Leita í fréttum mbl.is

Bloggfærslur mánaðarins, ágúst 2015

Hættum að elta Evrópusambandið

í Rússagaldrinum.

Gott hjá Ásmundi Friðrikssyni um að við tökum okkur umsvifalaust af listanum um refsiaðgerðir á Rússum.

Er EES samningurinn ekki farinn að færa okkur meira tjón en gagn?

Er ekki kominn tími á að skoða þetta allt í heild sinni? Schengen sem annað?

Er þetta ekki enn eitt tjónið af því að elta þetta Evrópusamband?

 


Ein EUro!

 

 

Þar sem áður Adolf bauð

fram ótal byssustingi,

Merkel Grikkjum mælir nauð 

á músarlegu Evruþingi. 

Raddir Íslands ekki hljóma

ákveðið með Grikklandssóma.

Össurs litla lágur rómur

lítið heyrist holur,tómur.

Árni Páll á enga samleið

með örþjóðum með litla framlegð. 

Mætti ei Ísland af miskunn bjóða

makrílaðstoð til evruþjóða?

 


« Fyrri síða

Höfundur

Halldór Jónsson
Halldór Jónsson

verkfræðingur, flugdellukall, tennis-og badmintonspilari

-ekki góður í neinu af þessu-

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 4
  • Sl. sólarhring: 5
  • Sl. viku: 41
  • Frá upphafi: 3419714

Annað

  • Innlit í dag: 4
  • Innlit sl. viku: 35
  • Gestir í dag: 4
  • IP-tölur í dag: 4

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Eldri færslur

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband