennur !

Atvinnuleysiđ í landinu nálgast nú sautján ţúsund. Fjórum  sinnum fjöldi mótmćlenda á Austurvelli ţegar mest gekk á í óeirđunum í vetur. Og  síđan  ađstandendafjöldann utanum ţennan hóp til viđbótar ?   Sjá menn fyrir sér slíkan mannfjölda ?    

Í eldsbjarmanum frá  Austurvallarindíánunum ákvađ  Samfylkingin ađ sýna af sér ţađ ábyrgđarleysi ađ rjúfa ţing um vetur og stefna ţjóđinni í  kosningar.  Í ţeim  tilgangi ađ  fjölga  ţóknanlegum ţingmönnum  fyrir skćruliđana á kostnađ Sjálfstćđisflokksins.    Í stađ ţeirrar  pólitísku skrautsýningar og sóunar á almannafé sem komandi Alţingiskosningar eru, ţá  finnst mér ađ  núverandi ţingmenn hefđu átt ađ sýna af sér ţá ábyrgđ ađ mynda fremur ţjóđstjórn gegn neyđinni sem framundan er.  Kosningar núna eru ţví  fyrir mér ámóta ótímabćrt sukk og frambođiđ til Öryggisráđsins var á sínum tíma.    Fiđluleikur Ingibjargar, Steingríms og Sigmundar Davíđs ţegar Róm er ađ brenna.   

En auđvitađ er tómt mál ađ tala um ţetta núna ţegar allt er búiđ og gert.  Forseti vor  sló  enda  taktinn ađ ţessu  öllu skćlbrosandi frá Bessastöđum.  Ţetta er  lag og ljóđ  eftir hans höfđi.   Gömlu úlfshárin ţekkja  einhverjir ţegar  ţeir sjá ţau. Skođanakönnun sýnir greinilega ađ nú er fólk  fariđ ađ efast um ágćti slíks  konungdóms fyrir  Íslendinga sem forsetatíđ Ólafs Ragnars Grímssonar er orđin.  Margar raddir heyrast nú um ţađ ađ endurskođa ţurfi stjórnarskrána međ grundvallarbreytingar á ráđherraveldinu og forsetaembćttinu fyrir augum. Oft heyrist nefnt ađ ţjóđkjósa forseta međ meirihluta á bak viđ sig, sem gegni embćtti forsćtisráđherra til fjögurra ára. Hann skipi ráđherra eftir sínu höfđi.  Ţannig náist fram sú ţrískipting valdsins sem margir eru langeygđir eftir.

Vinstri stjórnir endast  sögulega  illa.  Mér býđur í grun ađ ţađ verđi ekki  fjögur ár í ađrar kosningar eftir ţessar skyndikosningar  í apríl.   Í stađ  ţessa sjónleiks hefđi kröftunum  betur veriđ  beitt ađ ađkallandi málum.   Alţingiskosningarnar á miđjum vetri  verđa ţví Íslands óhamingju fremur ađ vopni í stađ ţess ađ beina kröftunum ađ hinni miklu vá atvinnuleysisins.

 Nú sýnir skođanakönnun ađ hinn pólitíski veruleiki er ađ renna upp fyrir landsmönnum. Slagorđavađall vinstriflokkanna í ríkisstjórn sýnir sig ađ vera til lítils  gagns og leysa fárra vandamál.  Framsóknarflokkurinn virđist síđur en svo hafa aflađ sér trausts međ ótraustri framgöngu  sinni. Sjálfstćđisflokkurinn er kominn á nýja siglingu upp úr öldudalnum.

Niđurstöđur kosninganna munu ţví tćplega leiđa til ţess  stóra  sigurs sem upphafsmennirnir ćtluđu. Vandrćđi ţjóđarinnar   munu hinsvegar tćplega hafa minnkađ ţegar sýningin er  afstađin. Kosningarnar verđa ţví fremur  fiđluleikur međan Róm brennur heldur en ţađ sem ţjóđin ţarfnast um ţessar mundir. En svona er ţetta bara.        


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Heill og sćll; verkfrćđingur góđur !

Mig býđur í grun; ađ stađa íslenzka samfélagsins, sé mun alvarlegri, en fólk(ef skyldi kalla);; eins og, Geir H. Haarde - Ingibjörg S. Gísladóttir - Steingrímur J. Sigfússon - Jóhanna Sigurđardóttir og Sigmundur Davíđ Gunnlaugsson, vilja vera láta.

Nema; ţau hafi veriđ keypt, til ţagnarinnar ?

Ţađ eru ekki; allir dagar í böggli, eins og gamla fólkiđ kvađ, forđum, Halldór minn !

Međ beztu kveđjum; úr Árnesţingi /

Óskar Helgi Helgason 

Óskar Helgi Helgason (IP-tala skráđ) 5.3.2009 kl. 23:53

2 Smámynd: Jón Steinar Ragnarsson

Er einveldi sjálfstćđisflokksins ţađ sem ţú vilt? Áttu enga blygđun til minn kćri. Hver kveikti í Róm?

Jón Steinar Ragnarsson, 6.3.2009 kl. 03:07

3 Smámynd: Einhver Ágúst

Sögulega eru líka "Vinstri stjórnir" afar fáar og hafa einsog nú tekiđ viđ eftir óráđsíu Sjálfstćđismanna og Framsóknar og uppskoriđ miklar óvinsćldir, ţetta sýnist mér ţú vera nógu gamall til ađ muna.

Og afturhaldskommatittir voru hér ekki beint vinsćlir međ hlerunum, frelsissviptingum og tilheyrandi kúgun, eru ţessi úrsérgengnu hugmyndir ykkar gamla fóksins um stefnur í pólitík sem kenndar eru viđ hćgri og vinstri ekki ađ niđurlotum komnar?

Ég kalla eftir nýrri hugsun, hugsun sem ekki greinir okkur í pakk og ađal, ríka og fátćka, heimska og gáfađa....íslending og útlendinga. Hugsun sem forđar okkur frá karpi og tímasóun og mannhatri.

Ég tel okkur vera á leiđ inní siđabót og endursköpun, ađ hluta til afturhvarf til gamalla gilda og ađ hluta til möguleiki til ađ taka upp nýjar hugmyndir, svosem ađ viđ getum ekki orđiđ sammála öll en međ málamiđlunum og samstarfi getum viđ unni bug á ţessu "ástandi". 

Ţađ er oft ţannig í náttúrunni ađ viđ erfiđar ađstćđur stökkbreytast dýr og plöntur til ađ lifa af, fiskar fá fćtur og vćngi og lifa af verri tíđ en vđ erum stödd í hér međ upphituđ hús og ólgandi matarkistuna alltumkring.

Gangi ţér vel

Einhver Ágúst, 6.3.2009 kl. 09:44

4 Smámynd: Jón Magnússon

Ţakka ţér fyrir ţessa fćrslu Halldór ţetta er allt saman satt og rétt og vonandi hefur ţú rétt fyrir ţér varđandi sókn gegn vinstri öflunum fram ađ kosningum.

Jón Magnússon, 6.3.2009 kl. 11:18

5 Smámynd: Ţór Jóhannesson

Fyrstu fjóra mánuđina eftir kerfishrun, hugmyndfrćđihrun og bankahrun Sjálfstćđisflokksins er hćgt ađ tala um ađ pólitíkusar - og sér í lagi forsćtisráđherra - hafi spilađ á fiđlur međan Róm brennur.

Nú aftur á móti er varla ţverfóta fyrir brennuvörgunum á brunastađ - og ţví lítill friđur til ţeirrar vinnu sem ţarf en sem betur fer er hér öflug og sterk vinstristjórn sem lćtur brunavargana ekki stöđva sig ţó ţađ sé verulega pirrandi ađ sjá ţá kveikja nýja og nýja elda hvervetna.

Auđvaldssinar kunna ekki ađ skammast sín - svo mikiđ hefur a.m.k. 75% ţjóđarinnar áttađ sig á.

Ţór Jóhannesson, 6.3.2009 kl. 11:18

6 Smámynd: Ragnar L Benediktsson

Ţađ er nú ţađ, hverjir kveiktu í Róm  voru ţađ ekki Sjálfstćđis-og Framsóknarflokkar ? Solla greyiđ tók svo viđ í miđjum brunanum, hún hefđi betur látiđ ţađ ógert. Og nú sitjum viđ uppi međ stjórn sem er í vonlausri ađstöđu til ađ leysa vandann. Mín skođun er ađ ţađ á ađ senda alla ţingmennina  heim og banna ţeim ađ taka ţátt í stjórnmálum í 20 ár. Skipa ţjóđstjórn sem hefur ţađ verkefni ađ greiđa úr flćkjunum og breyta stjórnarskránni til nútímans.  Ţar á eftir ađ kjósa einstaklinga til ađ stjórna ţessu klakasreri, eđa bjóđa út á EES svćđinu stjórn landssins

Ragnar L Benediktsson, 7.3.2009 kl. 13:01

7 Smámynd: Einhver Ágúst

Nonni Magg mćttur á kantinn!!! hahaha međ svona vini ţarftu enga óvini Halldór minn....

Vandamáliđ er vandleyst og ađ ráđast geng ríkisstjórn sem tók viđ ţessum hörmungum er frekar ómaklegt, ađ hafa rétt fyrir sér er ofmetinn hlutur.....ađ samfélaginu okkar batni er ţađ sem viđ ţurfum og svona úrelt hćgri vinstri öfgastefna mun koma okkur dýpra og dýpra oní öldudalinn....vonandi berum viđ gćfu til ađ stökkbreyta hugsun okkar og atgervi einsog stökkfiskar í drullupolli. Stundum er kostur ađ ríkiđ fylgist međ stundum er kostur đ amarkađurinn ráđi.....hvađ sagđi ekki Nóbelsskáldiđ?

Einhver Ágúst, 9.3.2009 kl. 13:55

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Halldór Jónsson
Halldór Jónsson

verkfræðingur, flugdellukall, tennis-og badmintonspilari

-ekki góður í neinu af þessu-

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.1.): 2
  • Sl. sólarhring: 5
  • Sl. viku: 27
  • Frá upphafi: 3420146

Annađ

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 22
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Eldri fćrslur

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband