22.9.2009 | 08:18
Illa fengiđ fé !
Leigupenni Baugs, Karen D. Kjartansdóttir skrifar enn eina bullgreinina á Sjálfstćđisflokkinn fyrir húsbćndur sína í málgagniđ í dag.
"Sú ríkisstjórn sem nú situr er langt frá ţví gallalaus en á međan Sjálfstćđisflokkurinn hefur engin mistök játađ né beđist afsökunar á nokkrum hlut hljómar gagnrýni ţeirra álíka taktlaust og manns sem öskrar Scooter á hljómleikum međ Jethro Tull"
Ađ fólk skuli fá borgađ fyrir ađ skrifa svona bull !
Af hverju spyr enginn : Hver er Sjálfstćđisflokkurinn ?
Er svariđ: Kjartan Gunnarsson? Davíđ Oddsson ? Halldór Jónsson ? Einhverjir fleiri ?
Af hverju hćttirđu ekki ađ kjósa Karen fyrr en Alţingishúsiđ biđur ţig afsökunar á ađ hafa hýst svo vitlausa ţingmenn, td.d úr Samfylkingunni og VG, sem ţar finnast ? Hafa haft menn innanborđs sem samţykktu kvótakerfiđ ? Umsóknina ađ ESB ?
Á steinsteypan í Valhöll ađ gráta vegna ţess hversu ég er heimskur, lét blekkjast eđa ţađ sem ég gerđi ekki en hefđi kannski átt ađ gera ?
Sjálfstćđisflokkurinn er fjöldahreyfing, stćrsta kvenfélag landsins til dćmis. Stofnuđ til ţess ađ vinna saman ađ ţjóđţrifamálum. Hvađ gerđi ţessi hreyfing rangt ? Var ţađ henni ađ kenna ađ Fjármálaeftirlitiđ brást, ţegar til dćmis húsbćndur Karenar settu ţjóđina á hausinn ásamt međreiđarsveinum sínum, flestum úr allt öđrum stjórnmálaflokkum, og komu ţjóđinni í núverandi vanda. Gátu ţetta í skjóli eftirlitsleysis eđa óheiđarleika.
Hvernig getur ein kona veriđ svona grunnhyggin og skrifađ í blöđ ? Er hún ađ selja sig til notkunar í herferđ skuggabaldra gegn ţjóđfélaginu ? Gengur hún ekki erinda afla sem hún hefur ekki gert sér grein fyrir hvađ eru ađ gera ?
Enn kyndir Baugur hatursherferđ sína gegn Sjálfstćđisflokknum, sem skal gjalda ţess ađ hafa ekki veriđ í klappliđinu, međ peningum. Núna međ peningum ţjóđarinnar, fengnum međ Glitnissvikum og Rauđsólarsvindli sem ekki er skrifađ um í ţví blađi.
Karen ćtti ađ horfa á peningana sem hún fćr frá Baugi fyrir ţessi skrif og spyrja sig ađ ţví af hverjum ţeim hafi veriđ stoliđ. Ekkjum, öryrkjum, heimilum í greiđsluvanda ? Henni sjálfri ?
Ţessir peningar eru illa fengniđ fé !
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 08:27 | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (26.12.): 0
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 62
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 58
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri fćrslur
- Maí 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Júní 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
Bloggvinir
- ghe13
- sigurjonth
- andrigeir
- annabjorghjartardottir
- ansigu
- agbjarn
- armannkr
- asdisol
- baldher
- h2o
- bjarnihardar
- dullur
- bjarnimax
- zippo
- westurfari
- gattin
- bryndisharalds
- davpal
- eggman
- greindur
- bjartsynisflokkurinn
- elfarlogi
- eeelle
- sunna2
- ea
- fuf
- fhg
- vidhorf
- gerdurpalma112
- gilsneggerz
- gudni-is
- lucas
- zumann
- gp
- gun
- topplistinn
- tilveran-i-esb
- skulablogg
- gustafskulason
- gustaf
- heimssyn
- diva73
- helgi-sigmunds
- hjaltisig
- minos
- hordurhalldorsson
- astromix
- fun
- jennystefania
- johanneliasson
- johannvegas
- jonatlikristjansson
- fiski
- jonl
- jonmagnusson
- jonlindal
- bassinn
- jonvalurjensson
- jvj
- thjodarskutan
- juliusbearsson
- katagunn
- kje
- ksh
- kristinn-karl
- kristinnp
- kristjan9
- loftslag
- altice
- ludvikjuliusson
- maggij
- magnusthor
- mathieu
- nielsfinsen
- omarbjarki
- huldumenn
- svarthamar
- pallvil
- peturmikli
- valdimarg
- ragnarb
- samstada-thjodar
- fullveldi
- siggus10
- sisi
- siggisig
- ziggi
- siggith
- stjornlagathing
- pandora
- spurs
- kleppari
- saethorhelgi
- tibsen
- ubk
- valdimarjohannesson
- skolli
- valurstef
- vilhjalmurarnason
- vey
- postdoc
- thjodarheidur
- icerock
- steinig
- thorsteinnhelgi
- icekeiko
Athugasemdir
Sammála ţér Halldór. Tók eftir ţessum grunnhyggnu skrifum stúlkunnar. Alveg er ég steinhissa á öllum ţessum stelpufans sem skrifar tóma vitleysu um ţjóđmálin, uppfullar af sjálfstrausti, monti og yfirborđsţekkingu. Karen er ekki sú eina.
Gústaf Níelsson, 22.9.2009 kl. 14:37
Ađ vera í stjórnarandstöđu í kringstćđum sem krefjast utanţingstórnar skjótra ákvađanna og alhliđa ađgerđa, ćtti ađ vera auđvelt allt sem sagt er satt veikir stjórnina. Stjórnin ber ábyrgđ á stjórnfíkn sinn en ekki stjórnarandstađan. Í raun er öllu umrćđa hér lágkúruleg, meira eđa minna.
Í stofnanna samfélögum sem gleyma ţjónustu hlutverki sínu verđa ţegnarnir ađ lúta fávitum, öfgamönnum, .....
Vilja Íslendingar komast í spor Letta innan EU?
Munurinn á Lettum og Íslendingum er sá ađ undir Rússum unnu ţeir klepparavinnu og höfđu almennt lítil auraráđ, núna í EU er ferđafrelsi og klepparavinnan horfin og auraráđin svipuđ ţannig varla er hćgt ađ tala um ferđafrelsi frekar minni brennslu kostnađ ađ klepparavinnunni slepptri.
Vandamáliđ hér ađ ég tel ađ Íslendingar eru ekki undirbúnir undir umskiptin sem eru framundan í ljósi ţess hverju ţeir eru almennt vanir síđur 50 ár.
Mér eldra fólk hefur sagt mér frá ţví ég var barn ađ hver kynslóđin á fćtur annarri hefđi haft ţađ betra í samanburđ viđ ţá fyrri og nágrannaţjóđirnar.
Ég segi hinsvegar ekki ţađ sama ţar Ísland er komiđ langt aftur úr almennt og stefnir á ađ vera undir međaltali í EU hvađ almenning varđar.
Finnar voru miklu fátćkari almennt en Íslendingar ţegar ţeir lentu í kreppu hverra sár eru en ekki gróin.
Til ţess ađ halda matvćla og neyslu verđi hér í lagamarki er best ađ reisa hér upp ódýrt [skuldlítiđ] sölumarkađskerfi skapa ţví pláss međ ganga ađ ţví ofurskulduga löglega međ lögmálum markađarins. Ekki hald lífi í tćkifćrum til ađ varpa skuldunum á almenning í framtíđinni.
Júlíus Björnsson, 22.9.2009 kl. 19:52
Annađ hvort er ţér ekki tímabundiđ sjálfrátt, eđa hlýtur ađ verđa orđinn ellićr. Ţó má til sanns vegar fćra ađ ţađ sé einungis ţeim, sem komnir eru virkilega og sannferđugleg á efri ár, ađ halda fram viđlíka ţvćlu og ţú kýst ađ gera.
Utan ţess ađ vera tiltölulega illa máli fairnn, sé miđ af aldri tekiđ, kýs ég ađ líta svo á ađ hugsun ţín sé takmörkuđ.
Ţađ eitt og sér kemur mér ekkert á óvart. Ţú rís úr grasi og ert upp alinn á ódáinsvöllum sjálftektar, ćtternisstapa, klíkuskapar og spillingar. Einfaldlega á ţeim tímum ađ unnt var ađ réttlćta allt, allt var löglegt, hverju nafni sem ţađ nefnist.
Viđ höfum séđ ţína tíđ renna hjá í margs konar misţyrmingu (á börnum) og ţöggun.
Ćtlastu virkilega til ađ tekiđ sé mark á viđlíka skrifum ?
Sé svo, ćttirđu ađ skammst ţín
Halldór Örn Egilson, 23.9.2009 kl. 00:21
ÉG hef oft velt ţví fyrir mér hversvegna sumir bloggarar hafa ađgangsstýringu á athugasemdum. ég hef ekki hugleitt ţetta fyrr en núna ţegar ég sé til ţín nafni. Ég hef engan ţinn líka séđ til ţessa. En einu sinni verđur allt fyrst. Vinsamlega haltu ţig í burtu af minni síđu framvegis.
Halldór Jónsson, 23.9.2009 kl. 07:52
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.