8.4.2009 | 12:42
Bankabófar
Ekki birtir yfir ţeirri mynd sem menn hafa fengiđ af helstu stjórnendum bankanna, Núna birtist mönnum athćfi stjórnarmanna í BYR sem er ekkert skárra en ţeirra í SPRON nema miklu verra.
Ţađ er alkunna ađ rotturnar flýja í land ţegar ţćr skynja ađ skipiđ muni sökkva undan ţeim. Rottueđliđ er greinilega útbreidd međal íslenzkra bankastjórnenda. Stjórnarmenn koma sínum aurum í skjól ţegar ţeir vita hvert stefnir en láta ađra hluthafa, sem kusu ţá í trúnađarstörf, éta ţađ sem úti frýs.
Endurskođandi BYR, Sigurđur Jónsson hjá KMPG skrifar í ársreikninginn fyrir 2008 "
" Engin óvenjuleg viđskipti voru milli tengdra ađila ársins 2008."
Svakalega er ţetta flinkur endurskođandi. Hann hefur ekki hugmynd um rottuganginn í stjórn fyrirtćkisins. Hann hefur ekki hugmynd um hversvegna virđisrýrnun útlána verđur uppá 28 milljarđa króna. Sem hlýtur ađ vera vegna ţess ađ engar trygggingar hafa veriđ teknar fyrir lánveitingum.
Hann segir líka: " Í ţví felst ađ stjórni hefur sett sér starfsreglur til ađ tryggja jafnrćđi viđ umfjöllun og afgreiđslu mála sem koma fyrir stjórn sjóđsins til ađ tryggja óháđa málsmeđferđ og koma í veg fyrir hagsmunaárekstra "
Fyrir ţessa endurskođun ţiggur Sigurđur 36 milljónir króna . Mikiđ er ţetta flott fyrir stofnfjáreigendur sem sitja uppi međ skuldir hjá Glitni vegna ţess ađ ţeir voru platađir til ađ taka lán til ađ kaupa nú óseljanleg stofnbréf í BYR. Og horfa svo á ţađ ađ á árinu 2008 selja stjórnarmennirnir sín bréf međ lánum frá BYR. Fyllsta jafnrćđi ! Er ţađ ekki Sigurđur endurskođandi og engin óvenjuleg viđskipti ha ?
Allstađar međal siđađra ţjóđa vćri búiđ ađ handtaka og setja höfuđpaurana í gćsluvarđhald til ţess ađ ţeir geti ekki spillt sakargögnum frekar. Í stađ ţess geta ţeir valsađ í bókhaldinu og eytt ţeim skjölum sem ţeim sýnist. Svona hefur vinnulagiđ veriđ í öllum bönkunum frá falli ţeirra. Eva Joly eđa ekki, -bófarnir virđast hafa óheftan ađgang ađ skjölum fyrirtćkjanna. Ekki var ţetta svona í Hafskipsmálinu á sínum tíma.
Ég vona ađ stofnfjáreigendur fjölmenni á GrandHotel kl. 5. Ţađ verđur svona drama í masochisma ađ hlusta á skýrslu um ţađ hvernig viđ vorum niđurlćgđ, svikin og smánuđ af liđinu sem viđ lyftum til ćđstu trúnađarstarfa í félaginu.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 2
- Sl. sólarhring: 6
- Sl. viku: 39
- Frá upphafi: 3419712
Annađ
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 33
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri fćrslur
- Maí 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Júní 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
Bloggvinir
- ghe13
- sigurjonth
- andrigeir
- annabjorghjartardottir
- ansigu
- agbjarn
- armannkr
- asdisol
- baldher
- h2o
- bjarnihardar
- dullur
- bjarnimax
- zippo
- westurfari
- gattin
- bryndisharalds
- davpal
- eggman
- greindur
- bjartsynisflokkurinn
- elfarlogi
- eeelle
- sunna2
- ea
- fuf
- fhg
- vidhorf
- gerdurpalma112
- gilsneggerz
- gudni-is
- lucas
- zumann
- gp
- gun
- topplistinn
- tilveran-i-esb
- skulablogg
- gustafskulason
- gustaf
- heimssyn
- diva73
- helgi-sigmunds
- hjaltisig
- minos
- hordurhalldorsson
- astromix
- fun
- jennystefania
- johanneliasson
- johannvegas
- jonatlikristjansson
- fiski
- jonl
- jonmagnusson
- jonlindal
- bassinn
- jonvalurjensson
- jvj
- thjodarskutan
- juliusbearsson
- katagunn
- kje
- ksh
- kristinn-karl
- kristinnp
- kristjan9
- loftslag
- altice
- ludvikjuliusson
- maggij
- magnusthor
- mathieu
- nielsfinsen
- omarbjarki
- huldumenn
- svarthamar
- pallvil
- peturmikli
- valdimarg
- ragnarb
- samstada-thjodar
- fullveldi
- siggus10
- sisi
- siggisig
- ziggi
- siggith
- stjornlagathing
- pandora
- spurs
- kleppari
- saethorhelgi
- tibsen
- ubk
- valdimarjohannesson
- skolli
- valurstef
- vilhjalmurarnason
- vey
- postdoc
- thjodarheidur
- icerock
- steinig
- thorsteinnhelgi
- icekeiko
Athugasemdir
Rétt mćlir ţú hér, Halldór, og ţađ verđur fróđlegt ađ frétta af ţessu stóralvarlega máli.
En vel hefđir ţú getađ skrifađ hér um annađ fréttnćmt mál og byrjađ ţá grein međ líkum hćtti: "Ekki birtir yfir ţeirri mynd sem menn hafa fengiđ af" Sjálfstćđisflokknum á ţessum síđustu og verstu tímum. 30 milljónir króna frá FL Group 29. des. 2006, ţremur dögum áđur en ný lög tóku viđ um fjárreiđur stjórnmálaflokkanna, hljóta ađ vera áfall fyrir alla siđferđislega ţenkjandi Sjálfstćđismenn. Ţessi upphćđ ein sér hefđi nú dugađ nýju frambođunum geysivel fyrir komandi kosningar, en henni til viđbótar naut Sjálfstćđisflokkurinn 56 millj. kr. styrkja frá lögađilum áriđ 2007 og á annađ hundrađ millj. kr. úr ríkissjóđi – úr vösum skattborgara!
Ţađ er ţér í sjálfsvald sett ađ gera athugasemd viđ ţetta eđa skrifa um ţađ sérstaka grein, en ţađ get ég sagt ţér, ađ nú situr flokkurinn okkar í súpunni.
Á Vísisbloggi mínu á ég tvćr nýjar greinar um ţetta mál og hvet ţar til ţess, ađ flokkurinn afneiti mammón og beygi sig undir kristin siđferđisgildi.
Ţađ hlýtur ađ vera von okkar beggja, ađ flokkurinn reisi sig viđ siđferđislega.
Jón Valur Jensson, 8.4.2009 kl. 13:08
Já, ţetta er flott hjá uppljóstraranum, ađ geta tengt Sjálfstćđisflokkinn viđ FL Group, Hannes Smárason og Jón Ásgeir. Kostar flokkin 5 % í kosningunum. Hvort sem hann myndi senda ávísun til ţrotabússins eđa ekki.
NEMA upplýst verđi hversu mikiđ hinir heilögu flokkarnir fengu. Ţađđ spyr enginn ađ ţví auđvitađ.
Halldór Jónsson, 8.4.2009 kl. 13:14
Jú, Halldór, Fréttastofa Bylgjunnar og Stöđvar 2 spurđi einnig um ţau mál, hjá Samfylkingu og Vinstri grćnum, í hádegisfréttum í dag, og svörin koma fram í tilvísuđu Vísisbloggi mínu. – Sjáumst!
Jón Valur Jensson, 8.4.2009 kl. 14:05
Sćll Halldór, verđur ekki ađ gera ráđ fyrir ađ bófaflokkurinn sem stjórnar Byr sé viđ nokkuđ góđa ,,fjárhagslega heilsu" eftir ţađ sem á undan er gengiđ ?
Eiđur Svanberg Guđnason, 8.4.2009 kl. 15:50
Ég vona nú bara ađ hann Sveinn Margeirsson frá Mćlifellsá fylgi ţessu máli ţeirra hjónanna eftir. Hann er búinn ađ vera einn sterkasti langhlaupari landsins um langt skeiđ. Og illa er honum í ćtt skotiđ ef hann reynist vera skaplaus pilturinn sá.
En ţetta međ FL Group. Samfylkingunni kakar viđ rass ađ svara um ţetta mál. Vinstri grćnir hafa veriđ međ allt bókhald opiđ frá fyrstu tíđ skilst mér.
Framsóknarflokkurinn, ći, hvađ skyldi nú muna um eitt mál í viđbót?
Árni Gunnarsson, 8.4.2009 kl. 18:05
Ekki blćs nú BYR-lega á ykkur núna. Eins gott ađ halda sig í hćfilegri fjarlćgđ međan ţetta "óveđur" gengur yfir og kannski eins gott ađ fá ekki tćkifćri til ađ kjósa ađ ţessu sinni. Annars hef ég oft lagt til, kannski svona meira í gríni en alvöru, ađ kórónunni yfir innganginum á ónefndu húsi í miđborginni verđi skipt út fyrir banana... siđferđiđ í okkar ágćta landi er alla vega litlu skárra en í mörgum ríkjum Suđur Ameríku... og er ţađ miđur.
Ómar Bjarki Smárason, 8.4.2009 kl. 18:14
Takk fyrir öll. Ómar, ţetta međ bananann finnst mér góđ hugmynd og viđ hćfi.
Halldór Jónsson, 8.4.2009 kl. 20:07
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.