Leita í fréttum mbl.is

Bloggfærslur mánaðarins, nóvember 2014

Fjölbreytileiki

og hundaflautupólitík er fyrirsögn á grein eftir Sóleyju Tómasdóttur. 

Reykjavíkurborg hefur sótt um aðild að samstarfi um fjölmenningu og fjölbreytileika á vegum Evrópuráðsins undir heitinu Intercultural cities. Í samstarfinu er gengið út frá því að fjölbreytileiki sé eftirsóknarverður. Það snýst ekki bara um að tryggja gagnkvæma virðingu ólíkra hópa, ekki um að við umberum hvert annað eða reynum að lifa í sátt. Verkefnið gengur út á að sækjast eftir fjölbreytileika, að laða sem allra fjölbreyttastan hóp fólks að borginni og skapa aðstæður þar sem allir fá notið sín. Það er sama hvort litið er til félagslegra, efnahagslegra eða  menningarlegra þátta, ábatinn af fjölbreytileika er ótvíræður...

....Reykjavík kemur ekki vel út. Af 64 borgum er Reykjavík númer 57. Við erum ekki best í heimi – ekki miðað við höfðatölu. Engin tölfræðitrikk koma okkur til hjálpar......

....Sem aðili að Intercultural cities mun Reykjavík beinlínis sækjast eftir fjölbreytileika. Við munum ekki bara fást við hann sem verkefni, sætta sjónarmið og stuðla að umburðarlyndi. Við munum gera það sem í okkar valdi stendur til að gera Reykjavík aðlaðandi fyrir fólk allsstaðar að og læra af fólki sem hefur ólíka reynslu og þekkingu.

Þannig er brýnt að hér rísi moska, rússnesk rétttrúnaðarkirkja, búddahof, ásatrúarhof og fleiri bænahús. Ekki bara til að þjónusta fjölbreyttan íbúahóp Reykjavíkur, heldur einnig til marks um að hér sé samþykkt og æskilegt að iðkuð séu margs konar trúarbrögð.

Það er undir okkur Reykvíkingum komið hvernig til tekst. Ef við setjum okkur það sameiginlega markmið að stuðla að fjölbreyttari borg, þar sem þekkingin og reynslan verður meiri og menningin fjölbreyttari. Ef við sköpum aðstæður fyrir fólk til að hittast, tala saman, kynnast, læra og miðla. Ef við þróum samfélagið áfram í sameiningu og af virðingu hvert fyrir öðru. Þá framtíðin björt. Saman getum við unnið að því að gera góða borg betri. Fjölbreyttari og betri."

 Greinin birtist í DV 28. október 2014

Hér lýsir Sóley hvernig hún vill hafa hlutina. Hún krefst þess að fjölmenning ríki í Reykjavík og að allir vinni saman að verkefninu....  "að hér sé samþykkt og æskilegt að iðkuð séu margs konar trúarbrögð"

Ég velti því fyrir mér hvaða staða sé uppi ef fólk er ekki á sama máli og Sóley Tómasdóttir Vilji hreinlega ekki fjölbreytileika í margskonar trúarbrögðum? Ósammála fullyrðingu hennar "....að hér sé samþykkt og æskilegt að iðkuð séu margs konar trúarbrögð."

Er skoðun Sóleyjar hin eina rétta og því óeðlilegt að hafa efasemdir?

Er þetta allt búið og gert? Er eitthvað rými fyrir rökræður í fjölbreytileikaheimi Sóleyjar Tómasdóttur? 

 


Gerd Wilders

flutti þessa tölu í Kaupmannahöfn í gær:

" Dear friends,


I am happy to be in Copenhagen again.
It is always a pleasure to return to this wonderful city – the home of my good friend and fellow freedom fighter, the Danish hero Lars Hedegaard.
It is always a privilege to be in the capital of the brave Danish people.
And it is always an honor to be a guest of your great organization.
The Danish Free Press Society is a beacon of light. For Denmark, for Scandinavia, for the whole of Europe, and for the entire West. Your staunch defense of civil liberties, such as freedom of speech, serves as an inspiration for many, including myself and my party.
On a moment like this, when the free world is in mortal danger, an organization such as the Danish Free Press Society is needed more than ever.

Exactly ten years ago, today, my fellow countryman Van Gogh fell as a martyr of free speech.
I remember that morning very well. The press came to my office to ask for a reaction, but hardly anyone could believe that what had happened was really true. We all realized that the Netherlands would never be the same again. Unfortunately few lessons have been learned since that horrible day in 2004.

Islam claims that Muhammad was a prophet. But Muhammad was not a prophet; Theo van Gogh was a prophet.
Van Gogh saw what was coming. He spoke out forcefully against the danger of Islamization.
He had also just made a short movie, together with my then colleague Ayaan Hirsi Ali, about the plight of women in Islamic society. The movie was called "Submission."
That is why he was murdered. His assassination should have been an alarm bell.

Van Gogh warned us in a strong language, as clear as the colors that his great-granduncle Vincent used when painting his landscapes.
He was a brave man. When he realized the danger of Islam, he did not run like a coward.
He would have hated to see how our freedom of speech has been restricted in the ten years since his death.

Ladies and gentlemen, dear friends, the more Islam we get, the less free our societies become. Not only because of the islamization but also because of the weak appeasers who call themselves politicians.

We are no longer allowed to crack jokes or draw cartoons if Islam feels insulted by it.
If you do so, your life is in danger, as Kurt Westergaard and Lars Vilks can testify. You might even get arrested, as happened a few years ago with the Dutch cartoonist Gregorius Nekschot.
Sure, the charges against Nekschot were later dropped. But if you value your life and if you prefer to avoid trouble, it is better not to do anything that might remotely insult Islam.

We are no longer allowed to tell statistical truths, as Lars Hedegaard experienced, when he referred to rape figures in Islamic families.
A murderer came to Lars's door and the state authorities persecuted him for so-called hate speech. Sure, the Supreme Court eventually acquitted Lars. But if you value your life and if you prefer to avoid trouble, it is better to keep quiet.

We are no longer allowed to refer to scientific and historical research, as my friend, the brave Austrian human rights activist Elisabeth Sabaditsch-Wolff, experienced.
In a seminar on the historical figure of Muhammad, she mentioned that he had a crush on little girls and had sex with a 9-year old. That is the truth.
But Elisabeth was convicted, and her conviction was even upheld by the Appeals court. Once again, it is better to remain silent if you want to avoid trouble.

But Theo van Gogh did not remain silent. And neither did Kurt and Lars and Elisabeth and Robert and the Danish Free Press Society, and my party, the Party for Freedom in the Netherlands, and so many other freedom fighters in the West.

We speak out. We will never be silent. Because we love our country. Because we love our freedom. Because we refuse to live in slavery.
Because we believe that without liberty, life is not worth living.
Liberty and human dignity, that is what we stand for.
We are the torchbearers for freedom. We are the torchbearers for democracy.
We are the torchbearers for a civilization that is far superior than any other civilization on earth.

Last Summer, my home town, The Hague, witnessed scenes which brought back memories of the darkest period in our history, the Nazi era.
Sympathizers of the Islamic State paraded in our streets. They carried swastikas, they carried the black flags of ISIS. They shouted "Death to the Jews."
Instead of rounding up these hatemongers, the authorities did nothing.

When we warn against Islam, the authorities call it hate speech and bring us to court. But when the grim forces of hatred march down our streets, the police look on and do not interfere. It is a disgrace. It is a scandal. It is intolerable.

Islam is waging a war against the free West.
Indeed, we are at war. Only fools can deny it. Islam has declared war on us.

America and its allies are currently bombing the Islamic State in Syria and Iraq.

Excellent.

My party supports this offensive. I am glad that Dutch and Danish F16s participate in it and that our two nations stand shoulder to shoulder in this endeavor. We should liquidate Abu Bakr Al-Bagdadi and the other criminals who are leading the Islamic State.

But we have to do more than that.
Far more important than fighting Islamic State abroad, is the fight to preserve our own security in our own countries, in the Netherlands, in Denmark, in all the other European and Western countries. It is our homes that we must defend.
It is just to bomb the Islamic State in the Middle East. But our first priority must be to protect our own nations, our own freedoms, our own people, our own children, here, at home.

Recently, the Dutch authorities prevented some forty jihadis to leave our country, when they attempted to go to Syria to fight in the ranks of ISIS. Their passports were seized and they were sent home instead of jailed. These criminals now walk our streets and make them unsafe.

You may have heard that the jihadis who recently murdered soldiers in Canada were also people whom the authorities had previously prevented to leave for Syria and who were not arrested but allowed to go free on the street.

Blocking the exodus of those who want to wage Jihad elsewhere and not detain them is sheer stupidity.
Keeping them here as free people means that they will hit us here.
We must hasten their exit instead of preventing it. But we must never allow them to return. Therefore, we must reinstate national border controls.

Nothing is more important than first protect our own countries from the Jihadis.
Let us restore our liberties, such as freedom of speech.
Let us defend our culture. Let us protect our people.
Let us make our nations free and safe again.
Let us be brave.
That is what we must do; that is our duty.

Let me ask you: Do our authorities actually do this?
Unfortunately not.
They fail to do their duty.
They fail to act accordingly.
They even lie to us.

Everyday, we hear Western leaders repeat the sickening mantra that Islam is a religion of peace.
Whenever an atrocity is committed in the name of Islam, whenever someone is beheaded in Syria or Iraq, Barack Obama, David Cameron, my own Dutch Prime Minister Mark Rutte and many of their colleagues rush to the television cameras to tell the world that it has nothing whatsoever to do with Islam. How stupid can you b
e.

Fortunately, the eyes of ever more people are opening to this reality.
In my country, a poll last June, showed that 65% of the Dutch are convinced that the Islamic culture does not belong to the Netherlands.
In France, 74% find Islam incompatible with French society.
In Britain, fewer than one in four think that following Islam is compatible with a British way of life. In Germany, over two thirds of the population think negatively about Islam.
Even in the Czech Republic, a country with hardly any Islamic population, almost two-thirds consider Islam a threat to society and 90% are afraid of it. And in Denmark 92% of your citizens believe Muslim immigrants should adopt Danish customs.

With every new terrorist crime, with every new attack, with every new beheading, it becomes clear to ever more people what the true nature of Islam is.

With every Islamic assault on our values, more and more people realize that Islam wants to conquer the world, that it is prepared to kill or enslave anyone who refuses to submit. And that it is ready to commit the biggest atrocities to achieve this goal.

My friends, we are gathered here today, because we are neither prepared to collaborate with evil, nor to appease it.
We say No to Islamic censorship. And No to the politicians who fail us.

During the past ten years, I have been living under constant police protection.
As you know, I am not the only one who has to live through this ordeal. Several people in this room are in the same situation. Our friends Lars and Kurt even came to stand eye to eye with fanatics who tried to slaughter them.

Of course – I repeat it wherever I go – of course, there are many moderate Muslims. I believe in moderate people, but I do not believe in a moderate Islam. There is only one Islam – the Islam of the Koran, the Hadith and the life of Muhammad, who was a terrorist and a warlord.

But even though there are many moderate Muslims, it is wrong to think that the moderates are a majority. They are not. A poll in the Netherlands gave shocking results. It is hard to believe, but almost three quarters of the Muslims in my country say that Dutch Muslims who go and fight in Syria are heroes. Can you believe it? Heroes!
And over two thirds of the Islamic population in the Netherlands consider the religious rules of Islam to be more important than our own democratic laws.
Equally terrifying was an article yesterday in the Dutch press stating that Mohammed Bouyeri, the murderer of Theo van Gogh, is still considered a hero today by hundreds of Dutch Muslims.

A few years ago, I called on Muslims to liberate themselves from the yoke of Islam, to choose for freedom. I wholeheartedly support Muslims who love freedom. So, I told them "Free yourselves. Leave Islam." I still stand by this appeal. But this does not blind me to the present reality.

You may have heard that I will probably be brought to court again soon.
Three years ago, I was taken to court on hate crime charges. The court case lasted almost two years. Fortunately, I was acquitted.
But now, the Dutch judiciary is going after me again because I asked Dutch voters whether they want more or fewer Moroccans in the Netherlands.

Moroccans are the largest Islamic population group in the Netherlands. In The Netherlands the Moroccan problem is the problem of Islam.
I referred to Moroccans, not because I have anything against Moroccans but because they are overrepresented in the Dutch crime and welfare statistics. They also account for three quarters of all Dutch Muslims who leave for Syria to wage jihad. No-one in the Netherlands wants more Moroccans.

As I said, our leaders still refuse to defend our freedoms because they are either cowards or appeasers. This is why the task of defending freedom has now fallen on us. On you, on me, on ordinary citizens.

To this end, I have established the International Freedom Alliance IFA.
We want IFA to be the shield of all those who refuse to submit to Islamic tyranny.
The mission of IFA is to stop the Islamization of non-Islamic countries and to fight for the preservation of our freedom and democracy.

We want to stand firm. We want to preserve our civilization for our children and grandchildren. Because there is nothing more precious than liberty and freedom. But it has a price. And the price can be high. Sometimes a man must give all he can.

Our political leaders may fail us. But we, my friends, we will not fail.
There is a path we shall never choose, and that is the path of submission.
This is why we say: Yes to freedom! No to tyranny!

IFA aims to be a network of resistance fighters in all the countries threatened by Islam.

Friends, I have good news from the Netherlands.

Today, the popularity of my party, the Party for Freedom, is at a high. An opinion poll published this morning shows that we have by far become the largest party in the Netherlands, with almost 20 per cent of the vote. 1 out of 5 Dutchmen would vote PVV today.

The policies that we stand for are also getting more popular than ever.
We want to stop all immigration from Islamic countries.
We want to stimulate voluntary re-emigration to Islamic countries.
We want to expel all criminals with dual citizenship and deprive them of their Dutch nationality.
We want to de-islamize our nation.

Dear Friends, there is a lot of work to do. We, the defenders of freedom and security, have an historic duty.

Our generation has been entrusted with a huge task: To oppose Islam and keep the flame of liberty burning.

I say it without exaggeration: the future of human civilization depends on us. Now is a time when everyone in the West must do his duty. We are writing history here.

So, let us do our duty.
Let us stand with a happy heart and a strong spirit.
Let us go forth with courage and save freedom!

Thank you."

Ég heyri vel það sem þessi maður er að segja.

Vonandi lifir hann Gerd Wilders það að geta haldið áfram að tala 

  


Ný hagfræði

til að búa til hagvöxt í Evrópusambandinu.

Á bloggsíðu Gústafs Skúlasonar er eftirfarandi að finna:

"Sænska Dagblaðið greinir frá því, að vændi, eiturlyf, sígarettu- og áfengissmygl geri kraftaverk fyrir efnahagstölur Evrópusambandsins. Sérstaklega í löndum með umfangsmikla mafíustarfsemi eins og Ítalíu sem fékk jákvæðar tölur eftir að hafa tekið slíka starfsemi með í útreikning á þjóðarframleiðslu Ítalíu. Ástæðan fyrir þessu efnahagsbata er að tekin hefur verið í notkun ný aðferð til að reikna út verga þjóðarframleiðslu. Samkvæmt nýjum reglum þjóðar- og svæðareiknikerfis (ESA) er vændi, eiturlyfjasala, smygl, vopnasala m.m. nú tekið með við útreikning vergrar þjóðarframleiðslu fyrir einstök ríki. Fyrir Ítalíu gerðu nýju aðferðirnar gæfumuninn og þjóðarframleiðslan jókst á öðrum ársfjórðungi með 0,1% skv. ítölsku hagstofunni ISTAT. Tölurnar þýða, að Ítalía hefur nú unnið bug á kreppunni frá því í ágúst Hvorki vændi né eiturlyf eru bönnuð í öllum ESB-ríkjum og til að "sanngirni" sé gætt milli landa sem leyfa slíkt og hinna sem banna vændi og eiturlyf er nú leyft að taka með þessa þætti í tölurnar til að fá "samanaburð". 

Ekki er að efa að við Íslendingar getum hresst upp á landsframleiðsluna ef við  við bættum við  "landaframleiðslunni" og svörtu vinnunni, þó hvorutveggja sé auðvitað bannað. Við gætum til dæmis áætlað svarta útleigu gistirýmis sem óbeinar tekjur af ferðaþjónustu og sett í þjóðhagsreikningana. Við höfum víst ekkert vændi eða eiturlyf til að státa okkur af enda harðbannað.

Ég man eftir því að það var opinbert leyndarmál í þýskalandi í þá daga að  svarta hagkerfið væri bakbeinið í velsæld borgaranna og gerði þeim kleyft að sætta sig betur við litlar kauphækkanir og aðra óáran. Auðvitað er það betra fyrir þjóðfélagið og borgarana að vinna sé framkvæmd svart heldur en að hún væri ekki unnin. 

Nú eru sem  sagt fyrstu skrefin stigin í Evrópusambandinu í átt til þess að ná utan um hina raunverulegu þjóðarframleiðslu.  

Mun hin nýja hagfræði gera  Evrópusambandið að girnilegri kosti fyrir íslenska krata? 


Brexit?

úr ESB?. Það er stóra spurningin sem hrjáir þau Merkel og Barosso.

Cameron er greinilega frekar áhyggjufullur vegna vaxtar  UKIP vegna kosninganna 2015. Honum er lífsnauðsyn á að láta innflytjendavandamálin til sín taka til ef honum á takast að  skrúfa niður í Farage og UKIP. Bretar eru að hætta að sætta sig við óbreytt ástand. Mikill fjöldi innflytjenda frá nýju ríkjunum í ESB hefur streymt til Bretlands á undanförnum árum.   Vandamál Camerons er þó líklega ekki þessi síðasta bylgja heldur vandamálið sem fyrir löngu er komið og Enoch Powell var á sinni tíð að reyna að vekja menn upp til umhugsunar um. Innflæðið frá 3.heiminum.

Kristið dugnaðarfólk og hvítt á hörund frá nýju ESB ríkjunum er ekki ólíklegt líklegt til að falla inn í og frekar styrkja breska samfélagið. En fleiri múslímar eru hinsvegar líklega ekki á óskalistanum hjá Bretum. Líklega er andúðin svo sterk að þeir sem vilja losna undan fólksflutningaákvæði ESB ganga unnvörpum í hóp þeirra Brexit-manna. En svo nefna menn þá Breta sem vija úr Evrópusambandinu.

Merkel hefur miklar áhyggjur af þróun mála í Bretlandi og varar þá við að aðgerðir í innflytjendamálum verði óafturkallanlegar og stefni Bretum út úr ESB. Barosso tekur í sama streng. En þessar kveðjur eru líklega ekki að virka í Bretlandi. UKIP sækir enn fram og Cameron getur ekki látið sem ekkert sé að.

Brexit er greinileg og vaxandi ógn við framhald Evrópusambandsins. 

 

 


Um hvað snérist Icesave?

í tveimur þjóðaratkvæðagreiðslum?

Jú,  Þjóðin afsagði að borga Icesave. Í tvígang.

En hafði hún eitthvað  vald til að banna öðrum að borga skuldina sem ég og aðrir eigendur Landsbankans stofnuðu til ? Ég var ekkert að velta því fyrir mér þegar ég greiddi atkvæði með þjóðinni. Nú verð ég að horfast í augu við alvöruna.

Nú er nefnilega spurt  um það á embættis-og gæludýraplaninu hvort Seðlabankinn eigi að afhenda gjaldeyrisforðann sinn til að borga Icesave skuldir Landsbankans. Þjóðin framleiðir ekki nægan gjaldeyri og verður því áfram að búa við gjaldeyrisskort og því gjaldeyrishöft.  Almenningur, í  mildri mynd,  þar sem hann fær allt sem hann þarf, verður að búa við gjaldeyrishöft án þess að hann verði mikið var  við. Lífeyrissjóðirnir og svokallaðir fagfjárfestar verða að halda sig heima og komast ekki hjá því einunigs að kaupa Flugleiðir og slík gróðafyrirtæki innlend en spekúlera ekki með Warren Buffett og ámóta snillingum á börsunum í útlöndum.

Icesave skuldin hvarf auðvitað ekki neitt við þjóðaratkvæðagreiðslurnar tvær né EFTA dóminn þó margir hafi hugsanlega haldið það í sigurvímunni. Skuldin var einfaldlega ekki á vegum þjóðarinnar.

Af óendanlegri fjármálavisku sinni bjó löggjafinn til neyðarlög  þar sem bankakerfið var þjóðnýtt og skipt upp í nýja og gamla banka. Hugsanlega  það erfiðasta  sem hægt var að gera  í stöðunni eftir að Pétur Blöndal lagði þau orð í munn Geirs Haarde að ríkið ábyrgðist allar innistæður og Geir hikaði við að neita að hafa sagt þetta. Ekki heyrði ég hann segja þetta beinlínis öðru vísi en mep tafsi.   Allar inneignir komnar í opinberan forgang þar með og þar með erlndar krónueignir líka. 

Síðan urðu stjórnarskipti. Nýr fjármálaráðherra, Steingrímur J Sigfússon, greip til ráðstafanna, sem sumir telja jafnvel lögbrot og bjó til nýja og gamla banka og þar með nýjan og gamlan Landsbanka sem ríkisbanka.  Í stað þess mátti lýsa að lýsa bankana og Landsbankann gjaldþrota eftir íslenskum lögum. Ég velti því fyrir mér, svona eftir á að hyggja, hvort sú leið hefði orðið auðveldari? Aðrir telja svo ekki vera.

Til viðbótar afhenti svo þessi Steingrímur Jóhann hina bankana tvo til erlendra kröfuhafa sem nýja banka í stað þess að fara að gjaldþrotalögum.  Snuðaði okkur eigendur hlutafjárins um áhriif.  Þessar aðgerðir situr þjóðin upp með í dag  og getur ekki leyst hnútana sem Steingrímur reið henni, hvernig sem annað veltist.

Hefði ekki málið orðið skemmtilegra ef Steingrímur væri núna landsstjóri á Grikklandi í stað þess að vera fallisti í Norðulandaráði. Hefði ekki verið meira gaman að láta Steingrím J. Sigfússon bjarga þjóðinni til örbirgðar með því að hún nú greiði Icesave endanlega með skuldabréfinu til gamla Landsbankans ? Osfrv.  

 Það er auðvitað of seint til að taka nokkuð upp aftur. Of seint til að iðrast. 

Icesave snérist um fjáröflun okkar óprúttinna eigenda íslenskra banka og þátttöku og meðvirkni ábyrgðarlausra starfsmanna sðmu banka í því ferli og sofandahátt kerfisins.   Afleiðingar þessa sofandaháttar yfirvalda eru enn ógreiddar. Þeir vatnsgreiddu og stroknu voru ekki eins klárir og þeir sjálfir héldu fram. Þeir voru bara venjulegir reynslulausir bjálfar en þjóðin situr uppi með raunverulegan reikninginn án þess að hafa vilja það eða vitað það.  

Um það snúast endadalok Iceasave málsins. 


Andseta

um þörf á nýrri stjórnarskrá ríður mest húsum í hugum örfárra einstaklinga. Einn af þessum mönnum er sóttur reglulega í útvarp til að básúna skoðanir sínar á þessu. Prófessor doktor  Eiríkur Bergmann á Bifröst.   Hann fær að fara mikinn í sérstökum þætti vinstri elítunnar á Bylgjunni sem ritstjóri Fréttablaðsins þenur á hverjum sunnudagsmorgni og kallar Sprengisand.

Prófessor Eiríkur er andsetinn  af þeirri annarri af tveimur skoðunum sínum að hann, í gegnum sérstakt þjóðþing borgaranna, öfugt þá við Alþingi,  þurfi að kjósa til að setja þessari þjóð "eigin" stjórnarskrá sem hann kallar. Hin er svo auðvitað inngangan í ESB sem er ekki til umræðu í dag.  

Hann segir að við Íslendingar getum hreint ekki ekki búið við stjórnarskrá sem við höfum fengið úr hendi Kristjáns níunda. Alveg eins og að plaggið hafi komið hrátt og illa samið frá honum einum. Þá líklega eins og stjórnarskrá Bandaríkjanna hafi verið óhugsuð og einum manni að kenna og sé þar með úrelt. Alveg eins og að engingin menntun, reynsla né menningararfleifðir liggi að baki þessum verkum sem aðeins þeir  Bergmannar geti bætt við.

Steigurlæti þessara manna er ofar mínum skilningi. Þar með finnst mér tryggara að að láta hlutlausan mann eins og Kristján gamla setja mér stjórnarskrá heldur en að þessi Eiríkur Bergmann komi að því. Þegar þessi maður vísar í eitthvern sáttmála sem þjóðin hafi sett sér á Þingvöllum um að setja sér nýja stjórnarskrá þá kem ég gersamlega af fjöllum. Svo talar hann í næsta orði um nauðsyn þess að menn(væntanlega sérstaklega Sjálfstæðismenn) segi satt. Og það af öllum mönnum sem er að halda meiri ósannindum að þjóðinni um ESB en margir aðrir í gegn um tíðina í áróðursskyni en ekki á vísindalegum grunni eins og prófessorum og doktorum er talið sæma.  

Ég fæ ekki séð annað en að okkar stjórnarskrá hafi dugað ágætlega. Helst er hún ekki nægilega skýr um þjóðkirkjuna til þess að gefa færi á allskyns útúrsnúningum um trúfrelsi og réttindi því tengd sem leiða til óheftra moskubygginga. 

Það síðasta sem þessi þjóð þarf er fleiri ráð  frá þessu andsetna fólki. 


Sættir?

milli þjóðar og þings gætu hugsanlega orðið talsverðar ef hin nýstofnuðu samtök í sjávarútvegi tækju að sér sjálfviljug að kosta nýjan Landspítala og fleira með því að greiða  X(4?)  milljarða árlega í næstu 20 ár  eða í gildistíma kvótans í sérstakan auðlindasjóð. Á móti fengju þau að ráða staðsetningu og formi spítalans og tilnefna meirihluta í sjóðstjórnina á móti Alþingi.

Núna sveiflast tilfinningar manna til kvótakerfisins frá því að skattleggja stórt þegar vinstri menn stjórna til þess að gefa eftir þegar hægri stjórnir eru. Gusugangurinn af þessu veldur miklum óstöðugleika. Þessi leið væri líklegri til að jafna út öfgarnar á báða bóga og upphæðin gæti ráðist af heilbrigðu mati greinarinnar á stjórnmálaþróun næstu áratuga.

Ætla má að margir myndu samþykkja að slíðra kvótasverðin til jafnlengdar þegar þeir myndu horfa á þetta. Þarna gengju menn fram í þjóðarþágu óþvingaðir af allri pólitík.  Gáfu kvótagreifanrir ekki hafrannsóknaskip eða svoleiðis sjálfviljugir hér á fyrri tíð? 

Gætu þarna orðið sættir? 


Hvernig í veröldinni?

dettur þeim í Mannheim að fara svona með landið?  

 

1280px-Flugplatz_mannheim_von_mario-andreya

Rækta svo bara  vín meðfram flugbraurinni? Allt þetta  svæði . Hvað væri ekki hægt að byggja mikið á þessu? Hvað hafa líka Þjóðverjar að gera við flugvöll sem geta keyrt í allar áttir.

Meira að segja smáflugvélavöllur þar sem ekki sér maður neinar stórflugvélar.

DagurBé og Essbjörnþyrftu að fara í dýragarðinn þarna. Þeir myndu áreiðanlega skemmta sér vel og sóma sér þar. Gætu kannski talað við borgmeistarann í þessari örfára hundruð þúsunda borg Mannheim í Þýskalandi og skýrt fyrir honum aðalskipulag Reykjavíkur. Að minnsta kosti 3 flugvellir í svona 50 kílómetra fjarlægð frá þessum. 

Aumingja fólkið sem á svona mikið land að geta farið svona með það. Hvernig í veröldinni er þetta hægt? 

 


Jón Gnarr Forseti?

er hugmynd sem menn velta fyrir sér. Jón segist hugsa með fjölskyldu sinni hvort hann eigi að ráðast í framboð. Samkvæmt þeirri frétt telur hann sig greinilega eiga erindi í það embætti. Spurning verður hversu margir taka undir það álit hans.

Forseti getur lent í margvíslegum uppákomum eins og málin sanna. Spurning er hvernig Jón Gnarr hefði tekið ítrekað  á Icesave  málinu? Eða fjölmiðlafrumvarpinu fyrra? Hverjum hefði hann falið stjórnarumboðið 2009

Hvernig einstakling þarf í embætti Forseta?

Þarf einhvern sérstakan til að halda ræður á 17. júní fyrir ættjörðinni?  Eða geta fleiri það? Skiptir það máli hvort Forsetinn er karl eða kona?

Þarf einhvern einstakling með pólitíska reynslu til að sjá í gegn um boðaföll á alþjóðasviðinu?

Þarf einhvern sérstakan til að geta talað máli þjóðarinar í erlendum sjónvörpum ?

Hugsanlega vegur einn þáttur öðrum meira þessa stundina en allt  annar hæfileiki hina.

Stundum getur þurft þennan hæfileika, stundum hinn.

Maður flestra tíða eins og Thomas Moore hefði hugsanlega forskot á hvern annan. Það gæti þurft   Florence Nightingale til að tefla inn í hann. Stundum þarf eitthvað einfalt en óvænt sem hittir í mark.

Það er ekki á vísan að róa þegar menn velta slíku fyrir sér.

Það er líka athugandi að bjóði sig fleiri en tveir fram sé heppilegra að  kjósa tvisvar til að ná einingu meða þjóðarinnar.  Þannig komi þjóðarviljinn tærar fram en hugsanlegur minnihlutaforseti. 

Altt eru þetta bollaleggingar sem menn nálgast með nisjöfnum hætti.  Sumir með ísköldu og yfirveguðu  mati. Aðrir slá bara platt og krónu eða kæra sig kollótta.

Jón Gnarr Forseti? Er það nokkuð fráleitt? 


Kópavogur verði kjördæmi

var hugmynd sem fram kom á fundi Sjálfstæðismanna í Kópavogi nú fyrir stundu. Menn bentu á að Kópavogur væri 10 % af þjóðinni og hefði bara 1 þingmann af 63.  

Á fundinum var rætt um nauðsyn þess að flokksmenn styddu við kjörna fulltrúa sína en stæðu ekki opinberlega í niðurrifi.  Á móti komu fram sjónarmið að þeir forystumenn sinntu ekki flokksmálefnum. Til dæmis  þar sem bæði formaður, varaformaður og 2. varaformaður  hefðu orðið ráðherrar svo að enginn væri eftir í Valhöll til að sinna flokksstarfi.  Fundinum leist illa á hugmyndir um að embætti 2. varaformanns yrði lagt niður og að miðstjórn skipaði í málefnanefndir. Taldi þetta algerlega á valdi Landsfundar en ekki annarrs staðar.

Mikið líf var á fundinum þó enginn sérstakur framsögumaður hefði verið til fenginn. Fram kom að bragurinn á bæjarstjórn Kópavogs hefði batnað mikið með fækkun bókana og þá betri undirbúningi bæjarstjórnarmanna. Menn hafa áhyggjur af áhugaleysi fyrir kosningum sem væri orðinn áberandi í þjóðfélaginu án þess að sérstakar lausnir væru í sjónmáli.

En Kópavogskjördæmi er greinilega eitthvað sem vekur áhuga fólks. 


« Fyrri síða | Næsta síða »

Höfundur

Halldór Jónsson
Halldór Jónsson

verkfræðingur, flugdellukall, tennis-og badmintonspilari

-ekki góður í neinu af þessu-

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 6
  • Sl. sólarhring: 6
  • Sl. viku: 43
  • Frá upphafi: 3419716

Annað

  • Innlit í dag: 6
  • Innlit sl. viku: 37
  • Gestir í dag: 6
  • IP-tölur í dag: 6

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Eldri færslur

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband