Leita í fréttum mbl.is

Prófkjör í Kópavogi

Framundan eru vćntanlega prófkjör hjá stjórnmálaflokkunum í Kópavogi vegna bćjarstjórnarkosninganna í vor. Sjálfstćđisflokkurinn verđur međ sitt prófkjör 20.febrúar  og ađrir flokkar huga ađ ţví ađ stilla upp listum sínum á  tíma, hvađa háttur sem verđur á ţví.Rétt til ţátttöku í prófkjöri Sjálfstćđisflokksins munu allir ţeir hafa sem eru flokksbundnir  á kjördegi. Nokkrum titringi hafa valdiđ hótanir ríkisstjórnar Samfylkingar og VG um ţađ ađ breyta lögum í ţá veru ađ kjósendur skuli rađa á listana en ekki flokksmennirnir sjálfir á frambođslistana. 

  Auđvitađ er ţessu stefnt gegn Sjálfstćđisflokknum, sem einn flokka hefur haft ţann styrk ađ geta haldiđ fjölmenn prófkjör og lengst af opin öllum ţeim, sem undirrita inntökubeiđni í  flokkinn á prófkjörsdegi. Ekkert fer eins í taugar litlu vinstriklíkuflokkanna og stćrđ og afl flokksmanna Sjálfstćđisflokksins. Ţeir stilla upp sínum listum í reykfylltum bakherbergjum ţar sem rútufarmar smalafjár ráđa úrslitum međan Sjálfstćđisflokkurinn heldur prófkjör sem eru almenningi opin.

Stjórnmálaflokkarnir eru nú ađ stilla upp listum vegna sveitarstjórnarkosninganna í maí n.k.  um allt land. Ţađ hefur veriđ nokkuđ útbreitt ađ á ţessa lista hér í Kópavogi hefur  valist  fólk sem eru starfsmenn bćjarfélagsins.  Hér í Kópavogi bar Guđmundur Oddsson  lengi ćgishjálm valdsmanna hér í Kópavogi samhliđa ţví ađ vera skólastjóri í Ţinghólsskóla. Formađur bćjarráđs Kópavogs er Ómar Stefánsson sem er starfsmađur á íţróttavöllum bćjarins. Hafsteinn Karlsson bćjarfulltrúi  og Gunnsteinn Sigurđsson bćjarstjóri eru báđir  skólastjórar hér í bćnum.Jón Júlíusson bćjarfulltrúi  hefur veriđ   íţróttafulltrúi  bćjarins lengi.

Allir ţessir fulltrúar eru ţannig yfirmenn sjálfra sín í raun og veru sem mörgum eins og mér finnst skondiđ og óeđlilegt. Ađrir segja ađ ţađ séu mannréttindi bćjarstarfsmanna ađ taka ţátt í stjórnmálum. Um ţetta má deila endalaust. En kjósendur hafa ekki sett ţetta fyrir sig hingađ til og ţađ er sjálfsagt eđlilegast ađ ţeir ráđi ţví eins og öđru. Mér finnst ţetta samt miđur og vildi óska ţess ađ óviđkomandi ađilar bćnum sitji í frekar bćjarstjórn.

Nú segir einhver: Sjáiđ ţiđ kallinn, nú er hann ađ stanga í Gunnstein Sigurđsson til ađ ţóknast Gunnari Birgissyni. Svo er alls ekki enda er ég dyggur flokksmađur ţeirra beggja.

Ţessar vangaveltur mínar eiga fyrst og fremst almennt viđ ţá langćju skođun mína, ađ bćjarstarfsmenn eigi ekki ađ sitja jafnhliđa í bćjarstjórn. Mönnum ţćtt áreiđanlega einkennilegt ef til dćmis skrifstofustjóri  Alţingis, rćstitćknar hússins eđa húsverđir  sćtu á Alţingi líka eđa vćru ráđherrar í ríkisstjórn. Ég hef frétt ađ ţessu sé  ekki svona háttađ í nágrannabćjunum og  ég held ađ í Borgarstjórn Reykjavíkur    til dćmis hefđ fyrir ţví ađ borgarstarfsmađur sitji ekki í borgarstjórn frá tímum Davíđs sem borgarstjóra. Gott ef ekki í Garđabć líka.

Ţetta er mín skođun: 

Á frambođslistum séu menn annađhvort bćjarstarfsmenn eđa bćjarfulltrúar, ekki hvorutveggja.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Baldur Hermannsson

Prófkjör eru óyndisúrrćđi. Ćttingjar og venslamenn taka sig saman, styđja frambjóđanda međ fjárframlögum til ađ koma henni Ölmu Dís eđa Arnari Mána í atvinnu viđ stjórn bćjarmála. Alma Dís og Arnar Máni eru nýútskrifuđ, međ próf í félagsfrćđi og stjórnmálafrćđi. Ţau hafa aldrei unniđ fyrir sér. Ţeim býđst ađ vinna í fiski en ţau eru of fín til ţess. Ţá er betra ađ sitja í bćjarstjórn.

Öflugir menn eru hćttir ađ taka ţátt í ţessu. Mest eru ţetta menn sem hafa kollsiglt sig á atvinnumarkađinum eđa eru hreinlega ekki farnir ađ vinna fyrir sér. Ţarna er fólk sem kemur nýútskrifađ úr Háskólanum, án reynslu og ţroska. Ég er mótfallinn prófkjörum. Ég vil ţroskađ fólk međ víđtćka og farsćla reynslu úr atvinnulífi og mannlegum samskiptum.

Baldur Hermannsson, 2.1.2010 kl. 15:14

2 Smámynd: Jón Baldur Lorange

Ágćtis hugvekja hjá ţér Halldór í upphafi nýs árs. Sammála ţér ađ óheppilegt er ađ vera bćđi bćjarstarfsmađur og bćjarfulltrúi. Ţarna hljóta hagsmunir ađ rekast saman á stundum. Hins vegar er ég ţér ekki sammála međ opin prófkjör eins og ţau hafa fariđ fram á síđustu árum. Ţar er ég sammála nafna mínum.

Ţeir sem veljast saman í stjórnmálaflokk vegna sömu hugsjóna eiga ađ hafa dug og ţor til ţess ađ velja hćft, heiđarlegt og hugađ fólk til forystu. Aldrei er meiri ţörf en nú ađ Sjálfstćđisflokkurinn bjóđi fram hćfa og dugmikla forystusveit fyrir bćjarmálum í Kópavogi sem annars stađar.

Jón Baldur Lorange, 2.1.2010 kl. 18:10

3 Smámynd: Anna Sigríđur Guđmundsdóttir

Halldór minn. Farđu nú varlega og mundu ađ ţú varst flokks-munađarlaus, og ekki ađ ástćđulausu. En einhverjir verđa víst ađ stjórna í hreppum landsins. Ţađ verđur ađ finna fólk sem skilur sjónarmiđ allra en ekki bara sumra. Ţađ er í mínum huga réttrátt. Gangi ţér vel. Kv. Anna.

Anna Sigríđur Guđmundsdóttir, 2.1.2010 kl. 19:30

4 identicon

Algerlega sammála um ađ Bćjarstarfsmenn geti ekki og eigi ekki ađ vera bćjarfulltrúar um leiđ.Ţađ er gersamlega óţolandi.

Ég get hins vegar alls ekki skiliđ ţessa klisju um ađ opin prófkjör séu slćm.

Pétur Halldórsson (IP-tala skráđ) 2.1.2010 kl. 22:20

5 Smámynd: Jón Baldur Lorange

Ef ţađ kostar 3-15 milljónir til ađ ná árangri í opnu prófkjöri eins og dćmin sýna sbr. nýlega úttekt Ríkisendurskođunar, hvernig á ţađ venjulegur launamađur ađ hafa efni á ţátttöku ef hann ţá leggur ţađ á sig ađ standa í slíkri eldskírn? Ja, nema međ ţví ađ ţiggja styrki frá ,,fjársterkum ađilum" eđa fyrirtćkjum sem veldur síđan eđlilegri tortryggni.

Jón Baldur Lorange, 2.1.2010 kl. 22:28

6 Smámynd: Halldór Jónsson

Jón Baldur,

ţađ kostar ekki mikiđ ađ ná efstu sćtum hjá litlu klíkuflokkunum, inntökugjöld á keyptum atkvćđum og kruđerí.  En ţađ er alveg rétt, ađ frambjóđandi einn í Sjálfstćđisflokknum hefur sagt viđ mig ađ öll launin fyrir hálft kjörtímabiliđ dugi ekki til ađ borga prófkjörskostnađinn. Ţessvegna er gott ef einhverjir geta hjálpađ ţessum greyjum sem vilja bćta heiminn af hugsjón fyrir okkur letingjana sem viljum engu til hćtta.

Ţađ er nú hinsvegar svo ađ prófkjörin eru eina ađferđin sem skapar friđ um lista Sjálfstćđismanna sem er lýđrćđisflokkur fjöldans. Ţar gengur bara ekki ţessi klíkustarfsemi og kunningjasamfélag sem viđhaft er hjá kommatittunum hvađ sem ţeir kalla sig.

Halldór Jónsson, 2.1.2010 kl. 23:26

7 Smámynd: Ómar Bjarki Smárason

Mikiđ sammála ţessu hjá ţér, Halldór. En er nú ekki kominn tími til ađ ţú farir fram sjálfur. Ţú ert bćđi réttsýnn og tiltölulega lítiđ spilltur. Ţađ er ţörf á slíku fólki í pólitík.....

Ómar Bjarki Smárason, 3.1.2010 kl. 00:00

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Halldór Jónsson
Halldór Jónsson

verkfræðingur, flugdellukall, tennis-og badmintonspilari

-ekki góður í neinu af þessu-

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 1
  • Sl. sólarhring: 5
  • Sl. viku: 38
  • Frá upphafi: 3419711

Annađ

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 32
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Eldri fćrslur

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband