3.6.2009 | 13:23
Gamlir hluthafar sameinist !
Ţúsundir Íslendinga töpuđu á ţví ađ vera hluthafar í gömlu bönkunum.
Ţeim var tjáđ af forsćtisráđherra Geir Haarde og Ingibjörgu Sólrúnu utanríkisráđherra ađ hlutafé ţeirra vćri nú einskis virđi. Ríkiđ hirti hér og nú eignir ţeirra međ einu pennastriki og neyđarlögum. Sem eru auđvitađ bráđabirgđalög sem ţurfa ekki endilega ađ standast eignaréttarákvćđi Stjórnarskrárinnar í ljósi atburđarásarinnar síđar .
Síđan stendur ţettta sama ríkisvald í vegi fyrir ţví ađ bankarnir séu formlega gerđir gjaldţrota eins og lög og stjórnarskrá mćla fyrir um ţannig ađ hluthafarnir geta ekki gjaldfćrt tapiđ á skattframtölum.
Hafi ţeir skuldađ hlutaféiđ og verđa ađ selja gamlar eignir sínar til ađ borga skuldirnar, sem eru nú hjá nýju ríkisbönkunum, sem eru aftur í ógreiddum húsakynnum gömlu bankanna međ sama starfsfólkiđ og sama vélakostinn, án ţess ađ nokkuđ uppgjör hafi fariđ fram, ţá verđa ţeir ađ borga tekjuskatt af sölunni til ađ borga skuldirnar vegna ónýtra bréfa !
Og til viđbótar ćtlar ríkisstjórn Jóhönnu ađ slá "gjaldborg" um ţau heimili sem svona er ástatt fyrir međ ţví ađ láta ţau borga "sanngjarnan 2 % eignaskatt " ađ hćtti Lilju Mósesdóttur hjá VG af ţví ađ eiga ţessi bréf áriđ 2009.
Og af hvađa gengi bréfanna ? Međan ţau voru í hćstu hćđum 2007 ? Eđa ţegar ráđamenn okkar og seđlabankastjóri lugu ţví vísvitandi ađ okkur snemma árs 2008 ađ allt vćri í fínasta lagi međ bankakerfiđ. ? Eđa ţegar genginu eins og ţađ var ţegar hin óhćfa seđlabankastjórn, ráđin af sama ríkinu, klúđrađi málum Glitnis, sem glćpamenn höfđu leitt í ógöngur, á ţann veg ađ íslenzka bankakerfiđ féll eins og dómínókubbar?
Af hverju eiga gömlu hluthafarnir, víst yfir tíuţúsund talsins , ekki ađ grípa til vopna og verjast . Viđ hljótuim ađ geta gert eitthvađ sameinuđ. En sundruđ getum viđ ekkert.
Viđ hluthafarnir eigum ţessa helvítis banka og málverkin líka. Ef viđ fćrum og hertćkjum ţá fengjum viđ kannski athygli ?
Af hverju ekki ađ sameinast ?
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 2
- Sl. sólarhring: 5
- Sl. viku: 27
- Frá upphafi: 3420146
Annađ
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 22
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri fćrslur
- Maí 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Júní 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
Bloggvinir
- ghe13
- sigurjonth
- andrigeir
- annabjorghjartardottir
- ansigu
- agbjarn
- armannkr
- asdisol
- baldher
- h2o
- bjarnihardar
- dullur
- bjarnimax
- zippo
- westurfari
- gattin
- bryndisharalds
- davpal
- eggman
- greindur
- bjartsynisflokkurinn
- elfarlogi
- eeelle
- sunna2
- ea
- fuf
- fhg
- vidhorf
- gerdurpalma112
- gilsneggerz
- gudni-is
- lucas
- zumann
- gp
- gun
- topplistinn
- tilveran-i-esb
- skulablogg
- gustafskulason
- gustaf
- heimssyn
- diva73
- helgi-sigmunds
- hjaltisig
- minos
- hordurhalldorsson
- astromix
- fun
- jennystefania
- johanneliasson
- johannvegas
- jonatlikristjansson
- fiski
- jonl
- jonmagnusson
- jonlindal
- bassinn
- jonvalurjensson
- jvj
- thjodarskutan
- juliusbearsson
- katagunn
- kje
- ksh
- kristinn-karl
- kristinnp
- kristjan9
- loftslag
- altice
- ludvikjuliusson
- maggij
- magnusthor
- mathieu
- nielsfinsen
- omarbjarki
- huldumenn
- svarthamar
- pallvil
- peturmikli
- valdimarg
- ragnarb
- samstada-thjodar
- fullveldi
- siggus10
- sisi
- siggisig
- ziggi
- siggith
- stjornlagathing
- pandora
- spurs
- kleppari
- saethorhelgi
- tibsen
- ubk
- valdimarjohannesson
- skolli
- valurstef
- vilhjalmurarnason
- vey
- postdoc
- thjodarheidur
- icerock
- steinig
- thorsteinnhelgi
- icekeiko
Athugasemdir
Ţú ert sjálfskipađur herforingi hluthafahersins, Halldór... Nú ţykir mér kominn kraftur í ţig. Hvar á herinn ađ mćta til fyrstu ćfinga. Er ekki ákveđin hótun í ţví ađ safna liđi og efna til ćfinga áđur en haldiđ verđur á Austurvöll....?
Ómar Bjarki Smárason, 3.6.2009 kl. 16:25
Ţađ er rétt ađ ţessi og fyrri ríkisstjórn hafa klúđrađ ţessum málum. Reyndar held ég ađ ţegar hruniđ hófst, hafi bara veriđ einn mađur í ríkisstjórninni, ţví forsćtis og utnaríkisráđherrar voru í USA. og DO var einn viđ stjórnartaumana.
Sigurjón Jónsson, 3.6.2009 kl. 17:07
Góđ grein hjá ţér Halldór og raunsönn lýsing á framvindu mála. Ţađ var ţví miđur svona sem ţetta gerđist. Ţađ var logiđ ađ ţjóđinni og ekkert gert til ađ takmarka ţetta mikla tjón sem síđar varđ og er enn ađ verđa.
Friđrik Hansen Guđmundsson, 3.6.2009 kl. 22:56
Kristín, ţetta er nákvćmlega rétt hjá ţér hversu margir flutu sofandi ađ feigđarósi eins og Ólafur Arnarson kallar ţađ, hversu miklar lygar ţetta fólk bauđ uppá.
Ég verđ ţó ađ viđurkenna ađ ţađ er erfitt ađ láta eitthvađ neikvćtt útúr sér um stöđu banka í ljósi ţess hversu ofur viđkvćmir ţeir eru viđ hverskyns neikvćđum fréttum. Veriđ getur ađ ábyrgur stjórnmálamađur verđi beinlínis ađ tala gegn betri vitund til ađ afstýra einhverju verra.
En hann má ekki blekkja allt fólkiđ svo lengi. Hann má ekki láta blćkur sínar í seđlabanka bregđast skyldum sínum á svo augljósan hátt og gert var í svo langan tíma fyrir 2008. Stefnan var svo kolvitlaus svo lengi ađ flestum fagmönnum var ţađ ljóst hvert stefndi. Ég svaf of lengi á verđinum sjálfur, ţađ viđurkenni ég.
Ţess ţá heldur er ţađ óskiljanlegt hvernig Davíđ Oddsson, sem á ađ vita betur sem reyndur pólitíkus, gat svo fariđ fram eins og hann gerđi í Glitnismálinu. Asnasparkiđ ţá hrinti dómínóunum um koll. Honum bar beinlínis ađ halda áfram ađ ljúga viđ ţessar ađstćđur og redda málunum í kyrrţey. Í stađ ţess fór hann fram eins og hann gerđi og allt fór sem fór. Ţví miđur get ég ekki annađ en komist ađ ţeirri niđurstöđu ţó ađ ég líti upp til Davíđs sem míns mikla foringja um árabil.
Ég held jafnvel ađ heilsufar Geirs, Ingibjargar og Davíđs kunni ađ hafa spilađ inní ţetta ađ einhverju leyti.
Ég vćri til í ađ gegna herţjónustu í ţessum her međ ţér Ómar Bjarki. Ţú ert bćđi mikill og sterkur og vćri gaman ađ horfa á lögguna bisa viđ ađ henda ţér út úr bankanum. Og ég er nokkuđ góđur í vigtinni sjálfur ţannig ađ einhverjar löggustelpur myndu blána viđ ađ lyfta okkur.
Takk fyrir Herr Kollege Friđrik , finnst ţér ekki ađ viđ ţurfum ađ andćfa ?
Já Sigurjón, ég varđ oft vondur útí Davíđ og fannst hann fara illa međ hann Geir, reif ţennan kjaft og var međ stćla viđ forsćtisráđherrann og formann Sjálfstćđisflokksins. Ég hvatti til ţess hér á síđunum ađ Geir rćki hann úr bankanum fyrir ţetta, löngu fyrir 2008 ţegar mér ofbauđ kjafturinn á keilunni .
Hann Davíđ hefđi aldrei átt ađ fara í Seđlabankann, ţađ var bara ađ veifa rauđri dulu framan í ţjóđina. Og ég held ađ hann hafi bakađ sjálfum sér og fjölskyldu sinni ţjáningar međ ţessu. Nćg voru eftirlaunin.
Mönnum hćttir nefnilega til ađ lifa sjálfa sig í pólitíkinni.
Halldór Jónsson, 4.6.2009 kl. 00:19
Ágćti Halldór, ég er í öllum ađalatriđum sammála ţér í ţessarri ágćtu grein ţinni, nema ég vil bćta ţví viđ, ađ ţetta hófst allt í tíđ Viđeyjarstjórnarinnar, er Jóni Baldvini Hannibalssyni tókst ađ lokka Davíđ Oddsson til fylgis viđ inngögu í EES.?
Kratarnir og allrahanda fylgifiskar ţeirra, sem nú kallast Samfylking, hafa reynt ađ ţagga ţessa stađreynd í hel, en viđ verđum ađ vona, ađ allir sagnfrćđingar, sem vandir eru ađ faglegri virđingu sinni, muni fella ţennan dóm í sögubćkur framtíđarinnar. Lifđu heill Halldór !
Međ kveđju frá Siglufirđi, KPG.
Kristján P. Gudmundsson, 4.6.2009 kl. 09:37
Kćri Halldór ég býđ mig fram sem KOKK í ţinn FRELSISHER, lýst vel á ţig sem herforingja, ţú hefur fullt traust okkar & svo ţurfum viđ ađ virkja einnig HJÁLPRĆĐISHERINN til ađ ađstođa okkur viđ ađ "berja á ţessu gagnlausu stjórn......"
kv. Heilbrigđ skynsemi
Jakob Ţór Haraldsson, 4.6.2009 kl. 13:20
Sćll Kristján apótekari
Einu sinni vorum viđ kunningjar í MR og skemmtum okkur saman. Ţú ert bróđir Helga úra er ţađ ekki rétt hjá mér ?
Ţessi EES samningur var hugsađur sem lyftistöng fyrir okkur til ađ geta átt viđskipti viđ umheiminn, sem hafđi veriđ lokađur fyrir okkur međ bođum og bönnum. Ţađ kom okkur á óvart gersamlega ađ hann skyldi virka í báđar áttir og ađrir fóru ađ spá í okkur.Og ţá misstum viđ niđrum okkur af forundran.
Kratar hćla sér af Viđeyjarstjórninni og segja ađ Jón Baldvin hafi fćrt okkur EES einn og sjálfur. Ţađ er ekki rétt. Viđ sjálfstćđismenn hleyptum ţví í gegn og trúđum á ţađ.
Svo kom ţetta helvítis Schengen međ Halldóri Ásgrímssyni sem aldrei skyldi veriđ hafa. Hingađ streyma fátćkir Austurevrópubúar sem hafa himinn höndum tekiđ ađ komast á okkar sósíal. Svo komu krónubréfin og hér flaut allt í sméri og hunangi međan bankarnir gátu slegiđ eftirlitslaust í útlöndum á okkar ábyrgđ.
Nú fótumtrođum viđ ţetta sama EES ađ vild međ neyđarlögum og höftum, ríkisvćđingu, átthagafjötrum en höldum Schengen sem gerir atvinnuleysiđ enn verra.
Svínbeygđir af AGS liggjum viđ í svađinu og eigum okkur ekki fyrirsjáanlega viđreisnarvon. Nema viđ rísum upp og segjum umheiminum ađ fara til andskotans, VIĐ BORGUM EKKI, hvorki Icesave né annađ. Viđ erum í raun "nation in default" sem borgar kannski allt, en bara ekki núna ţví viđ getum ţađ ekki.
Kínverjar og Rússar lána okkur kannski úr ţví ađ vesturlönd vilja ţađ ekki.
Kaninn er farinn og Gordon Brown er á síđasta snúning síns ömurlega stjórnamálaferils. Good riddance Mr. Brown, Euroclown.
Viđ ţurfum Íslendingar ađ horfa í vesturátt til Vesturíslendinga og reyna ađ bindast ţeim viđskiptaböndum en láta ţessa andskotans evrópupressu AGS lönd og leiđ.
Já, í einu tilviki skaut kokkur á herskipi niđur óvinaflugvél í árás. Ég veit ađ ţú verđur betri en önginn Jakob Ţór.
Halldór Jónsson, 4.6.2009 kl. 23:03
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.