4.6.2009 | 23:37
Burt með AGS.
EES samningurinn var hugsaður sem lyftistöng fyrir okkur Íslendinga til að geta átt viðskipti við umheiminn, sem hafði verið lokaður fyrir okkur með boðum og bönnum Framsóknarmanna með aðstoð framsóknarmanna í öllum flokkum. Það kom okkur íslendingum hinsvegar á óvart gersamlega að hann skyldi virka í báðar áttir. Aðrir fóru að spá í okkur og okkar lokaða land. Og þá misstum við svo rækilega niðrum okkur af forundran að við liggjum núna í svaðinu.
Kratar hæla sér af Viðeyjarstjórninni og segja að Jón Baldvin hafi fært okkur EES einn og sjálfur. Það er ekki rétt. Við sjálfstæðismenn hleyptum því í gegn og trúðum meira að segja á það. Og ég trúi því enn að þetta hafi gjört okkur frjálsa af ellefuhundraðára vistarbandi Framsóknarmanna á íslenzkri alþýðu.
Svo kom þetta helvítis Schengen með Halldóri Ásgrímssyni, þeim ógæfustrumpi íslenzkra stjórnmála, sem aldrei skyldi verið hafa. Hingað streyma fátækir Austurevrópubúar sem hafa himinn höndum tekið að komast á okkar sósíal. Heimkomnir frá okkar öðru föðurlandi í Norður Ameríku verðum við að kreista tannkornstúbur og fleygja rakspíra til þess að komast inní eigið land sem er alltíueinu ekki Ísland heldur hlið inná eitthvert Schengensvæði sem endar í Tyrklandi.
Með verslunarfrelsinu og fjórfrelsinu komu jöklabréfin og hér flaut allt í sméri og hunangi meðan bankarnir gátu slegið eftirlitslaust í útlöndum á okkar ábyrgð. Svo hrinti Seðlabankinn okkar þessu öllu um koll í asnaskap og allt fór til andskotans.
Nú fótumtroðum við þetta sama EES að vild með neyðarlögum og höftum, ríkisvæðingu, átthagafjötrum en höldum Schengen sem gerir atvinnuleysið enn verra. Ísland er að líkjast Kúbu meira og meira með hverjum deginum þó Kastró hafi vinninginn í skeggvexti yfir Steingrími enn sem komið er.
Atvinnuleysið vex og vex. Hnípin þjóð í vanda spyr sig daglega hvort ekki komi bráðum bjargráð frá föðurnum á Rein. En þaðan hefur ekkert komið og kemur ekki neitt nema álögur ag meiri píslir fyrir landslýðinn. Meiri örvænting, meiri skattar, meiri gjöld.
Svínbeygðir af AGS liggjum við Íslendingar í svaðinu og eigum okkur ekki fyrirsjáanlega viðreisnarvon. Nema við rísum upp og segjum umheiminum að fara til andskotans, VIÐ BORGUM EKKI, hvorki Icesave né annað. Við erum í raun "nation in default" eða "rogue nation " sem borgar kannski allt seinna , en bara ekki núna því við einfaldlega getum það ekki, hvað sem heilög einfeldni heldur annað.
Kínverjar og Rússar lána okkur áreiðanlega úr því að Vesturlönd vilja það ekki. Þeir hafa allt að vinna pólitísktþ
Kaninn er farinn og Gordon Brown er á síðasta snúning síns ömurlega stjórnamálaferils. Öll Evrópa er okkur andsnúin vegna strandhöggs útrásarvíkinganna í veskjum belgíska tannlæknisins og breskra sveitarsjóða.
Við þurfum því Íslendingar að horfa í vesturátt, til Vesturíslendinga og reyna að bindast þeim og þeirra löndum viðskiptaböndum en láta þessa evrópupressu AGS síga til hliðar. Heimurinn er miklu stærri en þessi þröngsýna Evrópa, þar sem er hver höndin uppi á móti annari af því að það verður enginn þjóðasamruni, Enda er líklega vafasamt að Robert Schumann hafi ætlað sér í svona risastórt bandalag eins og nú stefnir í, þegar hann mótaði sína Evrópusýn um miðja síðustu öld.
Við íslendingar búum í ríku landi um þvera þjóðbraut, mitt milli heimsálfa. Mér finnst eiginlega furðulegt hvað vesturheimslönd eru kærulaus yfir landvinningastefnu ESB hérlendis. Það heyrist varla frá þeim hósti mér stuna. kannski vita þeir meira en við um árangurslíkurnar fyhri ESB og bíði þefsvegna átekta. En að við Íslendingar skulum ekki margir hverjir koma auga á þessa miklu yfirburði Íslendinga er ofvaxið mínum skilningi.
Ég held að AGS sé ekki hérna vegna okkar Íslendinga heldur vegna erlendra kröfuhafa. Slíka gesti þurfum við ekki. Enda gengur ekki né rekur í vandamálum okkar, sem hlaðast upp meðan kreppan dýpkar stöðugt.
Reynum eitthvað annað. Burt með AGS.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 2
- Sl. sólarhring: 5
- Sl. viku: 27
- Frá upphafi: 3420146
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 22
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
- Maí 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Júní 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
Bloggvinir
- ghe13
- sigurjonth
- andrigeir
- annabjorghjartardottir
- ansigu
- agbjarn
- armannkr
- asdisol
- baldher
- h2o
- bjarnihardar
- dullur
- bjarnimax
- zippo
- westurfari
- gattin
- bryndisharalds
- davpal
- eggman
- greindur
- bjartsynisflokkurinn
- elfarlogi
- eeelle
- sunna2
- ea
- fuf
- fhg
- vidhorf
- gerdurpalma112
- gilsneggerz
- gudni-is
- lucas
- zumann
- gp
- gun
- topplistinn
- tilveran-i-esb
- skulablogg
- gustafskulason
- gustaf
- heimssyn
- diva73
- helgi-sigmunds
- hjaltisig
- minos
- hordurhalldorsson
- astromix
- fun
- jennystefania
- johanneliasson
- johannvegas
- jonatlikristjansson
- fiski
- jonl
- jonmagnusson
- jonlindal
- bassinn
- jonvalurjensson
- jvj
- thjodarskutan
- juliusbearsson
- katagunn
- kje
- ksh
- kristinn-karl
- kristinnp
- kristjan9
- loftslag
- altice
- ludvikjuliusson
- maggij
- magnusthor
- mathieu
- nielsfinsen
- omarbjarki
- huldumenn
- svarthamar
- pallvil
- peturmikli
- valdimarg
- ragnarb
- samstada-thjodar
- fullveldi
- siggus10
- sisi
- siggisig
- ziggi
- siggith
- stjornlagathing
- pandora
- spurs
- kleppari
- saethorhelgi
- tibsen
- ubk
- valdimarjohannesson
- skolli
- valurstef
- vilhjalmurarnason
- vey
- postdoc
- thjodarheidur
- icerock
- steinig
- thorsteinnhelgi
- icekeiko
Athugasemdir
Það er merkilegt að lesa svona raus sjálfstæðismanna. Hvers vegna er AGS hér? Vegna þess að erlendir lánendur treysta ekki íslenskum stjórnvöldum. Hvers vegna þurfum við að "þóknast erlendum kröfuhöfum"? Vegna þess að það er skilyrði þess að nokkur láni okkur á ný. Hvað gerist ef við sendum AGS heim? Krónan mun hrynja enn frekar, gjaldeyrisvarasjóðurinn myndi hverfa, lánstraust okkar erlendis (það litla sem er eftir) myndi gufa endanlega upp. Þetta myndi leiða af sér hrun atvinnuveganna, sem Sjálfstæðisflokkurinn segist vilja verja. Og að síðustu. Hvað hefur Schengen með það að gera að hingað "streyma fátækir Austurevrópubúar sem hafa himinn höndum tekið að komast á okkar sósíal"? Alls ekkert. Fólkið er hér (a) vegna þess að það á rétt á því samkvæmt EES (fjórfrelsið margumtalaða) og (b) ef það hefði ekki komið á þenslutímanum, þegar ekkert atvinnuleysi var í landinu þrátt fyrir að hér væru um 20 þúsund erlendir verkamenn, þá hefði vandi okkar verið óyfirstíganlegur nú.
Munum að vandinn sem við búum við nú er hvorki erlendu verkafólki né AGS að kenna, heldur heimskulegri hagstjórn Sjálfstæðisflokksins á síðustu árum -- aðallega með hjálp framsóknar. Það var margbent á það eftir kosningarnar 2003 að lækkun skatta og hækkun húsnæðislána væri slæm hugmynd á þenslutímum, en samt gekkst stjórnin fyrir þessu. Og það var einnig varað við því að bankarnir yrðu seldir til fárra eigenda, en það var samt gert -- og við sjáum nú hvernig þeir fóru með bankana. Sem sagt: kennum þeim um áþján almennings sem ollu henni en ekki þeim sem eru að reyna að hafa vit fyrir okkur.
PS. HJ stingur upp á að við hættum að líta til Evrópu og snúum okkur vestur. Vil minna á í því sambandi að grýlan ógurlega, AGS, er einmitt með höfuðstöðvar sínar í Washington og er einatt gagnrýndur fyrir að vera hallur undir þá viðskiptahugmyndafræði sem BNA stendur fyrir.
GH, 5.6.2009 kl. 10:50
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.