31.3.2009 | 22:33
Er þetta eitthvað flókið ?
Fór það framhjá nokkrum að Sjálfstæðisflokkurinn var massívur á móti inngöngu í ESB á landsfundi sínum ?
Sjálfstæðisflokkurinn hafnaði líka skattahækkunarleiðinni sem leið útúr kreppunni.
Geir Haarde lýsti því hvernig hávaxtavaxtapólitík Seðlabankans kynti undir Jóklabréfaútgáfunni og keyrði gengi krónunnar upp í hæðir. Mér fannst Geir segja það berum orðum að Seðlabankinn bæri þannig sína ábyrgð á þeim lás sem við erum nú föst í útaf krónubréfum útlendinganna.
Ef þú kjósandi góður vilt hækka staðgreiðsluna hjá þér í 47 % þá kýstu VG.
Ef þú vilt taka upp 2 % eignaskatt á foreldra þína, afa og ömmu þá kýstu VG.
Ef þú vilt ganga í ESB eins fljótt og auðið er þá kýstu Samfylkinguna, Baug og Fréttablaðið.
Ef þú vilt ekkert af þessu þá kýstu Sjálfstæðisflokkinn undir formennsku Bjarna Benediktssonar, sem er heilli kynslóð yngri en Skallagírmur, Jóhanna og Ingibjörg Sólrún.
Mér finnst þetta bara ekkert flókið !
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.12.): 1
- Sl. sólarhring: 8
- Sl. viku: 29
- Frá upphafi: 3419866
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 26
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
- Maí 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Júní 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
Bloggvinir
- ghe13
- sigurjonth
- andrigeir
- annabjorghjartardottir
- ansigu
- agbjarn
- armannkr
- asdisol
- baldher
- h2o
- bjarnihardar
- dullur
- bjarnimax
- zippo
- westurfari
- gattin
- bryndisharalds
- davpal
- eggman
- greindur
- bjartsynisflokkurinn
- elfarlogi
- eeelle
- sunna2
- ea
- fuf
- fhg
- vidhorf
- gerdurpalma112
- gilsneggerz
- gudni-is
- lucas
- zumann
- gp
- gun
- topplistinn
- tilveran-i-esb
- skulablogg
- gustafskulason
- gustaf
- heimssyn
- diva73
- helgi-sigmunds
- hjaltisig
- minos
- hordurhalldorsson
- astromix
- fun
- jennystefania
- johanneliasson
- johannvegas
- jonatlikristjansson
- fiski
- jonl
- jonmagnusson
- jonlindal
- bassinn
- jonvalurjensson
- jvj
- thjodarskutan
- juliusbearsson
- katagunn
- kje
- ksh
- kristinn-karl
- kristinnp
- kristjan9
- loftslag
- altice
- ludvikjuliusson
- maggij
- magnusthor
- mathieu
- nielsfinsen
- omarbjarki
- huldumenn
- svarthamar
- pallvil
- peturmikli
- valdimarg
- ragnarb
- samstada-thjodar
- fullveldi
- siggus10
- sisi
- siggisig
- ziggi
- siggith
- stjornlagathing
- pandora
- spurs
- kleppari
- saethorhelgi
- tibsen
- ubk
- valdimarjohannesson
- skolli
- valurstef
- vilhjalmurarnason
- vey
- postdoc
- thjodarheidur
- icerock
- steinig
- thorsteinnhelgi
- icekeiko
Athugasemdir
Sjálfstæðisflokkur var svo "massívur" að Bjarni Ben. var ekki alveg búinn að átta sig á því hvort hann væri enn með eða á móti ESB... og ég er bara eiginlega eins og hann, veit ekkert hvað Sjálfstæðisflokkurinn vill í þessum efnum...
Eru Sjálfstæðismenn ekki bara klofnir í "massívar" einingar í dag?
Brattur, 31.3.2009 kl. 22:44
Því miður eruð þið báðir á svo háu plani að ég skil ykkur ekki og get þarafleiðandi ekki komið með andsvör
Halldór Jónsson, 1.4.2009 kl. 07:47
Ég er hræddur um, að of margir séu svo auðtrúa að þeir elti Skalla og co útí hafsauga og sama hverju hann dengir yfir okkur í framtíðinni, þá kemur hann alltaf til með að klína öllu sínu klúðri á Sjálfstæðismenn og auðtrúa skríllinn hrópar "húrra" fyrir foringja Skalla og trúir honum.
Vonum að íslendingar taki ábyrga afstöðu í komandi kosningum og kasti atkvæðum sínum ekki í ruslið með því að kjósa VG.
VÖRUMST VINSTRI SLYSIN
SKATTMANN RETURN !
Hafsteinn Björnsson, 1.4.2009 kl. 22:01
Steingrímur góður,
mér hefur nú sýnst aðrir flokkar yfirleitt vita mun meira um stefnu Sjálfstæðisflokksins, "nýfrjálshyggju" hans og annað skuggalegt innræti "floksseigendanna" heldur en ég og aðrir venjulegir flokksmenn höfum haft hugmynd um. Ég held að þessi fullyrðing þín þarfnist talsverðrar endurskoðunar við.
Áform vinstriflokkanna um skattahækkanir eru ekki mín uppfinning eða Sjálfstæðisflokksins heldur eru þau komin beint úr umræðunni.
Og Hafsteinn,
Það vill svo til að við þurfum ekki að semja ný slagorð fyrir þessa kosningabaráttu. Þau eru öll til á lager eins og þú rifjar upp og eru bæði klassísk og sönn !
Halldór Jónsson, 1.4.2009 kl. 22:36
Ha, ha Hafsteinn... það er ekki til verra slys en það HÆGRA slys sem þegar hefur gerst... Sjálfstæðisflokkurinn er búinn að klessukeyra bílinn og öll þjóðin á gjörgæslu...
Brattur, 1.4.2009 kl. 23:51
Já, Halldór, þetta virðist a.m.k. "eitthvað flókið" fyrir Bjarna unga Benediktsson og Ólaf nokkurn Hrólfsson, sem ég svara í þessu glænýja innlegg mínu sem ég vísa hér á, sérstaklega af því að þar er vitnað í mjög áreiðanlegar og afgerandi upplýsingar (í tveimur toppbókum) um stálharðar kröfur þessa Evrópubandalags í svokölluðum aðildarviðræðum.
Með góðri kveðju,
Jón Valur Jensson, 2.4.2009 kl. 07:15
Sæll Jón Valur,
Ég sé nú ekki að þið séuð skoðanalega fjarskyldir þú og Bjarni ungi hvað varðar afstöðunni til ESB.
H.Pétur, mér sýnist þú of gáfaður fyrir mig.
Sama gildir um Bratt
Halldór Jónsson, 2.4.2009 kl. 07:58
Svaka ertu gáfaður H.Pétur
Halldór Jónsson, 2.4.2009 kl. 14:28
Þetta eru allt tölur sem koma frá stjórnarflokkunum.
Ég greiddi líka of mikið til glæpamannanna eins og þú. Þeir glæpamenn sem stálu af mér voru fæstir í Sjálfstæðisflokknum.
Halldór Jónsson, 2.4.2009 kl. 16:19
Veistu Steingrímur, ég er ekki úrklippusafnari. En 2 % eignaskattur kom fram í blöðum sem möguleg tala frá talsmanni ríkisstjórnarinnar. Hressilegur hátekjuskattur að hætti Indriða Þorlákssonar mun leggjast ofan á staðgreiðsluprósentuna hjá þeim sem í þeim flokki verða.
Þar sem þú vísar í stefnu Sjálfstæðisflokksins án þess að ég átti mig á þinni útgáfu ,sýnist mér að ég verði að rifja hana upp fyrir þér. Auk þess sem þú virðist ekki hafa verið á landsfundinum þó að þú kunnir svona glögglega frá tíðendum að segja þaðan.
Ég skammast mín hinsvegar ekki fyrir að hafa verið með jafnágætu fólki og var á þessum einum besta landsfundi Sjálfstæðisflokksins sem ég hef setið. Ég var sérstaklega ánægður með að flokkurinn minn reis undir nafni sínu og kaus að ganga ekki undir ný sambandslög ESB. EN líklega fellur það ekki í kramið hjá þér.
En Sjálfstæðisflokkurinn var stofnaður um það að Ísland yrði sjálfstætt þegar sambandslögin væru úti. Því ferli lauk 17.júní 1944.
Til viðbótar ætlaði Sjálfstæðisflokkurinn "að vinna í innanlandsmálum að víðsýnni og þjóðlegri umbótastefnu á grundvelli einstaklingsfrelsis og atvinnufrelsis með hagsmuni allra stétta fyrir augum. "
Þetta er sjálfstæðisstefnan í sínum tveimur liðum. Einföld og skýr.
Sjálfstæðisflokkurinn hefur aldrei séð ástæðu til að breyta stafkrók í þessari stefnuyfirlýsingu frá 1929 eða skipta um nafn eins og sumir aðrir.
Mér finnst það merkilegt hvernig þú getur lagt útaf stefnu Sjálfstæðisflokksins með hætti sem þú gerir. Til þess þarf held ég að þurfi meira en meðalkomma. En þeir þekkja yfirleitt "skítlegt eðli" okkar sjálfstæðismanna án þess að rökstyðja það nánar.
Sumar af hugleiðingum þínum og útleggingum á eðli sjálfstæðismanna eru of háfleygar fyrir mig að skilja.
Halldór Jónsson, 2.4.2009 kl. 20:54
Of gáfaður kommatittur fyrir mig. Enda sveiar maður hundum til að láta þá þegja, ekki til að gelta meira.
Halldór Jónsson, 3.4.2009 kl. 07:44
www.jonas.is
Halldór Jónsson, 3.4.2009 kl. 16:04
Lilja Mósesdóttir frambjóðandi hjá VG sagði í Morgunblaðinu 26. mars að VG muni leggja á 2% sanngjarnan eignarskatt eftir fyrirmynd frá öðrum Norðurlöndum.
Nú er þessi yfirlýsing Lilju sem Steingrímur einnig endurtók í Sjónvarpinu allt í einu kölluð hræðsluáróður. Hvað eiga kjósendur að halda.? Hver er skattastefna VG?
Það er að sumu leiti óréttlátt að gagnrýna aðeins VG. VG hefur að minnsta kosti talað um skattamál sem er meir en aðrir flokkar hafa gert.
Hvar standa S, B og D í þessum málum? Kjósendur verða að fá tölulegar upplýsingar varðandi stefnu allra flokka í ríkisfjármálum fyrir kosningar en ekki eftir.
Halldór Jónsson, 4.4.2009 kl. 16:58
Þessi athugasemd var kopieruð as síðu Andrei Geirs. Síðasta línan er þaðan. Bjarni Ben er búinn að skýra stefnu D. Enga nýja skatta. Þarmeðtalinn eignaskattur
Halldór Jónsson, 4.4.2009 kl. 17:00
Ekki óhjákvæmilegt en útilokaði ekki. Enga nýja skatta !
Halldór Jónsson, 4.4.2009 kl. 23:43
Sem sagt, Halldór:
Þú getur á engan hátt gert grein fyrir máli þínu og hlýtur það því að teljast rangfærslur frá upphafi til enda!
Það sem mér þykir hins vegar verra er að maður sem kynnir sig sem verkfræðngur skuli leggjast svo lágt að hann geti ekki svo mikið sem að getið heimilda sinna og það þrátt fyrir margendurteknar áskoranir- en það virðist vera orðið landlægt meðal sjálfstæðismanna! Ég hef þó ekki orðið var við að maður sem kennir sig við mína mikilsverðu starfssétt skuli leggjst svo lágt að fara rangt með og neita svo að geta heimilda!
Svei þér! Halldór Jónsson!, svei þér!
Lilja Mósesdóttir frambjóðandi hjá VG sagði í Morgunblaðinu 26. mars að VG muni leggja á 2% sanngjarnan eignarskatt eftir fyrirmynd frá öðrum Norðurlöndum
Kommatittur !
Halldór Jónsson, 4.4.2009 kl. 23:46
Also sprach Steingrímur :
"Sem sagt, Halldór:
Þú getur á engan hátt gert grein fyrir máli þínu og hlýtur það því að teljast rangfærslur frá upphafi til enda!
Það sem mér þykir hins vegar verra er að maður sem kynnir sig sem verkfræðngur skuli leggjast svo lágt að hann geti ekki svo mikið sem að getið heimilda sinna og það þrátt fyrir margendurteknar áskoranir- en það virðist vera orðið landlægt meðal sjálfstæðismanna! Ég hef þó ekki orðið var við að maður sem kennir sig við mína mikilsverðu starfssétt skuli leggjst svo lágt að fara rangt með og neita svo að geta heimilda!
Svei þér! Halldór Jónsson!, svei þér! ¨
Lilja Mósesdóttir frambjóðandi hjá VG sagði í Morgunblaðinu 26. mars að VG muni leggja á 2% sanngjarnan eignarskatt eftir fyrirmynd frá öðrum Norðurlöndum
Kommatittur ?
Halldór Jónsson, 4.4.2009 kl. 23:48
Nei Bjarni sagði að þeir hefðu aldrei útilokað að hækka skatta eitthvað. Enga nýja skatta vildi Sjálfstæðisflokkurinn. 2 % eignaskattur Liju er nýr skattur. Það var enginn misskilningur eða ónákvæmni þarna.
Halldór Jónsson, 7.4.2009 kl. 16:51
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.