29.3.2009 | 09:57
Hvað segir Kolbrún ?
Kolbrún Bergþórs skrifar þessar línur í Mogga í dag :
"Það virðist óumflýjanlegt að vinstristjórn taki við eftir
kosningar. Síðan munu nokkrir mánuðir líða og þá verður
þjóðinni ljóst að afturhaldsöflin í Vinstri
grænum sem eygja engar aðrar lausnir en
skattahækkanir á öllum sviðum hafa náð undirtökum.
Þá mun þjóðin verða hugsi og loks
skelfingu lostin og ekkert botna í því hvernig
hún gat kosið þessi ósköp yfir sig.
Vinstri græn eru kokhraust þessa dagana
og það má sjá á þeim að þar á bæ geta menn
ekki beðið eftir að fá umboð hjá þjóðinni til að
koma hugmyndum sínum um skattahækkanir
í framkvæmd. Samfylkingin mun dansa með.
Eina vonin er sú að niðurstöður kosninga
verði þannig að þessir tveir flokkar fái ekki tilskilinn
meirihluta og neyðist til að taka
Framsókn með sér í ríkisstjórn.
Oft er sagt að þriggja flokka ríkisstjórn
sé ekki af hinu góða en þess konar stjórn er
miklu betri kostur en afturhalds-samsull
Samfylkingar og Vinstri grænna. Í þriggja flokka stjórn
mun það verða hlutskipti Framsóknar að halda ríkisstjórninni
í jarðsambandi og koma í veg fyrir að hún festist
í afturhaldsförunum.
Vinstri græn vonast eftir stórsigri í komandi kosningum.
Aðra hryllir við þeirri tilhugsun. Það er ábyrgðarhluti
fyrir þjóðina að kjósa yfir sig vinstristjórn með tilheyrandi
skattahækkunum. Og það er skelfilegt að
samfylkingarfólk sem skilgreinir sig til hægri eða á miðju
stjórnmála geti ekki treyst dómgreind Samfylkingar í
samkrulli hennar við Vinstri græna.
kolbrun@mbl.is"
Þetta er framtíðin eins og Kolbrún sér hana. Útí fenið ætlar þjóðin að ana með opin augun knúin áfram af einhverju óskilgreindu hatri á Sjálfstæðisflokknum sem slíkum .
Eru kjósendur svona vitlausir að þeir hlusti ekki á boðskap Skallagríms um hækkun skatta ? Hvað eiga peningarnir að koma til að borga þá ? Frá útrásarvíkingunum eða þér ?
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 4
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 42
- Frá upphafi: 3419710
Annað
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 35
- Gestir í dag: 3
- IP-tölur í dag: 3
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
- Maí 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Júní 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
Bloggvinir
- ghe13
- sigurjonth
- andrigeir
- annabjorghjartardottir
- ansigu
- agbjarn
- armannkr
- asdisol
- baldher
- h2o
- bjarnihardar
- dullur
- bjarnimax
- zippo
- westurfari
- gattin
- bryndisharalds
- davpal
- eggman
- greindur
- bjartsynisflokkurinn
- elfarlogi
- eeelle
- sunna2
- ea
- fuf
- fhg
- vidhorf
- gerdurpalma112
- gilsneggerz
- gudni-is
- lucas
- zumann
- gp
- gun
- topplistinn
- tilveran-i-esb
- skulablogg
- gustafskulason
- gustaf
- heimssyn
- diva73
- helgi-sigmunds
- hjaltisig
- minos
- hordurhalldorsson
- astromix
- fun
- jennystefania
- johanneliasson
- johannvegas
- jonatlikristjansson
- fiski
- jonl
- jonmagnusson
- jonlindal
- bassinn
- jonvalurjensson
- jvj
- thjodarskutan
- juliusbearsson
- katagunn
- kje
- ksh
- kristinn-karl
- kristinnp
- kristjan9
- loftslag
- altice
- ludvikjuliusson
- maggij
- magnusthor
- mathieu
- nielsfinsen
- omarbjarki
- huldumenn
- svarthamar
- pallvil
- peturmikli
- valdimarg
- ragnarb
- samstada-thjodar
- fullveldi
- siggus10
- sisi
- siggisig
- ziggi
- siggith
- stjornlagathing
- pandora
- spurs
- kleppari
- saethorhelgi
- tibsen
- ubk
- valdimarjohannesson
- skolli
- valurstef
- vilhjalmurarnason
- vey
- postdoc
- thjodarheidur
- icerock
- steinig
- thorsteinnhelgi
- icekeiko
Athugasemdir
Vinstri stjórn er eiginlega óumflýjanleg - og raunar sjálfsögð. Framsóknarflokkurinn hefur enn eina ferðina gert sig að viðundri og íhaldið engist í magakrampanum. Ég vona bara að VG og Samfylking fái nægan meirihluta til að stjórna án aðildar Framsóknar, því þá fyrst færi nú allt til fjandans hér á Fróni.
Baldur Hermannsson, 29.3.2009 kl. 11:52
Ef þau ósköp þurfa að dynja á okkur.... þá vona ég að Framsókn fari þó með.....
Vinstra lið þarf að læra að hugsa rökrétt.... Hvernig getur Lilja Mósesd. verið með lausn fyrir fjölskymdur sem miðar að því að fella niður 4 millj. kr á allar fjölskyldur í landinu? En ekkert prósentutengt? Skuldir hækkuðu jú prósentutengt, jafnt
hjá fólki sem hafði verið stimplað greiðsluhæft í bak og fyrir í gegn um þetta matið og hitt fyrir sínu 30 millj. kr. láni eins og hinum sem skuldaði bara 4 milljónir. Eigum við þá að gefa þeim sem skuldar 4 milljónir sitt og sökkva hinum?
Svo er spurning, sá sem skuldar bara 4 milljónir á væntanlega einhverja bankainnistæðu, ætti hann þá ekki að skila öllum 20% vöxtunum sem hann hefur halað inn á sína inneign og eigum við ekki að láta allar fjölskyldur í landinu fá 4 millj. kr vaxtauppbót? Óháð tekjum og eignum?
Bara þetta sýnir mér að vinstra lið getur ekki farið með fjármuni!
Helga , 29.3.2009 kl. 12:02
Með hliðsjón af því að hér er það eðalkrati sem heldur á penna þá ættu þessi skrfif að rata í heimsmetabók Guiness.
Ekki er trú Kolbrúnar á eigin flokk mikil og í slagtogi við VG sér hún helstefnu birtast. Það gera reyndar fleiri, en flestir þeirra hafa haft vit á að treysta öðrum fyrir atkvæði sínu.
Ragnhildur Kolka, 29.3.2009 kl. 13:12
Kolbrún veit hvað hún syngur.
Helgi Már Barðason, 29.3.2009 kl. 15:07
Kolbrún er kólgukona og það er Kolka líka.
Baldur Hermannsson, 29.3.2009 kl. 15:40
Vinstristjórn að loknum kosningum er ávísun á fullkomið gjaldþrot þjóðarinnar.
Hér verður millistéttinni drekkt í skattahækkunum, fyrirtæki verða kæfð í skattahækkunum og einkaframtakið mun verða gert útlægt í kerfisbundinni ríkisvæðingu þjóðfélagsins.
Þjóðin mun átta sig á þessu, því þetta er eðli vinstrimanna. Eina spurningin er hvort þjóðin fatti þetta fyrir eða eftir kosningar. Þ.e.a.s. áður en það verður of seint eða eftir að það er orðið of seint.
Liberal, 29.3.2009 kl. 19:22
Nei við skulum ekki hækka skatta.
Förum bara öll og fáum okkur Range Rover.
Þá verður allt svo æðislegt.
Fjárlagagatið sem Flokkurinn býður okkur upp á stoppar sennilega bara upp í sig sjálft.
Oddur Ólafsson, 29.3.2009 kl. 23:47
Það gleður mig Oddur að þú ætlar að stoppa í það með því að hækka staðgreiðsluskattinn þinn í 47 % og borga 2 % eignaskatt til Skallagríms til þess að hefna þín á Sjálfstæðisflokknum sem hlýtur að bera alla ábyrgð á Sigurði Einarssyni, Ólafi Ólafssyni, Finni Ingólfssyni, Jóni Ásgeiri og Exista bræðrum.
Góða ferð á Range Rover, vonandi færi ekki Hang Over eftir þá ferð.
Halldór Jónsson, 30.3.2009 kl. 00:01
Hvaða lausnir býður Flokkurinn upp á?
Flokkurinn sem setti Árna Matt í Fjármálaráðuneytið.
Hvað ætlar hann að gera? Lækka sktatta, gera Ísland að alþjóðlegri fjármálamiðstöð?....
Oddur Ólafsson, 30.3.2009 kl. 00:05
hlustaðu á formanninn á Z
Halldór Jónsson, 30.3.2009 kl. 11:58
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.