17.5.2009 | 10:23
"Það er ósiðlegt að láta fífl halda fé sínu" !
Hreiðar Már og Sigurður Einarsson lánuðu Robert Tenghuis minnst helming af öllum innlánum Kaupþings án fullnægjandi trygginga. Hvað gekk þeim til ? a. Vankunátta í bankafræðum ?b. Eigin gróðafíkn ? Hafi einhver aðrar skýringar þá væri fróðlegt að heyra þær. Á meðan spóka þessir mestu og hæstlaunuðu bankamenn Íslands, fyrr og síðar, sig fríir og frjálsir í London.. Erum við ekki með einhverja Evu Joly á launum. Eða er hún yfirleitt líka í London ? Við gömlu hluthafarnir í Kaupþing étum það sem úti frýs.
" It is immoral to allow suckers to keep their money."
Þannig hljóðar eitt af lögmálum Murphy´s.
Annað lögmál hans, "the Golden Rule" er svona:
" He who has the gold makes the rules "Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 37
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 31
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
- Maí 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Júní 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
Bloggvinir
- ghe13
- sigurjonth
- andrigeir
- annabjorghjartardottir
- ansigu
- agbjarn
- armannkr
- asdisol
- baldher
- h2o
- bjarnihardar
- dullur
- bjarnimax
- zippo
- westurfari
- gattin
- bryndisharalds
- davpal
- eggman
- greindur
- bjartsynisflokkurinn
- elfarlogi
- eeelle
- sunna2
- ea
- fuf
- fhg
- vidhorf
- gerdurpalma112
- gilsneggerz
- gudni-is
- lucas
- zumann
- gp
- gun
- topplistinn
- tilveran-i-esb
- skulablogg
- gustafskulason
- gustaf
- heimssyn
- diva73
- helgi-sigmunds
- hjaltisig
- minos
- hordurhalldorsson
- astromix
- fun
- jennystefania
- johanneliasson
- johannvegas
- jonatlikristjansson
- fiski
- jonl
- jonmagnusson
- jonlindal
- bassinn
- jonvalurjensson
- jvj
- thjodarskutan
- juliusbearsson
- katagunn
- kje
- ksh
- kristinn-karl
- kristinnp
- kristjan9
- loftslag
- altice
- ludvikjuliusson
- maggij
- magnusthor
- mathieu
- nielsfinsen
- omarbjarki
- huldumenn
- svarthamar
- pallvil
- peturmikli
- valdimarg
- ragnarb
- samstada-thjodar
- fullveldi
- siggus10
- sisi
- siggisig
- ziggi
- siggith
- stjornlagathing
- pandora
- spurs
- kleppari
- saethorhelgi
- tibsen
- ubk
- valdimarjohannesson
- skolli
- valurstef
- vilhjalmurarnason
- vey
- postdoc
- thjodarheidur
- icerock
- steinig
- thorsteinnhelgi
- icekeiko
Spurt er
Viltu breyta klukkunni?
Hvaða fyrirmenni treystirðu best ?
Athugasemdir
Ég er algjörlega sammála þér.
Evu Joly er vel treystandi fyrir að taka á þessu máli, enda alþekkt fyrir að taka á kumpánum sem þessum!
Guðbjörn Guðbjörnsson, 17.5.2009 kl. 10:29
En það má nú kannski fara að spyrja sig hver sé í raun og veru fíflið í þessu öllu saman, Halldór. Það fer nú fljótlega að líta út sem það sé framkvæmdavald og eftirlitsstofnanir þessa lands, eða er ég að misskilja eitthvað....? Og úr því að skúrkarnir eru nú að mestu búsettir í London er þá ekki rétt að Gordon Brown og félagar geri sitt til að koma yfir þá lögum, ella fer nú að líta svo út sem bresk stjórnvöld séu samsek í þessu máli.
Ómar Bjarki Smárason, 17.5.2009 kl. 12:15
Ómar minn Bjarki
Segja ekki fréttirnar að flokksmenn hans Gordons og trúnaðarmenn séu sömu þjófarnir sjálfir .Stela öllu steini léttari úr sjóðum almennings ?
Halldór Jónsson, 17.5.2009 kl. 14:02
Það eru nú bara vasaþjófar í samanburði við útrásarvíkingana okkar, Halldór. Og kannski gildir sama samtryggingin þar og hér. Vasaþjófarnir og smákrimmarnir þurfa að gjalda gjörða sinna á meðan stórlaxarnir sleppa. Og blessaðir bresku þingmennirnir gengu nú bara eins langt og þeir komust upp með í því kerfi sem viðgengist hefur, og er kannski löglegt þó mörgum þyki það kannski siðlaust, sérstaklega í því ástandi sem nú ríkir í efnahagskreppunni. Og svo er samtryggingin væntanlega svo mikil hjá gæpamafíunum að þeir eru í raun ósnertanlegir því þeir eru með menn sína menn í háum stöðum upp eftir öllu dómskerfinu..... eða þannig lítur það alla vega út úr því að stjórnvöld virðast ekki hafa nokkurn minnsta áhuga á að hafa hendur í hári þessara manna, sama hvort er hér eða í Bretlandi. Þarna er fyrimyndarríki þitt hún Ameríka kannski heldur á undan okkur hér austan Atlandsála, eða hvað?
Ómar Bjarki Smárason, 17.5.2009 kl. 18:25
Öll útrásar sagan minnir mig á orð gamla Indjánans
"man who drive like hell, will get ther sooner or later"
Sigurjón Jónsson, 18.5.2009 kl. 12:15
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.