3.1.2010 | 20:08
Vitræna til lausnar vanda !
Maður hét Hjalmar Schacht. Hann var Ríkisbankastjóri og foringi í að leysa kreppuna í Þýskalandi á fjórða áratug síðustu aldar. Ráðist var í byggingu Autobahnana- og líka hervæðinguna,- sem útrýmdi atvinnuleysinu. Roosewelt var líka á svipuðum nótum í Bandaríkjunum með New Deal. Þá máttu vextir í Þýskalandi ekki vera hærri en 4.5 % skv. Versalasamningunum. Schact stofnaði félag sem ríkið átti, sem hér Málmarannsóknafélagið. Þetta félag gerði ekkert nema gefa út sexmánaða skuldabréf Mefo með hærri vöxtum og síðar framlengjanlegum til þriggja mánað í einu. Þeim mátti skipta hvenær sem var fyrir Ríkismörk en auðvitað voru vopnaframleiðendur látnir taka við þeim sem borgun og halda á þeim. Einnig píndi hann erlenda birgja til að taka greiðslur í Ríkismörkum og Mefo þannig að létti á gjaldeyrisskortinum og þannig var hægt að reka ríkissjóð með meiri halla en annars. En enginn vissi nema Schact hversu mikið af Mefo var gefið út og þetta kom ekki inn í ríkisreikninginn beint. Þetta er svona form af einkakreppuvíxlunum sem ég hef verið að stinga uppá að stofnaðir yrðu hérlendis til að vega upp á móti getuleysi stjórnvalda og bankanna. En enginn vildi skilja hvað ég var að fara svo engar undirtektir fékk ég.
Til viðbótar verða heimilin að fá að lengja öll verðtryggð lán sín sem þess óska og setja næstu gjalddaga afturfyrir. Það er gamla krónan sem getur bjargað okkur núna útúr kreppunni ef nokkuð getur það ef henni er blandað saman við íslenskt hugvit og útrásaranda, sem andhverfa þess sósíalíska barlóms og ræfildóms sem nú grúfir yfir þjóðlífinu. Allt hefur verið kyrfilega svikið sem kratarnir þvældu um skjaldborgina um heimilin, enda byggir hún a´grundvallarmisskilningu um eðli skjaldborga, þær eru alltaf slegnar um kúgarann til að forða honum frá reiði lýðsins.
Kreppan verður þeim mun verri og dýpri sem þetta lið situr lengur við völdin. Þetta er sjálfspynding íslensku þjóðarinnar, - þjóðlegur masókismi-, að bíða eftir því að núverandi Alþingi komi með einhverja vitrænu til lausnar vandanum.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (3.4.): 3
- Sl. sólarhring: 6
- Sl. viku: 34
- Frá upphafi: 3420584
Annað
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 30
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
- Maí 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Júní 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
Bloggvinir
-
ghe13
-
sigurjonth
-
andrigeir
-
annabjorghjartardottir
-
ansigu
-
agbjarn
-
armannkr
-
asdisol
-
baldher
-
h2o
-
bjarnihardar
-
dullur
-
bjarnimax
-
zippo
-
westurfari
-
gattin
-
bryndisharalds
-
davpal
-
eggman
-
greindur
-
bjartsynisflokkurinn
-
elfarlogi
-
eeelle
-
sunna2
-
ea
-
fuf
-
fhg
-
vidhorf
-
gerdurpalma112
-
gilsneggerz
-
gudni-is
-
lucas
-
zumann
-
gp
-
gun
-
topplistinn
-
tilveran-i-esb
-
skulablogg
-
gustafskulason
-
gustaf
-
heimssyn
-
diva73
-
helgi-sigmunds
-
hjaltisig
-
minos
-
hordurhalldorsson
-
astromix
-
fun
-
jennystefania
-
johanneliasson
-
johannvegas
-
jonatlikristjansson
-
jonl
-
jonmagnusson
-
jonlindal
-
bassinn
-
jvj
-
jonvalurjensson
-
thjodarskutan
-
juliusbearsson
-
katagunn
-
kje
-
ksh
-
kristinn-karl
-
kristinnp
-
kristjan9
-
loftslag
-
altice
-
ludvikjuliusson
-
maggij
-
magnusthor
-
mathieu
-
nielsfinsen
-
omarbjarki
-
huldumenn
-
svarthamar
-
pallvil
-
peturmikli
-
valdimarg
-
ragnarb
-
samstada-thjodar
-
fullveldi
-
siggus10
-
sisi
-
siggisig
-
ziggi
-
siggith
-
stjornlagathing
-
pandora
-
spurs
-
kleppari
-
saethorhelgi
-
tibsen
-
ubk
-
valdimarjohannesson
-
skolli
-
valurstef
-
vilhjalmurarnason
-
vey
-
postdoc
-
thjodarheidur
-
icerock
-
steinig
-
thorsteinnhelgi
-
icekeiko
Athugasemdir
Eina ráðið til að mæta niðurskurði ríkisstjórnarinnar er að fækka þjóðinni. Ásættanlegasta leiðin til þess er að hjálpa fólki að komast úr landi. Aðrar aðferðir koma vart til greina, en væntanlega mun niðurskurður í heilbrigðiskerfinu stuðla að þessu markmiði á beinan hátt, þó væntanlega verði ekki mikið um það fjallað á opinberum vettvangi.
Ríkisstjórn sem er með tvö mál á dagskrá þ.e. ESB aðild og það að þvinga breytta Icesave samningaí gegn, gegn vilja meirihluta þjóðarinnar, kemur vitanlega engu í verk. Henni er fyrirmunað að hugsa jákvætt og hennar eina ráð er að hækka skatta í prósentum án þess að það er líklegra til að skerða þá krónutölu sem í ríkiskassann kemur.... Þetta er líklega kallað "hagfræði".... eða hvað....?
Ómar Bjarki Smárason, 3.1.2010 kl. 22:47
Áætlun seðlabankans gerir ráð fyrir tæplega 2% fjölgun næstu 20 árin
Sigurður Þórðarson, 3.1.2010 kl. 22:55
Já Sigurður, hvernig heldur þú að þessi 2 % verði á litinn ?
Já Ómar, þú skilur þetta alveg enda skýrleikspiltur
Halldór Jónsson, 3.1.2010 kl. 23:00
Enda tók ég fyrrihlutapróf í "bankaskólanum"... Kannski maður hefði átt að sækja um Seðlabankastjórastólinn.... en ákvað að gera það ekki, því mér leiðist að vinna í verkefnum þar sem ekkert mark er tekið á því sem maður gerir eða segir....!
Ómar Bjarki Smárason, 3.1.2010 kl. 23:15
Mér er gjörsamlega fyrirmunað að skilja þörfina á nýju "háskólasjúkrahúsi". Hver er arðsemin? Hvað á að gera við núverandi byggingar við Hringbraut og í Fossvogi, byggingar sem er það stórar að það þarf að hafa margar deildir lokaðar mánuðum og árum saman?
Nú eru menn allt í einu farnir að tala um "háskólasjúkrahús" í stað "hátæknisjúkrahús", enda hefur verið bent á að núverandi sjúkrahús eru sannkölluð hátæknisjúkrahús á heimsmælikvarða.
Hvers vegna að eyða fjármunum og kröftum í svona gæluverkefni?
Ágúst H Bjarnason, 4.1.2010 kl. 09:52
Sæll frændi og gleðilegt ár.
Ein athyglisverðasta röksemdafærslan fyrir Háskólasjúkrahúsi hljóðaði einhvernvegin svona:
1.Byggingar gamla spítalans eru orðnar gamlar og úreltar, það er ómögulegt að reka nútíma spítala í svo gömlum húsum.
2. Það er ekki hægt að byggja nýjan spítala á Vífilsstöðum af því að þá erkki hægt að samnýta byggingarnar,
3. Spíítalinn þarf að vera nálægt bæði flugvellinum og Háskólanum.
4. Fari Flugvöllurinn þá verða bara notaðar þyrlur.
Maður skildi þörfina fyrir að finna Alfreð Þorstenssyni verkefni við hæfi og áhuga Davíðs að eyða símapeningunum í flottan spítala eftir að hann hafði lent þangað sjálfur. En nú? Símapeningarnir búnir og gott betur. Alfreð farinn og Davíð líka.Og svo eru læknarnir líka að fara úr landi, deildir að loka vegna samdráttar. Þá er tilvalið að byggja ?
Er einhver þörf fyrir skynsemi ?
Halldór Jónsson, 4.1.2010 kl. 11:04
Sæll aftur frændi og gleðilegt ár.
Sjálfsagt hafa menn gild rök fyrir þessu, en mér fannst einhvern vegin að nauðsynlegt sé að forgangsraða verkefnum og nota það takmarkaða fjármagn sem við höfum í verkefni sem skila fljótt arði og gjaldeyri. Láta önnur verkefni bíða í fáein ár, en nota tímann til að vanda vel allan undirbúning. Svo auðvitað að gæta þess að mörg stórverkefni lendi ekki á sama tíma.
Mér skilst að ætlunin sé að nýta gamla húsnæðið við Hringbraut áfram með breyttu skipulagi, ásamt nýja húsnæðinu, þannig að etv. má segja að nýi spítalinn komi í stað "Borgarspítalans".
Ágúst H Bjarnason, 4.1.2010 kl. 12:37
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.