27.3.2009 | 17:28
Kommúnistar sýna klærnar !
Lilja Mósesdóttir , hagfræðingur VG, boðar upptöku 2 % eingnaskatta. Þetta er sannarlega gott inleeg í kosningabaráttuna fyrir eldri borgara. Þeir eru helstu eignamenn landsins.
Fyrir var búið að tvöfalda skerðingu lífeyrisgreiðslna vegna fjármagnstekna af sparisjóðsbókum, sem helst eru líka í eigu eldriborgara.
Indriði Þorláksson og Stefán Ólafsson hafa boðað aukna skattlagningu á almenning. Og að sú skattlagning verði varanleg.
Þá eru línurnar skýrar. Landsfundur Sjálfstæðismanna samþykkti rétt í þessu að fara varlega í allar skattahækkanir. Sjálfstæðisflokkurinn trúir ekki á það að skattahækkanir á einstaklinga og fyrirtæki séu þær leiðir sem fara eigi til að skapa þau tuttuguþúsund störf sem nú vantar á vinnumarkaðinn á Íslandi.
Valið er því einfalt í næstu kosningum. Sjálfstæðisflokkurinn stendur einn á móti skattahækkunaráformum vinstriflokkanna allra. Sjálfstæðisflokkurinn trúir á framtak einstaklinganna til þess að vinna þjóðina útúr kreppunni fremur en að stjórnmálamenn eigi að deila og drottna úr ört fjölgandi ríkisfyrirtækjum. SJálfstæðisflokkurinn trúir í innanlandsmálum á þjóðlega og víðsýna umbótastefnu á grundvelli einstaklingsfrelsi og atvinnufrelsis með hagsmuni allra stétta fyrir augum. Þetta hefur ekkert breyst frá stofnun flokksins 1929. Þá hefur þjóðinnni vegnað best þegar áhrif slokksins hafa verið sem mest.
Kaupmáttur á Íslandi jókst um 60 % á síðustu 16 árum í stjórnartíð Sjálfstæðisflokksins. Þrátt fyrir hin stóru áföll eru enn eftir 40% af þeirri aukningu. Skattahækkunaráform kommúnistaflokkanna munu þurrka út þann ávinning allan. Því mega launþegar treysta.
Kommúnistarnir sýna nú skattaklærnar, sem þeir vilja krækja í almenning. Verði þeim að góðu sem trúa á þann fagurgala þeirra, að þetta sé allt undir ráðgert yfirskyni jöfnuðar og félagshyggju sem andsvar við nýfrjálshyggju Sjálfstæðisflokksins. Innantómt slagorð sem þeir hafa aldrei geta útskýrt hvað merki.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 4
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 42
- Frá upphafi: 3419710
Annað
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 35
- Gestir í dag: 3
- IP-tölur í dag: 3
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
- Maí 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Júní 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
Bloggvinir
- ghe13
- sigurjonth
- andrigeir
- annabjorghjartardottir
- ansigu
- agbjarn
- armannkr
- asdisol
- baldher
- h2o
- bjarnihardar
- dullur
- bjarnimax
- zippo
- westurfari
- gattin
- bryndisharalds
- davpal
- eggman
- greindur
- bjartsynisflokkurinn
- elfarlogi
- eeelle
- sunna2
- ea
- fuf
- fhg
- vidhorf
- gerdurpalma112
- gilsneggerz
- gudni-is
- lucas
- zumann
- gp
- gun
- topplistinn
- tilveran-i-esb
- skulablogg
- gustafskulason
- gustaf
- heimssyn
- diva73
- helgi-sigmunds
- hjaltisig
- minos
- hordurhalldorsson
- astromix
- fun
- jennystefania
- johanneliasson
- johannvegas
- jonatlikristjansson
- fiski
- jonl
- jonmagnusson
- jonlindal
- bassinn
- jonvalurjensson
- jvj
- thjodarskutan
- juliusbearsson
- katagunn
- kje
- ksh
- kristinn-karl
- kristinnp
- kristjan9
- loftslag
- altice
- ludvikjuliusson
- maggij
- magnusthor
- mathieu
- nielsfinsen
- omarbjarki
- huldumenn
- svarthamar
- pallvil
- peturmikli
- valdimarg
- ragnarb
- samstada-thjodar
- fullveldi
- siggus10
- sisi
- siggisig
- ziggi
- siggith
- stjornlagathing
- pandora
- spurs
- kleppari
- saethorhelgi
- tibsen
- ubk
- valdimarjohannesson
- skolli
- valurstef
- vilhjalmurarnason
- vey
- postdoc
- thjodarheidur
- icerock
- steinig
- thorsteinnhelgi
- icekeiko
Athugasemdir
þegar þið hægrimenn eruð svona kjánalegir í málfluttningi að kalla vinstri menn kommúnista þá liggur beinast við að spyrja hvað þið séðu þá? Fasistar?
Sé það valið fyrir þjóðina held ég að kommúnistar séu ávalt skárri valkostur en fasistar og það líklega tvisvar á kjördag.
Endilega haltu áfram að sýna hvernig þið lítið á hlutina þarna frá hægir, þ.e.a.s. þið og svo "kommúnistadrullusokkarnir" eins og Guðmundur Klemensson orðaði það fyrir ykkur á nýjársdag!
Þór Jóhannesson, 27.3.2009 kl. 19:58
Þú ert greinilega þeirrar skoðunar að þú sért ávallt skárri en ég.
Hvaða greindarpiltur er þessi Guðmundur Klemensson ?
Halldór Jónsson, 27.3.2009 kl. 20:11
Komið þið sælir; Halldór og Þór, ágætu spjallvinir mínir, að fornu og nýju !
Heiðursmenn; báðir tveir ! Kommúnistar; líka sem Kapítalistar, eiga hvorir tveggju, jafn miklar sakir á, hversu komið er málum, hér á landi.
Hygg; að ég þurfi ekkert, að útskýra það nánar, fyrir ykkur.
Misminni mig ekki; Halldór, mun Guðmundur Klemenzson vera yngri bróðir Ólafs Seðlabanka hagfræðings.
Þykist vita; að Þór taki ekki illa upp, þókt svo ég yrði fyrri til, að upplýsa það, Halldór minn.
Með beztu kveðjum; úr Árnesþingi /
Óskar Helgi Helgason
Óskar Helgi Helgason (IP-tala skráð) 27.3.2009 kl. 20:51
Gott innlegg hjá þér Halldór. Eldri kynslóðin sem lagði gruninn fyrir okkar velferðarkerfi á betra skilið frá vinstri stjórn. Ekki gleyma að nú er búið að loka 40 endurhæfingarplássum á Landakoti. Tókstu eftir að bæði Lilja og Steingrímur sögðu að leggja ætti á eignarskatt eins og í nágrannalöndum okkar (fleirtala). Aðeins eitt Norðurlandanna hefur eignarskatt, Noregur. (eintala). Þeir hafa ekki þurft að leggja hann af vegna olíugróðans. Svíar lögðu eignarskatt af 2007. VG þarf að læra að Noregur er ekki lausnin. Munum 1262!
Andri Geir Arinbjarnarson, 27.3.2009 kl. 23:26
Já það er alltaf mamma og pabbi sem eiga að borga fyrir axasköf afkvæma sinna. Aldrei ætlar þessi kynslóð að vaxa úr grasi og taka ábyrgð á eigin mistökum. Sorglegt en satt.
Andri Geir Arinbjarnarson, 28.3.2009 kl. 18:31
Heyr heyr Andri.
Jú H.Pétur, auðvitað kjósum við 2 % eignaskatt yfir okkur með VG. Og svo auðvitað skattahækkun úr 38 í 47 %, Nema hvað til þess að tryggja áframhaldandi stjórnarsamstarf.
Halldór Jónsson, 29.3.2009 kl. 09:28
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.