Leita í fréttum mbl.is

Varðhundar kerfisins !

Fyrir dóm Hæstaréttar í Vilhjálmsmálinu hefði ég tekið veðmáli á grundvelli fyrirsagnarinnar. Ríkið á Glitni. Hæstiréttur lætur ekki skaða ríkið því hann er, að því að Vilmundur heitinn Gylfason sagði, varðhundur kerfisins.

Þú nærð aldrei rétti þínum gegn ríkinu sem einstaklingur.  Þannig var það í tíð dönsku einvaldskónganna. Þannig er það enn hjá þjóð með stjórnarskrá úr hendi þeirra kónga.

Varðhundar kerfisins. Voff,voff!


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ómar Bjarki Smárason

Spurning um að vísa þessu til EFTA eða ESB dómstóls, nú eða Mannréttindadómstólsins..... Svo gæti Jón Ólafsson væntanlega fengið breskan dómsstól til að taka á þessu máli, hafi hann átt hlutabréf í Glitni....

Ómar Bjarki Smárason, 31.10.2009 kl. 00:43

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Halldór Jónsson
Halldór Jónsson

verkfræðingur, flugdellukall, tennis-og badmintonspilari

-ekki góður í neinu af þessu-

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (3.1.): 0
  • Sl. sólarhring: 84
  • Sl. viku: 127
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 77
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Eldri færslur

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband