Bloggfærslur mánaðarins, mars 2016
3.3.2016 | 08:43
Píratar og Svisslendingar
eiga það sameiginlegt að Píratar segjast vilja hafa Sviss sem fyrirmynd í beitingu þjóðaratkvæðagreiðsla. Píratar vilja þjóðin greiði atkvæði um framhald aðildarviðræðna við ESB.
Svo segir Moggi frá:
"Svissneska þingið samþykkti í gær með 126 atkvæðum gegn 46 þingsályktunartillögu þess efnis að umsókn Sviss um inngöngu í Evrópusambandið, sem verið hefur á ís frá því að svissneskir kjósendur höfnuðu aðild að Evrópska efnahagssvæðinu (EES) í þjóðaratkvæðagreiðslu árið 1992, verði dregin til baka. Viðræður höfðu þá hafist um inngöngu í sambandið en í kjölfar þjóðaratkvæðisins ákváðu svissnesk stjórnvöld að hætta þeim og setja umsóknina á ís þar sem hún hefur verið síðan.
Greint er frá þessu á vefsíðu Lukas Reimann, þingmanns Svissneska þjóðarflokksins, en hann lagði fram þingsályktunartillöguna sem samþykkt var. Fram kemur í umfjöllun um málið á vefsíðunni að stuðningsmenn inngöngu í Evrópusambandið hafi um árabil haldið því fram að hagmunum Sviss væri hætta búin utan sambandsins en þvert á móti standi landið sterkari fótum og búi við meira frelsi vegna verunnar utan þess. Sjálfstæði Sviss og sveigjanleiki í stjórnsýslu landsins hafi reynst mikilvæg forsenda fyrir árangri Svisslendinga á liðnum árum.
Haft er eftir Didier Burkhalter, utanríkisráðherra Sviss, á fréttvef svissnesku sjónvarpsstöðvarinnar SRF að umsóknin hefði raun þegar glatað gildi sínu og Sviss væri ekki á lista Evrópusambandsins yfir umsóknarríki. Þingsályktunin væri fyrir vikið óþörf. Reimann segir hins vegar í fréttinni nauðsynlegt að hafa skýrar línur í þessum efnum. Vegna umsóknarinnar hafi Evrópusambandið ekki litið á Sviss sem sjálfstætt og fullvalda ríki. Á vefsíðu Reimanns segir að umsóknin hafi staðið Sviss fyrir þrifum í samskiptum og samningaviðræðum við sambandið.
Þingsályktunartillagan fer næst til efri deildar svissneska þingsins og verður tekin fyrir þar í júní en í samtali við mbl.is segist Reimann telja nær engar líkur á öðru en að tillagan verði samþykkt þar líka. Verði sú raunin fellur í hlut ríkisstjórnar Sviss að framkvæma vilja þingsins og draga umsóknina um inngöngu í Evrópusambandið formlega til baka. Fram kemur á vefsíðu Reimanns að samkvæmt skoðanakönnunum vilji aðeins 5% Svisslendinga ganga í sambandið."
Einkennilegt að okkar Alþingi geti ekki tekið ákvörðun um jafn einfalt mál.
Hversvegna telja Píratar okkur ekki geta fylgt fordæmi Svissara í þessu máli?
2.3.2016 | 12:38
Hvaða umboð Unnur Brá?
hefur þú til þess að fordæma ummæli Ásmundar Friðrikssonar á Alþingi í gær?
Þó að þú hafir dansað stríðsdans og verið með skrílslæti undir umræðu um málefni flóttamanna gefur þér enga heimild til að setja Sjálfstæðislfokknum fyrir hvernig hann skuli hugsa og stefna í málefnum flóttamanna, hælisleitenda, landamæragæslu og Schengen.
Hann afgreiðir ekki stefnu sína á þann veg hvað sem þér kann að finnast.
Þú hefur aldrei fengið umboð til þess Unnur Brá.
1.3.2016 | 21:39
Ég eignast þingmann
allt í einu. Ásmundur Friðriksson heitir hann.
Hann gerir sig beran að vitglóru í landamæramálefnum Íslands, flóttamönnum og hælisleitendum á Alþingi í dag.
Af hverju getur enginn af hinum þingmönnum Sjálfstæðisflokksins talað hreinskilnislega um þessi mál? Af hverju þorir fólk ekki að tjá sig?
Við hvað eru þeir hinir þingmennirnir svona hræddir? Við GGF? Við rasistastimpilinn þeirra GGF og kommanna? Eitthvað í eigin flokki?
Ég eignaðist þingmann í dag og skal reyna að duga honum til góðra verka.
1.3.2016 | 13:00
Nettó við Kóraveg
er til fyrirmyndar. Fyrir innan er fín verslun með góðri vöru. Fyrir utan fá þeir sér stóra gröfu með flatri skóflu og hreinsa svellbunkana alveg niður í malbikið . Klakinn tekinn burtu svo kúnninn stoppar á hreinu bílastæði og getur gengið inn í búðina án þess að drepa sig á svellunum.
Ég fór um lóðina hjá Krónunni rétt ofar. Þar er ekkert gert í að greiða för viðskiptavinanna. Tóm basl og torfærur þótt búðin sé þokkaleg.
Ég líka gekk í kaupfélagið og fékk 2 % afsláttarkort. Maður flytur sig þangað sem tekið er vel á móti manni.
Nettó við Kóraveg er til fyrirmyndar.
1.3.2016 | 08:49
Er allt sem sýnist?
í tölum Gallup um lestur blaða?
Þarna á maður að trúa því að þeir sem lesi Morgunblaðið séu aðeins 57 % af þeim sem lesi Fréttablaðið.
Hvað er lestur dagblaðs?
Er einhver skilgreining á því af hálfu mælingamanna?
Auglýsingamenn einskorða sig við þessar tölur, auglýsing í Fréttó er lesin af helmingi fleirum en í Mogga. Ætti hún þá að vera helmingi dýrari? Manni er sagt að heilsíður í þessum blöðum kosti sama, ca. 180.000 kall plús vsk. Brúttó. Svo koma flókin afsláttarkerfi til sögunnar.
Hvað með innihaldið? Skiptir engu máli hvað stendur í þessum blöðum. Hvað stendur í Fréttatímanum þar sem allir vilja auglýsa í? Hvað stendur í Fréttablaðinu?
Hvort er maður lengur að lesa Mogga en Fréttablaðið?(Mér dettur ekki í huga að lesa Fréttatímann, þar er aldrei neitt sem fangar athygli mína. Fréttablaðið með greinum Þorvaldar Gylfasonar og Evrópuspekinga Samfylkingarinnar koma mér í vont skap. Mér dettur ekki í hug að lesa leiðarann eftir einhvern blaðamann í Fréttó þar sem hann boðar enga stefnu í neinu máli mótsett við Moggaleiðarana. Ég les smáauglýsingarnar í Fréttó,þær eru ekki í Mogga. Ég er sannfærðuð um að ég eyði ekki meira en 57 % af tímanum sem ég eyði í Mogga að lesa Fréttó.
Bændablaðið les ég vandlega því að það er eitt besta blaðið sem út kemur. Fjölbreytt með margar smáauglýsingar.
Margir af ungu kynslóðinni segja að blöð séu úrelt. Á línuritinu sést lík aða lestri blaðanna hnignar um 10 % síðan 2011. Það heldur að stjórnmálaflokkar þurfi ekki að gefa út blöð heldur sé nóg að vera á fésbók og twitter. Maður hefur heyrt að Trump sé flinkur í að nota netmiðla. Í Kópavogi koma engin pólitísk blöð út lengur. Og ég veit ekki hvort bæjarbúar eru yfirleitt nokkuð að spá í pólitík yfirhöfuð.
Ég er blaðasjúklingur. Ég verð að fá Moggann í pappír með morgunkaffinu.Hef ekkert eins gaman að lesa hann á netinu. Ég hef Fréttó undir og fletti því í framhaldi af lestri Moggans. En það er ekkert í því yfirleitt og mest leiðinleg kratasteypa sem fer bara í pirrurnar á mér svo það er fljótafgreitt Ég fer helst aldrei á fésbók, XD eða XDKop heldur ligg í bloggi og pósti.Stundum fer ég á Huff, Kjarnann og svoleiðis en tíminn er eiginlega kominn sundlaugar þegar hér er komið sögu frá kl 7:00.
Er allt sem sýnist með þessar lestrartölur Gallups?
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 4
- Sl. sólarhring: 5
- Sl. viku: 41
- Frá upphafi: 3419714
Annað
- Innlit í dag: 4
- Innlit sl. viku: 35
- Gestir í dag: 4
- IP-tölur í dag: 4
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
- Maí 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Júní 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
Bloggvinir
- ghe13
- sigurjonth
- andrigeir
- annabjorghjartardottir
- ansigu
- agbjarn
- armannkr
- asdisol
- baldher
- h2o
- bjarnihardar
- dullur
- bjarnimax
- zippo
- westurfari
- gattin
- bryndisharalds
- davpal
- eggman
- greindur
- bjartsynisflokkurinn
- elfarlogi
- eeelle
- sunna2
- ea
- fuf
- fhg
- vidhorf
- gerdurpalma112
- gilsneggerz
- gudni-is
- lucas
- zumann
- gp
- gun
- topplistinn
- tilveran-i-esb
- skulablogg
- gustafskulason
- gustaf
- heimssyn
- diva73
- helgi-sigmunds
- hjaltisig
- minos
- hordurhalldorsson
- astromix
- fun
- jennystefania
- johanneliasson
- johannvegas
- jonatlikristjansson
- fiski
- jonl
- jonmagnusson
- jonlindal
- bassinn
- jonvalurjensson
- jvj
- thjodarskutan
- juliusbearsson
- katagunn
- kje
- ksh
- kristinn-karl
- kristinnp
- kristjan9
- loftslag
- altice
- ludvikjuliusson
- maggij
- magnusthor
- mathieu
- nielsfinsen
- omarbjarki
- huldumenn
- svarthamar
- pallvil
- peturmikli
- valdimarg
- ragnarb
- samstada-thjodar
- fullveldi
- siggus10
- sisi
- siggisig
- ziggi
- siggith
- stjornlagathing
- pandora
- spurs
- kleppari
- saethorhelgi
- tibsen
- ubk
- valdimarjohannesson
- skolli
- valurstef
- vilhjalmurarnason
- vey
- postdoc
- thjodarheidur
- icerock
- steinig
- thorsteinnhelgi
- icekeiko