Leita í fréttum mbl.is

Bloggfærslur mánaðarins, apríl 2017

Hvað er að bankasölunni?

Er það ekki helst það, að ríkið skuldar einhverja aura á lágum vöxtum. Á sama tíma er hagvöxtur nærri 7 %.

Bankarnir græða milljarða á ári.  Af hverju liggur þá svona á að selja þessa banka? Þetta er fyrsti kafli.

Næsti kafli er að kaupendur ætla ekki að koma með einn eyri frá sjálfum sér heldur ætla þeir að borga sjálfum sér út úr því keypta  allt kaupverðið eða svo. Er ekki búið að lýsa þessu ferli í blöðum með nokkuð glöggum hætti?

Hver er þá gróði seljandans, sem er ég og þú?  Fer ekki bara einn banki úr okkar eigu yfir í eigu einhverra vogunarsjóða sem hirða af honum milljarða hagnað til langs tíma.

Er þessi bankasala góður bísness fyrir mig og þig eða eitthvað trúaratriði frjálshyggjunnar?

 


« Fyrri síða

Höfundur

Halldór Jónsson
Halldór Jónsson

verkfræðingur, flugdellukall, tennis-og badmintonspilari

-ekki góður í neinu af þessu-

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (26.4.): 0
  • Sl. sólarhring: 3
  • Sl. viku: 49
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 47
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Eldri færslur

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband