8.4.2009 | 20:30
Ađalfundur BYR 13.maí.n.k.
Á fjölmennum fundi hollvina BYR á Grand Hotel í dag, var tilkynnt um ađalfund 13.maí n.k.
Ţar var samţykkt ruglingsleg ályktun ađ mínum dómi um ađ stjórnvöld skuli sjá til ţess ađ ađeins grandvarir og heiđarlegir menn verđi valdir til forystu í BYR. Ég hélt ađ stofnfjáreigendur ćttu ađ velja stjórnina en ekki stjórnvöld. Fundarbođandi útskýrđi ađ međ ţessu vćri veriđ ađ ákalla stjórnvöld um ađ láta núverandi stjórn ekki komast međ ţađ ađ fara međ atkvćđavćgi á ađalfundinum sem byggđi á veđsettri stofnfjáreign. En núverandi stofnfjáreigendur munu allir vera međ veđsett bréf. Gott og vel, ef ţetta er hćgt ţá geta almennir stofnfjáreigendur hugsanlega bođiđ fram. Ekki ég, ţví ég skulda Glitni fyrir mitt bréf og ţađ er víst ađ veđi fyrir skuldinni. En bréfiđ er einskis virđi og óseljanlegt međ öllu.
Stjórnin fór öđruvísi ađ. Hún skammtađi sér 1100 milljóna yfirdrátt, sem er búiđ ađ hćkka síđan um vextina, og keypti af sér sín bréf sjálf sem fóru yfir í félag í ţeirra eigu. Ţetta eru náttúrlega hreinir bankabófar sem sitja í stjórn BYR sem hafa gróflega mismunađ öđrum stofnfjáreigendum. Ţađ vćri blóđugt ef ţeir eiga ađ komast upp međ ađ halda völdunum í gegnum bréfin sem ţeir eru búnir ađ selja og moka úr sjóđum BYR í eigin vasa.
Hver ćtlar ađ hafa frumkvćđi ađ ţví ađ koma saman lista til ađ bjóđa fram á móti bófunum veit ég ekki. En ég vona ađ slíkir menn fyrirfinnist.
Ef menn vilja reka endurskođandann, sem margir telja fyllilega tímabćrt eftir síđustu atburđi, ţá verđa menn ađ fara rétt ađ ţví og vera međ annan endurskođanda kláran á fundinum.
BYR er fyrirtćki sem viđ stofnfjáreigendur eigum ađ verja og hugsa vel um. Fyrirtćkiđ hefur lent í rćningjahöndum Baugs og bandítta. Ţađan verđur ađ reyna ađ frelsa fyrirtćkiđ sem er ţá annar bankinn af tveimur sem er ekki hreinn ríkisbanki. MP banki er hinn einkabankinn, sem á alla mína samúđ. En ţví miđur blandast hann í skuggaleg viđskipti BYR-bandíttanna međ stofnfjárbréf og ţyrfti nauđsynlega ađ geta hreinsađ sig af samneyti viđ ţessa ađila.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 2
- Sl. sólarhring: 6
- Sl. viku: 39
- Frá upphafi: 3419712
Annađ
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 33
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri fćrslur
- Maí 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Júní 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
Bloggvinir
- ghe13
- sigurjonth
- andrigeir
- annabjorghjartardottir
- ansigu
- agbjarn
- armannkr
- asdisol
- baldher
- h2o
- bjarnihardar
- dullur
- bjarnimax
- zippo
- westurfari
- gattin
- bryndisharalds
- davpal
- eggman
- greindur
- bjartsynisflokkurinn
- elfarlogi
- eeelle
- sunna2
- ea
- fuf
- fhg
- vidhorf
- gerdurpalma112
- gilsneggerz
- gudni-is
- lucas
- zumann
- gp
- gun
- topplistinn
- tilveran-i-esb
- skulablogg
- gustafskulason
- gustaf
- heimssyn
- diva73
- helgi-sigmunds
- hjaltisig
- minos
- hordurhalldorsson
- astromix
- fun
- jennystefania
- johanneliasson
- johannvegas
- jonatlikristjansson
- fiski
- jonl
- jonmagnusson
- jonlindal
- bassinn
- jonvalurjensson
- jvj
- thjodarskutan
- juliusbearsson
- katagunn
- kje
- ksh
- kristinn-karl
- kristinnp
- kristjan9
- loftslag
- altice
- ludvikjuliusson
- maggij
- magnusthor
- mathieu
- nielsfinsen
- omarbjarki
- huldumenn
- svarthamar
- pallvil
- peturmikli
- valdimarg
- ragnarb
- samstada-thjodar
- fullveldi
- siggus10
- sisi
- siggisig
- ziggi
- siggith
- stjornlagathing
- pandora
- spurs
- kleppari
- saethorhelgi
- tibsen
- ubk
- valdimarjohannesson
- skolli
- valurstef
- vilhjalmurarnason
- vey
- postdoc
- thjodarheidur
- icerock
- steinig
- thorsteinnhelgi
- icekeiko
Athugasemdir
Heitir hann ekki Birgir Ómar, stór vesír í sjálfstćđisflokknum í Kópavogi. Sem gat leyst út stofnfé í desember ţegar ađrir fengu ţađ ekki , međ ţeim ađferđum sem lýst er í Kastljósi sl ţriđjudagskvöld.
Kallast hann ţá ekki bankadrullusokkur og BYR-bandítt?? Ég kann töluvert fleiri lýsingarorđ yfir svona manni sem honum.Lögreglan ţarf ađ ná í Birgir Ómar á undan öđrum stofnfjáreigendum sem fengu ekki leyst út sín bréf á sama tíma og Bigir Ómar sem naut óeđlilegrar fyrirgreiđslu í krafti stćrđar sinnar á stofnfé.!!!!.
Ég veit um nýlegt dćmi ţar sem skilvísum stofnfjáreiganda í BYR var neitađ ađ greiđa skuld viđ bankann međ innlausn á stofnfé!!!
Pétur Halldórsson (IP-tala skráđ) 13.4.2009 kl. 15:58
http://dagskra.ruv.is/streaming/sjonvarpid/?file=4431357
Ţetta er athygilvert viđtal í Kastljósi. um Byr og bófana ţar .
Pétur Halldórsson (IP-tala skráđ) 13.4.2009 kl. 18:45
Já, ég ţekki marga sem horfa fram á gjaldţrot vegna lánanna sem ţeir tóku til ađ efla BYR eftir hvatningu stjórnarmannanna. En Birgir Ómar var einmitt einn mesti frumkvöđull ađ ţví ađ renna SPK inní BYR.
Ég var áđur í stjórn međ BÓH í SPK og átti ţar međ honum gott og skemmtilegt samstarf. Mér ţykir ákaflega leitt ađ hann skuli blandast inní skítamál af ţessu tagi ţví Birgir hefur alltaf reynst mér sem góđur vinur sem ég met mikils. Ég vildi bara ađ SPK vćri komiđ aftur, ţađ var skemmtilegt fyrirtćki međ afbragđs fólki. Ég skildi aldrei hversvegna viđ gátum ekki bara haldiđ áfram međ ţađ eins og ţađ var.
Ţađ hefur veriđ talađ um ţađ í mín eyru ađ reyna ađ endurreisa fyrirtćkiđ SPK , nú ţegar fyrir liggur hvernig tókst til međ hina leiđina. Kannske verđur eitthvađ gert í ţví ?
Halldór Jónsson, 17.4.2009 kl. 20:15
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.