24.11.2009 | 21:55
"Bara að hann Davíð væri kominn aftur "
Mér finnst að það sé í raun og veru ekkert að gerast í þjóðfélaginu nema kjaftæði. Það er ekkert verið að gera í því að hjálpa fólkinu á lappirnar. Það er ekkert að gerast í atvinnumálunum. Atvinnuleysið er að aukast og landflóttinn líka.
Það er ekkert að gerast í bankamálunum nema það að rukka inn gamlar skuldir almennings. Jú og selja gömlu þrjótunum aftur tapaðar eigur á spottprís, afskrifa á stórlaxana en bjóða upp húsið hjá Jóni og Gunnu. Ekkert gegnsæi heldur baktjaldamakk sem sagt er að almenningi komi ekki við. Bankaleynd , bankaleynd ! Svo er hrópað ef spurt er um misferlið. Persónuvernd bannar að komið sé upp um olíusvindlara. Persónuvernd eyðilagði líka DeCode sem núr er komið á hausinn og ómetanlegt vísindatækifæri farið í vaskinn vegna fíflaháttar.
Það er enga atvinnu að hafa því öll fyrirtæki, sem ekki eru orðin ríkisfyrirtæki vegna skulda, leggja ekki í að gera neitt. Enginn tekur lán því það er ekkert arðgæft verkefni í augsýn því enginn getur keypt neitt. Þetta geta kommatittirnir ekki skilið. Fólk sem ekki getur fengið vinnu kaupir ekki neitt né heldur getur borgað Indriðagjöldin. Því það er enginn markaður. Það er bara vonleysið eitt framundan.
Stórhækkun skatta á minnkandi atvinnutekjur. Fjárhagsleg framtíð þjóðarinnar biksvört og vonlaus með Icesave sem ríkisstjórnin ætlar að hella yfir okkur. Sjávarútvegurinn gengur vel sem betur fer. Til landsins er enga atvinnu að hafa. "Grimsbylýðurinn" eins og Framsóknarmenn kölluðu Reykvíkinga í gamla daga, hefur ekkert. Það eru bara fluttir inn Kínverjar til að vinna við Tónlistarhúsið sem átti að bæta atvinnuástandið. Og verður verra, miklu verra á næstu mánuðum með þessa aumingja við stjórn.
Ríkisstjórnin rífst innbyrðis um stórframkvæmdir. Helmingurinn segist vilja greiða götuna, hinn helmingurinn berst um á hæl og hnakka til að hindra þær. Svona er vinstri stjórn alltaf. Endar með því að koma engu í framkvæmd vegna rifrildis. Úrræða-og forystulaus hjörð sem kjaftar um samráð og gegnsæi en gerir allt öfugt við það. Sannið þið til, þó svo að farið væri í stórframkvæmdir, þá verður flutt inn vinnuafl frá öllum óþjóðum í stað þess að láta okkar fólk ganga fyrir. Það getum við þakkað krötunum þegar þar að kemur og öllu EES kjaftæðinu, til viðbótar Icesave.
Maður heyrir fólk andvarpa: "Bara að hann Davíð væri kominn aftur ! Þá myndi kannski eitthvað gerast".
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (2.1.): 82
- Sl. sólarhring: 88
- Sl. viku: 129
- Frá upphafi: 3420048
Annað
- Innlit í dag: 41
- Innlit sl. viku: 79
- Gestir í dag: 41
- IP-tölur í dag: 4
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
- Maí 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Júní 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
Bloggvinir
- ghe13
- sigurjonth
- andrigeir
- annabjorghjartardottir
- ansigu
- agbjarn
- armannkr
- asdisol
- baldher
- h2o
- bjarnihardar
- dullur
- bjarnimax
- zippo
- westurfari
- gattin
- bryndisharalds
- davpal
- eggman
- greindur
- bjartsynisflokkurinn
- elfarlogi
- eeelle
- sunna2
- ea
- fuf
- fhg
- vidhorf
- gerdurpalma112
- gilsneggerz
- gudni-is
- lucas
- zumann
- gp
- gun
- topplistinn
- tilveran-i-esb
- skulablogg
- gustafskulason
- gustaf
- heimssyn
- diva73
- helgi-sigmunds
- hjaltisig
- minos
- hordurhalldorsson
- astromix
- fun
- jennystefania
- johanneliasson
- johannvegas
- jonatlikristjansson
- fiski
- jonl
- jonmagnusson
- jonlindal
- bassinn
- jonvalurjensson
- jvj
- thjodarskutan
- juliusbearsson
- katagunn
- kje
- ksh
- kristinn-karl
- kristinnp
- kristjan9
- loftslag
- altice
- ludvikjuliusson
- maggij
- magnusthor
- mathieu
- nielsfinsen
- omarbjarki
- huldumenn
- svarthamar
- pallvil
- peturmikli
- valdimarg
- ragnarb
- samstada-thjodar
- fullveldi
- siggus10
- sisi
- siggisig
- ziggi
- siggith
- stjornlagathing
- pandora
- spurs
- kleppari
- saethorhelgi
- tibsen
- ubk
- valdimarjohannesson
- skolli
- valurstef
- vilhjalmurarnason
- vey
- postdoc
- thjodarheidur
- icerock
- steinig
- thorsteinnhelgi
- icekeiko
Athugasemdir
Þú vilt sem sagt að maðurinn sem hannaði "kjaftæðið " eins og þú orðar það, fái aukið svigrúm til að bæta í pottinn ?
hilmar jónsson, 24.11.2009 kl. 22:36
Heill og sæll Halldór - sem og, aðrir hér á síðu !
Tek undir; með Hilmari.
Það væri svona álíka; að fá Sunn- Mýlzka flónið, Davíð Oddsson aftur að valdastólum, eins og að þeir Zimbabwe menn kysu Mugabe gamla yfir sig - næstu áratugina.
Hins vegar; verðum við, að losna við þau óhræsis skemmdar hjú, Jóhönnu og Steingrím, eigi að verða möguleiki á, að finna dugandi fólk, utan úr atvinnulífinu - til lands og sjávar, til þess að taka við, og bjarga því, sem mögulegt væri.
Með beztu kveðjum; úr Árnesþingi /
Óskar Helgi Helgason
Óskar Helgi Helgason (IP-tala skráð) 24.11.2009 kl. 22:43
Góðærið á Davíðstímanum byggðist á því að stela innlánsfé í Evrópu, ýmist beint eða óbeint ( skuldabréfaútgáfa bankanna ) með þýfinu var greitt gott kaup og miklir skattar sem enginn fótur var fyrir.
Ef rauntölurnar voru skoðaðar þá var enginn fótur fyrir þessu því við vorum alltaf 30 % latari en næstu þjóðir, illa skipulögð og að auki að burðast með kostnaðarsama spillingu. Hver heldurðu að hafi þanið hér út ríkiskerfið með kunningjaráðningum ?? Auðvitað Davíð. Það er löngu vitað að fólk fer en hið s.k. þjófnaðar góðæri hægði bara þá þróun.
Einar Guðjónsson, 25.11.2009 kl. 00:22
Sona sona, þetta kemur allt saman, tiltektin eftir sjálfstæðisflokkinn, framsókn og samfylkingu tekur sinn tíma. Hins vegar eru þessari stjórn mislagðar hendur og hún virðist ekki ætla að hafa burði til að framkvæma allt það sem lagt var upp með. Davíð í staðin? Nei takk. Hvað þá? Hef ekki hugmynd, nema kannski byltingu fólksins???
Kveðja að norðan.
Arinbjörn Kúld, 25.11.2009 kl. 00:47
Fjarlægðin getir fjöllin blá..
DoctorE (IP-tala skráð) 25.11.2009 kl. 07:57
Kæru kommatittir og aðrir áhugamenn!
Ég hef ekkert annað en eyrun og niðurstöður úr skoðanakönnunum, meðal annar þessari hér til hliðar á síðunni. Ég skil ekkert í ykkkur að stöðva ekki þessa framsókn Davíðs hér á síðunni.
Hvaða fólk skyldi þetta vera sem er að greiða atkvæði? Bara almenningur?
Halldór Jónsson, 25.11.2009 kl. 08:03
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.