19.3.2009 | 21:09
Hver stal 28 BYRmilljörđum ?
Ţađ er deginum ljósara ađ allir helstu stórţjófar landsins úr bankahruninu ganga lausir og hafa ţađ fínt. Ţeir rífa jafnvel kjaft opinberlega og fárast yfir ţví ađ fólk sé ađ fetta útí ţá fingur. Ţetta var ekkert ţeim ađ kenna heldur mönnum útí heimi. Og svo auđvitađ Davíđ Oddssyni.
Nú síđast er tilkynnt um ađ BYR hafi tapađ 28 milljörđum sisvona. Í tilefni af ţví er Kastljós međ langt viđtal viđ sparisjóđsstjórann sem er međ allar lagaskýringar á hreinu. Áhugi fréttamannsins beinist bara ađ ţví ađ arđgreiđasta 2007 hafi numiđ sömu upphćđ og nú er beđiđ um frá ríkinu vegna tapsins síđasta árs. Stjóri segir ţetta alls óskyld mál.
Fréttamađurinn spyr ekki hversvegna 28 milljarđa tapiđ varđ. Hver hafi stoliđ peningunum ?
Ţađ skiptir greinilega engu máli hver ţessara ţjófa var ađ verki ţví ţađ var áreiđanlega einn eđa fleiri úr ţeim sama hópi. og setti Ísland á hausinn. Ađrir fengu ekki lán nema setja tryggingar eins og venja var í bönkum í gamla daga.
Ţađ er dylgjađ međ ađ Jón Ásgeir hafi haft tögl og hagldir í stjórn BYR. Hann er ţekktur ađ ţví ađ fá lán án trygginga til dćmis úr almenningshlutafélaginu BAUGi. En sparisjóđsstjórinn harđneitar ţví og ţekkir ekki ţann mann. Enda er hann ekki í stjórninni eins og allir geta séđ.
Á heimasíđu BYR er gefiđ upp ađ eftirtaldir menn séu í stjórninni:
Jón Kristjánsson, formađur
- Jóhanna Waagfjörđ, ritari
- Ágúst Már Ármann
- Birgir Ómar Haraldsson
- Jón Kr. Sólnes
Skyldi enginn af ţessu fólki vita neitt um ţađ hvernig fariđ var ađ ţví ađ setja BYR svona kyrfilega á hausinn ađ ţađ er bara stórmínus í varasjóđnum ? Ţekkir enginn ţeirra ţennan Jón Ásgeir frekar en sparisjóđsstjórinn ? Er ţetta allt bankaleynd eins og Sigurđur Einarsson krefst ađ gildi um hans mál í ragnarökum Kaupţings ?
Sem stofnfjáreigandi í BYR, sem skulda GLITNI vegna stofnfjárkaupanna 2007, ţá krefst ég ţess ađ ađ stjórnin upplýsi hvernig hún fór ađ ţví ađ tapa ţessum peningum. MÍNUM PENINGUM !
Ţetta eru einföld atriđi sem máliđ snýst um fyrir mér :
1.Fóru ţessar lánveitingar í gegnum lánanefndir ?
2. Af hverju voru fullnćgjandi ekki tryggingar teknar ?
3. Hverjir eru ţeir ađilar sem tapinu valda ?
4. Finnst ţessum stjórnarmönnum ţeir verđskuldi endurkjör á nćsta ađalfundi ?
Nei, auđvitađ fć ég engin svör. Enginn af ţessum mönnum getur sagt annađ en BANKALEYND , BANKALEYND Hvađ er sosum 28 milljarđar milli vina ? Ekki ţćtti ţetta mikiđ í Kaupţingi.
Hvenćr verđur ađalfundur BYR ? Ćtli Guđmundur Oddsson stórkrati verđi fenginn ađ venju til ţess ađ brjóta fundarsköp á sinn hátt á ţeim fundi ?
Eigum viđ ekki stofnfjáreigendur bara ađ mćta til ađ horfa á sýninguna og láta ljúga okkur fulla ?
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.1.): 3
- Sl. sólarhring: 10
- Sl. viku: 38
- Frá upphafi: 3420157
Annađ
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 32
- Gestir í dag: 3
- IP-tölur í dag: 2
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri fćrslur
- Maí 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Júní 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
Bloggvinir
- ghe13
- sigurjonth
- andrigeir
- annabjorghjartardottir
- ansigu
- agbjarn
- armannkr
- asdisol
- baldher
- h2o
- bjarnihardar
- dullur
- bjarnimax
- zippo
- westurfari
- gattin
- bryndisharalds
- davpal
- eggman
- greindur
- bjartsynisflokkurinn
- elfarlogi
- eeelle
- sunna2
- ea
- fuf
- fhg
- vidhorf
- gerdurpalma112
- gilsneggerz
- gudni-is
- lucas
- zumann
- gp
- gun
- topplistinn
- tilveran-i-esb
- skulablogg
- gustafskulason
- gustaf
- heimssyn
- diva73
- helgi-sigmunds
- hjaltisig
- minos
- hordurhalldorsson
- astromix
- fun
- jennystefania
- johanneliasson
- johannvegas
- jonatlikristjansson
- fiski
- jonl
- jonmagnusson
- jonlindal
- bassinn
- jonvalurjensson
- jvj
- thjodarskutan
- juliusbearsson
- katagunn
- kje
- ksh
- kristinn-karl
- kristinnp
- kristjan9
- loftslag
- altice
- ludvikjuliusson
- maggij
- magnusthor
- mathieu
- nielsfinsen
- omarbjarki
- huldumenn
- svarthamar
- pallvil
- peturmikli
- valdimarg
- ragnarb
- samstada-thjodar
- fullveldi
- siggus10
- sisi
- siggisig
- ziggi
- siggith
- stjornlagathing
- pandora
- spurs
- kleppari
- saethorhelgi
- tibsen
- ubk
- valdimarjohannesson
- skolli
- valurstef
- vilhjalmurarnason
- vey
- postdoc
- thjodarheidur
- icerock
- steinig
- thorsteinnhelgi
- icekeiko
Athugasemdir
Alveg hárrétt athugasemd hjá ţér, atriđi sem ég hef ítrekađ komiđ inn á, ţ.e.a.s ekki bara var borgađur út "bilađur arđur" heldur var einnig séđ til ţess af nýjum eigendum ađ lánađ var til fára útvaldra ađila sem ćtluđu aldrei ađ greiđa tilbaka ţađ sem ţeir fengu lánađ....
Mér finnst ţannig BYR bankinn hafa veriđ "arđrćndur tvisvar sinnum" af nýjum eigendum og ţetta sjónarmiđ reyndi ég ađ útskýra í netpóstum til 5 núverandi ráđherra. Ég vil ađ ríkiđ taki fyrir BYR, ekki inn í myndi ađ ţeir fái krónu úr ríkiskassanum, hvers konar fábjána samfélag er Ísland eiginlega orđiđ??? Ef hćgt er ađ "arđrćna fyrirtćki á ţennan hátt" og segja svo RÍKINU ađ koma međ fé inn í tóma sjóđi, ţá er bara best ađ forđa sér af ţessu skeri, ţetta er siđblinda á hćđsta stig..!
kv. Heilbrigđ skynsemi
Jakob Ţór Haraldsson, 19.3.2009 kl. 21:48
Sćll Halldór.
Mér ţótti ţađ slćm örlög ţegar ég einn veđurdag var orđinn viđskiptavinur Byrs og SPK allur. Fann strax fyrir breytingum. Settu á full pover og fínan skurđ og renndu í ţá. Fylgist spenntur međ.
Kveđja JAT
Jón Arvid Tynes, 20.3.2009 kl. 00:02
Jón, hann Dóri er svo gamall, ađ ţađ voru ekki framleiddar svoleiđis skrúfur í USA (draumalandi hans) Varible pitch var ađ vísu til í Alte Fatherland en ekki í USA .
Ţannig ađ Dóri (Piper cub) verđur bara ađ taka í karbratorhitarann og trođa throtlunni í borđ og vona ađ allt reddist.
Annars.
He´r er koin ástćđa ţess, ađ Árni efsti mađur á SF listanum í Kraga vill alls ekki láta afnema ţá ţćgilegu og mjúku bankaleynd.
Ef mig misminnir ekki var nú ekkert tekiđ vođa vel í ţá hugmynd mína á Landsfundinum fyrir síđustu kosningar. Ţa´var ţađ taliđ barnaskapur, ađ ,,fjárfestar" vildu festa fé sitt hérlendis ef bankaleyndar --traustrar--nyti ekki viđ.
Ég sagđi aftur á móti, ađ erlendir ,,fjárfestar vćru vart til, heldur vćru ţetta spekuleringar í innlendum fjárglćframönnum og löglegum ţjófum.
Miđbćjaríhaldiđ
Bjarni Kjartansson, 20.3.2009 kl. 09:14
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.