18.3.2009 | 21:58
Pólitískar hreinsanir !
Kommúnistastjórnin beitir sér nú fyrir víđtćkum hreinsunum í stjórnkerfi landsins. Ráđuneytisstjórar, bankaráđsmenn, bankastjórar, látnir víkja unnvörpum og dyggir stuđningsmenn settir í ţeirra stađ. Alveg eins í Tékkóslóvakíu eftir stríđiđ ţegar valdataka kommúnista fór fram eftir stjórnlagaţing. Kommúnistar voru ţá búnir ađ planta sínum mönnum um allt kerfiđ ţannig ađ eftirleikurinn varđ auđveldur.
Ţađ er greinileg viđleitni í gangi til ađ framkvćma hliđstćđu ţessa hér á landi. Ţađ er talađ um vilja fólksins, fólkiđ krefst, heimilin krefjast ..... Allt greinar á sama meiđi og áđur var ţekktur." Í gćr var hún kannski brún sú böđulshönd, sem blóđug og rauđ ...... "
Allt gert undir bragarhćtti frá Bessastöđum eftir ađ upphlaup og skrílslćti ađ undirlagi kommúnista buguđu lýđrćđisţrek Samfylkingarinnar í vetur. Sjónarspil er nú leikiđ á Alţingi um aukatriđi til ţess ađ dreifa athyglinni frá getuleysi stjórnarflokkanna til ţess ađ ráđa viđ efnahagsvandann og atvinnuleysiđ. Framsóknarmaddaman leikur hér sitt ábyrgđarlausa hlutverk í ţessu ferli öllu, sem menn vonandi muna ţeim.
Í komandi kosningum skiptir höfuđmáli ađ ađ menn láti ekki fagurgala um félagshyggju og ímyndađar hefndir á Sjálfstćđisflokknum fyrir bankahruniđ blekkja sig til ađ hverfa frá grunngildum borgaralegrar sannfćringar.
Öll fyrirheit kommúnista um frelsi, jafnrétti og brćđralag eru sem fyrr lygar frá grunni. Ţeir stefna ávallt ađ einrćđi og kúgun. Í ţví skyni svífast ţeir einskis og beita ţví núna gamalkunnum undirbúningsađgerđum. Ţáttur í ţeim eru yfirstandandi pólitískar hreinsanir í stjórnkerfinu.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.1.): 1
- Sl. sólarhring: 9
- Sl. viku: 36
- Frá upphafi: 3420155
Annađ
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 30
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri fćrslur
- Maí 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Júní 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
Bloggvinir
- ghe13
- sigurjonth
- andrigeir
- annabjorghjartardottir
- ansigu
- agbjarn
- armannkr
- asdisol
- baldher
- h2o
- bjarnihardar
- dullur
- bjarnimax
- zippo
- westurfari
- gattin
- bryndisharalds
- davpal
- eggman
- greindur
- bjartsynisflokkurinn
- elfarlogi
- eeelle
- sunna2
- ea
- fuf
- fhg
- vidhorf
- gerdurpalma112
- gilsneggerz
- gudni-is
- lucas
- zumann
- gp
- gun
- topplistinn
- tilveran-i-esb
- skulablogg
- gustafskulason
- gustaf
- heimssyn
- diva73
- helgi-sigmunds
- hjaltisig
- minos
- hordurhalldorsson
- astromix
- fun
- jennystefania
- johanneliasson
- johannvegas
- jonatlikristjansson
- fiski
- jonl
- jonmagnusson
- jonlindal
- bassinn
- jonvalurjensson
- jvj
- thjodarskutan
- juliusbearsson
- katagunn
- kje
- ksh
- kristinn-karl
- kristinnp
- kristjan9
- loftslag
- altice
- ludvikjuliusson
- maggij
- magnusthor
- mathieu
- nielsfinsen
- omarbjarki
- huldumenn
- svarthamar
- pallvil
- peturmikli
- valdimarg
- ragnarb
- samstada-thjodar
- fullveldi
- siggus10
- sisi
- siggisig
- ziggi
- siggith
- stjornlagathing
- pandora
- spurs
- kleppari
- saethorhelgi
- tibsen
- ubk
- valdimarjohannesson
- skolli
- valurstef
- vilhjalmurarnason
- vey
- postdoc
- thjodarheidur
- icerock
- steinig
- thorsteinnhelgi
- icekeiko
Athugasemdir
Heill og sćll; ćfinlega, Halldór !
O; margt er nú líkt, međ skyldum, verkfrćđingur góđur. Stigsmunur kannski, á miđju sukki frjálshyggju Kapítalistanna, annars vegar og vinstri hrođa Kommúnistanna, hins vegar.
Hvoru tveggju; ókinda stefnur - hverjar, af makrćđi og alls kyns sora, hygla sér og sínum, á kostnađ okkar hinna, hrekklausra ţjóđernissinna, sem annars vammlauss fólks, víđs vegar, um samfélag okkar, sem veröld alla.
Einkar athyglisvert; en ţó einkennandi - dugleysi og fálm, Haarde klíkunnar (sem var), og svo ţeirra Jóhönnu og Steingríms, núverandi, ađ ógleymdum Sigmundi Davíđ, náttúrulega.
Enda,........ ekkert óáţekkir, í sínum foröđum; Karl Marx, og ţeir Milton Friedman, ţá grannt er skođađ, Halldór minn, og fyrir hverjar bábiljur ţeir stóđu, svo sem.
Međ beztu kveđjum; sem jafnan /
Óskar Helgi Helgason
Óskar Helgi Helgason (IP-tala skráđ) 18.3.2009 kl. 23:10
Hreinsun í stjórnkerfinu er eina leiđin út úr ógöngum ţjóđarinnar og ţađ veist ţú vel Halldór Jónsson
Ţorsteinn Ásgeirsson (Icerock), 19.3.2009 kl. 00:40
Samlíkingin viđ lönd austantjalds gengur helst upp í ţví samhengi ađ međ lýđrćđisumbótum voru margir látnir fjúka sem ađ höfđu fengiđ embćtti sín í krafti Flokksins og spillingar.
Ţú veist hvernig íhaldiđ hefur gegnsýrt stjórnsýsluna á 18 ára ferli. Nasistar og fasistar eru verri en kommúnistar, ef ţú vilt fara út í ţađ ađ vera frasisti.
Gunnlaugur B Ólafsson, 19.3.2009 kl. 12:33
Ćviráđningar mega mín vegna heyra sögunni til. Ţađ vćri ágćtt ef ţađ yrđi viđurtekin regla ađ enginn mćtti sitja í embćtti lengur en sú ríkisstjórn sem hann skipađi. Reka alla viđ hver stjórnarskipti.
En ţađ er ekki ţađ sem er ađ gerast. Er ekki heldur veriđ ađ rađa kommúnistakerfiskurfum á allr jötur til ţess ađ eiga ţjónkun ţeirra vísa ţegar á ţarf ađ halda eftir handvalda sjórnlagaţingiđ , sem stofna á Alţýđulýđveldiđ Ísland ?
Halldór Jónsson, 19.3.2009 kl. 13:15
Komiđ ţiđ sćlir; á ný !
Gunnlaugur ! Ég hygg; ađ Fasisminn hafi ei skiliđ eftir sig; ţvílíkan hrođa og óskapnađ, í heimsbúskapnum, sem Kommúnisminn og andskotans frjálshyggju Kapítalisminn.
Og; Gunnlaugur ! Gleymdu ekki; ţćtti ykkar Samfylkingar frjálshyggju krata, i niđurslagi íslenzks ţjóđlífs.
Og enn; Gunnlaugur, sem ađrir ESB sinnar !
Nazisminn var; undanfari ESB dellunar, hugmyndafrćđilega sem ađ öđru leyti, enda,.... keppikefli ţýzku rummunganna, ađ gína yfir allri álfu okkar - međ sleikjuskap og undirlćgju hćtti, viđ bandarísku heimsvalda sinnana, ađ sjálfsögđu !!!
Eđa; hverjir eru Bandaríkjamönnum fylgispakastir - í endalausri ţvćlunni, í Miđ- Austurlöndum, sem víđar ?
Međ beztu kveđjum; sem hinum fyrri /
Óskar Helgi Helgason
Óskar Helgi Helgason (IP-tala skráđ) 19.3.2009 kl. 13:16
Gunnlaugur, nazistar og fasistar voru kannski ögn verri en sumir kommúnistar á sínum tíma, en ţar mátti ţó ekki miklu muna, og raunar drap kommúnisminn fleiri milljónir manna en hinar stefnurnar samanlagđar, enda gafst honum lengri tími til.
Fjör hjá ţér, Halldór! En ekki lízt mér á ađ líkja nýjustu stöđuráđningum viđ ţađ sem átti sér stađ í alrćđisríkjum kommúnista.
Jón Valur Jensson, 19.3.2009 kl. 14:23
Ţađ er einmitt upplýst, nútímaleg og fordómalaus umrćđa af ţessum toga sem fćr mann til ađ trúa á glćsta framtíđ Íslands! Sérstaklega ţegar málshefjendur eru jafn víđsýnir og kunna svo vel ađ fara međ stađreyndir og geta dregiđ svo vel fram skýr dćmi úr sögunni. En af hverju Tékkóslóvakíu, af hverju ekki bara Ráđstjórnarríkin á stjórnarárum Stalíns, af hverju ekki Kambódía Pol Pot, svona fyrst ađ menn eru á annađ borđ byrjađir! Ţetta stemmir allt svo vel!
Kristján B. Jónasson, 19.3.2009 kl. 16:21
Valdiđ er í höndum kjósenda eftir tvo mánuđi. Svo skulum viđ skođa hverjir koma í manns stađ. Ţađ verđur engin bylting á Íslandi. Vantar hugmyndafrćđina. Byltingin varđ 1995 ţegar fyrri stjórnarflokkar komu á "frjálshyggjurćđi" innan sem utan stjórnkerfisins. Endurskođun frekar en gagnbylting er í gangi núna.
Gísli Ingvarsson, 19.3.2009 kl. 18:13
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.