........"Ríkisstjórnin situr og ţađ bendir ekkert til annars en hún sitji út kjörtímabiliđ;
......"Verkefnin fram undan eru vissulega erfiđ, en léttari en áđur. Ţađ er styttra í land. Icesave-máliđ klárast. Matarbiđrađirnar verđa ađ hverfa. Efnahagslífiđ ţarf ađ rífa upp. Kjarasamningar ţurfa ađ takast...."
Í gegn um bitlinga-og eftirlaunagleraugu kommisars Svavars Gestssonar lítur veröldin skiljanlega vel út. Ţađ verđur bara ađ skrifa undir taxtahćkkanir til ţeirra sem hafa vinnu. Ţá fer allt í gang og engin verđbólga.
Okkar vinsćla ríkisstjórn hefur tryggan 31 atkvćđis meirihluta til áframhaldandi góđra verka. Stjórnarandstađan situr bara hjá ţví hún ţorir engu. Gjaldeyrishöft og leiđsögn sovétagfrćđinnar. Landflóttinn léttir líka á vanda atvinnuleysisngasjóđs.
Já, áriđ lítur bara vel út fyrir félaga Svavari.