Leita í fréttum mbl.is

Bloggfćrslur mánađarins, nóvember 2008

Ný mynt strax ?

Ég hef velt fyrir mér ţeim hugmyndum sem Ársćll Valfells frćndi minn  setti fram í  fyrir einhverjum misserum  síđan og síđan ´trekađ aftur, nú síđast ín Silfrinu hjá Agli í gćr. 

Ţar sagđi Ársćll ađ ţetta gćti orđiđ til ţess ađ skuldsetning ţjóđarinnar yrđi mun minni en ella. Er ţađ ekki ţess virđi ađ hugleiđa ţessa leiđ vandlega ?

Ef mađur les bloggiđ hjá honum Gunnari Rögnvaldssyni finnst manni ađ upptaka dollara vćri vćnlegri  leiđ en evran ţar sem slagkraftur hagkerfis Bandaríkjanna er mun meiri en ESB ríkjanna. En myntin skiptir ekki höfuđmáli. Til dćmis er jafnstór íslenzk ţjóđ og hér í Kanada.

Ársćll nefndi mann sem hefđi annast evruvćđingu  Svartfjallalands og hlaut sá stuđning Eurobank en ekki andstöđu.

 Setjum svo ađ viđ ákvćđum ađ gera ţetta  á nćstu áramótum. Er ţá nokkuđ annađ en ađ spyrja ;Hvađa gengi  verđur viđ skiptin ? Fáum viđ einn dollara fyrir hundrađ kall eđa tvöhundruđkall ?

Verđtryggingu plús 1 % vexti eđa eitthvađ annađ á langtímalán og innistćđur ? Viđ verđum ađ varđveita lífeyrissjóđina og íbúđalánasjóđ í slíku umhverfi.  Og sparnađinn  ekki síđur. Allur gjaldmiđill er stöđugt ađ brenna ţó mishratt sé. Verđtrygging er eina vörnin gegn ţví.

Hver yrđu áhrifn fyrir efnahagslífiđ ? Hver yrđu áhrifin á kröfugerđaliđiđ og kjaraleiđréttingarađalinn ?Yrđu verkföll ekki langćrri en 3 vikur í framtíđinni ?

Viđ myndum ekki geta haldiđ uppi einokunarstofnunum okkar eins og ÁTVR í slíku umhverfi ţar sem hún hefur áhrif á lífskjarasamanburđ. Eđa Mjólkursamsölunni og landbúnađareinokunni. Leyft starfsemi Baugs í óbreyttri mynd. Leyft samţjöppun fjölmiđlanna á fárra höndum. Ţađ yrđi margt ađ breytast. En ţađ myndi líka margt breytast af sjálfu sér. Stöđutökur gegn krónunni og međ henni hyrfu og séríslenzkar ađstćđur margar myndu hverfa. Gengisfall vćri ekki lengur fćr leiđ eftir ţvingađa kjarasamninga.

En af hverju er ţetta ekki hćgt ? Mig vantar ađ finna ţau rök ?  


Opinberun Hannesar

Nú hefur borist yfirlýsing frá Hannesi Smárasyni varđandi milljarđana sem fóru til Luxemborgar af reikningum Flugleiđa.  Hann vitnar í yfirlýsingu endurskođandans hér ađ neđan.

Ég get ekki lesiđ ţetta öđruvísi en ađ peningarnir hafi veriđ komnir til baka eftir hćfilegan tíma. Sem er í samrćmi viđ ţá sögu ađ Kaupţing hafi brúađ biliđ fyrir ţá Pálma, Jón Ásgeir og Hannes ţegar ţeir keyptu  Sterling og seldu Flugleiđum međ stjarnfrćđilegum hagnađi. Ótrúlegt ef Vilhjálmur Bjarnason hefur veriđ ánćgđur međ ţetta svar.

Yfirlýsing endurskođandans er svohljóđandi:

„Jón S. Helgason löggiltur endurskođandi hjá KPMG tók ţvínćst til máls ađ beiđni Stjórnarformanns. Hann áréttađi ađ endurskođendur hefđu áritađ síđasta uppgjör félagsins án athugasemda og ţar kćmi fram ađ ţeir styddust viđ alţjóđlegar reglur. Hann sagđi ađ fram hefđi fariđ skođun á stćrri fćrslum hjá FL Group á ţví tímabili (innskot: sumariđ 2005 sérstaklega) sem Vilhjálmur Bjarnason vćri ađ spyrja um. Málum vćri ţannig háttađ ađ töluverđir fjármunir vćru í ávöxtun á hverjum tíma, en skemmst vćri frá ţví ađ seigja ađ allar útborganir félagsins hefđu skilađ sér til baka međ eđlilegri ávöxtun innan mislangs tíma og hann gćti stađfest ađ ţar vćru engar slíkar greiđslur sem Vilhjálmur vísađi til“.

Ţessi yfirlýsing var birt og undirrituđ athugasemdalaust af fundarstjóra og fundaritara og var öllum hluthöfum gefinn kostur á ađ lesa hana yfir og koma međ athugasemdir sem engar bárust. Ţá hafa hluthafar og fjölmiđlar haft ađgang ađ fundargerđinni eins og lög kveđa á um.

Hversvegna hćtti forstjórinn og nćr allir stjórnarmennirnir ? Hvernig var límt fyrir ţá alla ?

Where is the money ?

Minn hlutur er tapađur,  ţađ er ţađ eina sem ég veit


"List Leiđtogans " ?

“List leiđtogans, sem miklir leiđtogar allra tíma hafa sýnt, felst í ţví ađ beina athygli ţjóđar ađ einum andstćđingi og sjá til ţess ađ ekkert komist ađ til ađ drepa henni á dreif.  Sé hinni  herskáu orku  fólksins  einbeitt ađ einu markmiđi, ţá ganga fleiri til liđs viđ hreyfinguna, dregnir ţangađ af segulmagni samrćmdrar stefnu,  sem ţannig fćr meiri slagkraft. Hinn snjalli leiđtogi verđur ađ hafa hćfileikann til ţess ađ draga ađra andstćđinga í dilk međ ţessum eina óvini;  annars geta hinir hvikulu og reikulu međal fylgismannanna fariđ ađ efast um réttmćti  stefnu hreyfingarinnar.  

 

Ţessi skarplega athugun kemur í hugann ţegar mađur hugleiđir ţann áróđur, sem nú er uppi gegn Sjálfstćđisflokknum. Öll orka ţjóđarinnar virđist  beinast  ađ ţessum mikla Satan í ţjóđlífinu. Hann einn skal vera ábyrgur fyrir öllu sem hefur á móti blásiđ.  Samferđamennirnir og samverkamenn Sjálfstćđisflokksins  hafa auđvitađ hvergi ađ komiđ. Ţeir reyndu ađeins án árangurs ađ ţoka málum til betri vegar, en máttu sín einskis gegn ofurveldinu.  Honum og hans forystumönnum skal hengt og ţeir skulu gjalda fyrir ţađ sem á fólkin brennur.

 

Í krossfestingunni sjálfri er lausnin fólgin ađ dómi fjöldans.  En einmitt ţá fćr leiđtoginn lúmski  tćkifćri til ađ koma ánauđinni yfir fjöldann og Barrabas verđur frjáls.

 

Skođi menn málflutning ţeirra sem hćst láta um ţessar mundir, ţá geta menn orđiđ hugsi.  Sérstaklega í ljósi sögunnar.


Rugliđ um Reykjavíkurflugvöll !

Um leiđ og ég ţakka ţeim nćrri 700 sem greitt hafa atkvćđi í könnuninni um afstöđu til lokunar Reykjavíkurflugvallar ţá vil ég enn brýna gesti og gangandi ađ taka ţátt í atkvćđagreiđslunni.

Ţađ er einmitt núna,  sem afstađa ţín skiptir máli.  Núna stíga rökin međ Reykjavíkurflugvelli  fram   á móti ruglandinni  sem hefur rásađ fram ađ undanförnu. 

Rökhyggja er best í  raunum.    Ţessvegna skiptir afstađa ţín máli í ţessu átakamáli.   Hún mun veita ljósi til  villuráfandi.   Dropinn holar hinn dýrasta stein međ tímanum.  

Verum raunsć !  Ţjóđin hefur ekki  ráđ á ţví ađ eyđileggja Reykjavíkurflugvöll  !  

Ţađ er engin eftirspurn eftir blokkum á brautunum  eđa seglbátum á Tjörninni !

Rugliđ burt  frá Reykjavíkurflugvelli  !  


« Fyrri síđa

Höfundur

Halldór Jónsson
Halldór Jónsson

verkfræðingur, flugdellukall, tennis-og badmintonspilari

-ekki góður í neinu af þessu-

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (11.5.): 467
  • Sl. sólarhring: 775
  • Sl. viku: 5622
  • Frá upphafi: 3190824

Annađ

  • Innlit í dag: 384
  • Innlit sl. viku: 4786
  • Gestir í dag: 351
  • IP-tölur í dag: 331

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Eldri fćrslur

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband