Leita í fréttum mbl.is

Lán í óláni fyrir Háskólann !

Lengi hef  ég ekki lesiđ  annađ eins forardíki vitlausra og vondra hugsana frá einum manni en Nirđi P. Njarđvík í grein sem birtist  í Baugstíđindum í dag. En ţađ rit sem er gert út fyrir fé skattborgaranna, og er ađalvettvangurinn fyrir skítkast í allt sem Sjálfstćđisflokknum tengist. Grein Njarđar  trónir auđvitađ ţar á miđopnu ţar sem sérstakir gćđingar Bónusveldisins og Samfylkingarinnar fá einir ađ skrifa.

Hann gerir tvo af helstu stjórnmálaflokkum ţjóđarinnar, Sjálfstćđisflokk og Framsóknarflokk, ábyrga fyrir öllu sem í ţeirra stjórnartíđ gerđist međ ţessum orđum:  

...“ verđa nú vitni ađ framgöngu tveggja forystumanna stjórnarandstöđunnar,ţeirra Bjarna Benediktssonar og Sigmundar Davíđs Gunnlaugssonar, formanna mestu spillingarflokkanna - ţótt ţeir hafi ekki ráđiđ persónulega fyrri tíđ. En ţeir hafa tekiđ viđ forystu og ţar međ ábyrgđ ţessara stjórnmálaflokka. „....

Er ţessi mađur međ öllum mjalla ?

Ber ég sem flokksmađur í Sjálfstćđisflokknum ábyrgđ á öllu sem gerst hefur í hans stjórnartíđ ? Er ţađ mér ađ kenna hvernig ţessi fjöldahreyfing hefur ráđiđ ráđum sínum og hverjir hafa veriđ kjörnir ţar til forystu?  Hef ég veriđ flokksmađur í spillingarflokki alla ćvina ţegar ég hélt ađ ég vćri í heiđarlegum stjórnmálaflokki sem ćtlađi ađ gćta sjálfstćđis ţjóđarinnar fyrst og fremst og „vinna í innanlandsmálum ađ ţjóđlegri og víđsýnni umbótastefnu á grundvelli atvinnufrelsis og einstaklingsfrelsis međ hagsmuni allra stétta fyrir augum „?

 Nú kemur ţessi mađur fram og segir ađ ég sé bara fífl, sem hafi međ spillingu minni valdiđ hruninu. Vćntanlega beri ţá ábyrgđ á falli Lehmansbrćđra, alţjóđlegri lánsfjárkreppu, Icesave ‚ Jóni Ásgeiri, Tenghuiz, Kaupthingi  og ţar fram eftir götunum.

Fyrir mörgum árum var mađur uppi í Ţýskalandi sem hét Adolf Hitler. Hann steig ekki í vitiđ en hafđi hćfileika til ađ láta dćluna ganga svo ađ menn trúđu stundum heimskuvađlinum. Hans ađalkenning var ađ Júđar vćru í heild sinni óalandi og óferjandi og skyldu ţví verđa drepnir. Allir ! Hafđi ekkert međ ađ gera hvernig ţessi eđa hinn var innréttađur. Ţađ var nóg ađ vera fćddur Júđi og í gasklefann međ hann.

Einhver kann ađ halda  ađ tími svona fífla vćri liđinn međ almennri upplýsingu. En ţađ er greinilega ekki.

Hugsiđ ykkur ! Prófessor Emeritus !

Ţađ er ţó lán í óláni  fyrir Háskólann.  

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Predikarinn  -  Cacoethes scribendi

Heyr heyr.

Predikarinn - Cacoethes scribendi , 26.10.2009 kl. 23:15

2 Smámynd: Billi bilađi

Leir, leir.

Billi bilađi, 27.10.2009 kl. 04:34

3 Smámynd: Dolli dropi

Í ljósi skrifa ţinna er mér bćđi ljúft og skylt ađ tilvitna, ađ sjálfs ţín skođun á eigin persónu í líki fífls á fullkomlega viđ rök ađ styđjast.

Reyndar var ţađ ekki á ţann hátt sem ég las grein Njarđar, en ţú ert vísast manna dómbćrastur sjálfur á eigin „verđleika"

Ţetta sífellda vćnistal sjálfstćđismanna um ađ einstaklingar annarrar skođunar en sjálfir ţeir séu ekki međ öllum mjalla, eru gjörsamlega fáránlegar. 

Vísan ţín til gyđinga sem júđa er niđrandi og síst til ţess fallin ađ varpa rýrđ ţinni á ţann sem ţú ţykist ćtla.

Dolli dropi, 27.10.2009 kl. 10:30

4 Smámynd: Óttar Felix Hauksson

Ţú hittir naglann á höfuđiđ. Hvernig geta Sjálfstćđis- og Framsóknarflokkur boriđ ábyrgđ á falli Lehmansbrćđra, alţjóđlegri lánsfjárkreppu, Icesave ‚ Jóni Ásgeiri, Tenghuiz, Kaupthingi  og ţar fram eftir götunum. Minnir sannarlega á Gyđingaáróđur Hitlers. Ţetta sýnir betur en margt annađ hvernig skrílmennskan á greiđan ađgang ađ Baugsmiđlunum, ekki ađeins DV. Grunnhyggnin ríđur ekki viđ einteyming hjá prófessornum. En varđandi delluna í Nirđi P. Njarđvík,  hvert er lániđ í óláninu fyrir Háskóla Íslands? 

Óttar Felix Hauksson, 27.10.2009 kl. 12:25

5 Smámynd: Gústaf Níelsson

Ađ hann skuli vera próf. emeritus, ţ.e. eftirlaunaprófessor, sem er hćttur kennslu. Ţá getur hann ekki spillt ungviđinu lengur Óttar.

En viđ hverju búist ţiđ frá gömlum kommúnista, sem alla sína hunds og kattar tíđ hefur hatast út í ţjóđfélagiđ sem ól hann. Ţađ vćri eitthvađ bogiđ viđ hann ef hann skrifađi öđru vísi.

Gústaf Níelsson, 27.10.2009 kl. 13:58

6 Smámynd: Sćvar Helgason

 Frábćr pistill hjá Nirđri P Njarđvík. En ég skil vel ađ undan svíđi hjá Sjálfstćđismönnum og Framsóknarmönnum. 

Sćvar Helgason, 27.10.2009 kl. 22:31

7 Smámynd: Kristinn Sigurjónsson

Ţađ er sama hvađa tólum og tćkjum er beitt, ţađ verđur ekki skafiđ af íhaldinu og framsókna ađ ţeir hafa og gera enn, stađiđ vörđ um kvótagjöfina til nokkurra útvalda.    Ţeir gáfur bankana einkavinum sínum.   Ţeir skáru eftirlit međ fjármálageiranum viđ nögl og úthlutuđu til vina sinna.    Allt ţetta varđ til ţess ađ Ísland fór eins og ţađ fór.   Ţađ er ekki hćgt ađ kenna Lehman brćđrum um fall íslenska bankakerfisins.    Íhaldiđ hefur alla tíđ stađiđ vörđ um sérhagsmuni sína og sinna manna (sjá  http://kristinnsig.blog.is/blog/kristinnsig/entry/856939/)

Ađ gefnu tilefni af ţví sem á undan hefur veriđ skrifađ, ţá tel ég mig til frjálshyggjumans og vill samkeppni í samfélaginu og ég hvorki versla viđ Bónus, Hagkaup, né er áskrifandi ađ stöđ 2, reyndar ekki ađ Mogganum heldur, enda kominn í hendur kvótakónga

Kristinn Sigurjónsson, 28.10.2009 kl. 01:07

8 Smámynd: Halldór Jónsson

Kristinn

Ég er ađ mörgu leyti sammála ţér um margt sem í stjórnartíđ Sjálfstćđisflokksins hefur gerst. Stefna flokksins í sjávarútvegsmálum hefur veriđ barin í gegn í sjávarútvegsnefnd landsfundar ţar sem minni kallar en sameinađ LÍÚ veldiđ hafa orđiđ undir og líka í atkvćđagreiđslum á fundinum sjálfum. Kvótakerfiđ hefur veriđ stefna flokksins án ţess ađ neinn einhugur ríki um hana innan flokksins. Andstađan hefur ekki veriđ nćgilega skipulögđ og ţar sem 1600 fulltrúar ţurfa ađ sinna fjölmörgum málum en LÍÚ liđiđ bara einu, ţá fer ţetta svona.

Bankavćđingin skrifast mjög á fyrirmenn flokksins og ţá á Davíđ og svo Halldór Ásgrímsson. Ég held ađ hvorugur hafi séđ fyrir til hvers ţetta myndi leiđa. Ég og flestir flokksmenn voru  áhorfendur og gátum ekkert gert. Nú horfum viđ uppá ţađ ađ okkur, sem flokksmönnum sé kennt um ţetta allt, ekki bara Davíđ.

Ţađ sem ég vil ađ ţú hugleiđir er ţađ, ađ stjórnmálaflokkur getur ekki kollektívt veriđ dćmdur í útlegđ fyrir axarsköft forystumanns á einhverjum tíma.

Ţađ hefur ekkert ađ gera međ hugsjónagrundvöll flokksins sem er miklu eldri en forystumađurinn á hverjum tíma. Menn ganga í flokk á grundvelli hugsjónanna og kjósa ţá menn til forystu sem ţeir treysta best til ađ vinna hugsjónunum framgang.

Ef ţeir klikka einhversstađar geldur flokkurinn ţess í kosningum og slátrar ţá venjulega forystumönnunum sjálfur.

Ţú og ađrir megiđ ekki falla í ţá gildru ađ útskúfa Sjálfstćđisflokknum fyrir einstök mistök forystmanna, sem er jafnvel búiđ ađ setja frá. Flokkurinn er stćrri en hvađa flokksmađur sem er. Ţađ er jafnt á komiđ fyrir okkur báđum eins og kemur fram í síđustu tveimur línum ţínum.

Ég treysti ţví ađ Sćvar lesi ţetta.

Halldór Jónsson, 28.10.2009 kl. 11:56

9 Smámynd: Elle_

Halldór, ég gef ekkert fyrir pistil Njarđar og ţó ég styđji alls ekki stefnu Sjálfstćđisflokksins í bankamálum, fjárhagsmálum, skattamálum, stóriđjumálum, útvegsmálum etc. 

Ţađ er líka ţannig ađ ţó nokkrir sem aldrei hafa stutt Sjálfstćđisflokkinn hafa ţurft ađ ţola persónuárásir sem Sjálfstćđismenn fyrir ađ gagnrýna harđlega núverandi óstjórn og vera andvígur ICESAVE.  Og ekki síst fyrir ađ rćđa viđ ykkur. 

Mannstu eftir Andspillingu eđa Ţór J. sem kom hingađ inn og tróđ óháđu fólki inn í Sjálfstćđisflokkinn og ţvert gegn ţeirra vilja?!?  Hann hefur fariđ víđa um og trođiđ fólki inn í flokkinn í ţeirra óţökk og síđast í gćr í bloggsíđu Svans og ţar stendur lygin enn. 

Elle_, 28.10.2009 kl. 12:35

10 Smámynd: Elle_

Vil bara bćta viđ ađ eins og ţú gerđir Halldór, hefur Svanur núna fjarlćgt verstu persónuárásir Andspillingar eđa Ţórs J. úr pistlinum.

Elle_, 28.10.2009 kl. 12:48

11 Smámynd: Halldór Jónsson

ElleE mín, ekki ćsa ţig yfir svona ađilum eins og andstillingu, hann dćmir sig sjálfur hver sem hann er.

Halldór Jónsson, 29.10.2009 kl. 23:15

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Halldór Jónsson
Halldór Jónsson

verkfræðingur, flugdellukall, tennis-og badmintonspilari

-ekki góður í neinu af þessu-

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (18.5.): 562
  • Sl. sólarhring: 1013
  • Sl. viku: 5438
  • Frá upphafi: 3196888

Annađ

  • Innlit í dag: 515
  • Innlit sl. viku: 4482
  • Gestir í dag: 468
  • IP-tölur í dag: 457

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Eldri fćrslur

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband