Leita í fréttum mbl.is

Bloggfćrslur mánađarins, september 2018

Vćliđ um RÚV

og ósanngjarna samkeppni á auglýsingamarkađi er bara innantómt ţegar grannt er skođađ.

Hvađ er ađ ţessu liđi sem segist dýrka frjálsa samkeppni sem heimtar opinberar ađgerđir til ađ taka samkeppni RÚV af auglýsingamarkađi. Ţađ gćti ekki leitt til annars fyrir almenning og fyrirtćki en ađ auglýsingar yrđu dýrari ef RÚV er svona skćtt í samkeppninni vegna niđurgreiđslnanna ef ţađ vćri skýringin.

Sem sagt pilsfaldakapítalismi. Hverjir vilja hann og sósíalisma andskotans?

Fólkiđ vill auglýsa á RÚV, ţađ er greinilegt.Kommeríiđ og Fréttastofan og Trumpdeildin er svo annađ mál.En fólkiđ í landinu vill ekki leggja RÚV niđur.Hvađ sem Pétur og Arnţrúđur andskotast á ţví.Ţetta er merk stofnun međ sögu og reynslu. Ţađ má lengi gott bćta segja mann.

Er ekki rétt ađ hćtta ţessu vćli um RÚV og auglýsingarnar? 


Skyldubólusetningar

eiga ađ takast upp.

Ekki höfđum viđ val um ţađ í gamla daga hvort viđ vćrum bólusett viđ barnaveiki, mćnusótt, berklum og hvađ ţetta var allt.Ein var hrćđileg í hálsinn man ég og mađur var skakkur lengi á eftir.

Ţađ er ekki mitt einkamá hvort ég geng međ smitsjúkdóma sem geta unniđ öđrum óbćtanlegt tjón.

Svo segir í fréttum:
 
"Hildur Björnsdóttir, borgarfulltrúi Sjálfstćđisflokksins, vill ađ Reykjavíkurborg geri almennar bólusetningar ađ skilyrđi viđ inntöku í leikskóla borgarinnar, međ einstaka undantekningum. Hún hyggst flytja tillögu um máliđ í borgarstjórn.
 

Hildur greinir frá ţessu í fćrslu á Facebook í dag. Hún sé almennt ekki fylgjandi bođum og bönnum en telji ástćđu til ađ bregđast viđ. Margar Evrópuţjóđir hafi brugđiđ á sama ráđ.

Ţátttaka í almennum bólusetningum sé ekki viđunandi hér á landi ađ mati sóttvarnalćknis. Hćtta sé á ađ ef ţátttaka minnkar enn frekar megi búast viđ ađ hérlendis fari ađ sjást sjúkdómar sem ekki hafi sést hér um árabil. Ţarna vísar hún til nýrrar skýrslu Sóttvarnalćknis sem fjallađ var um í fréttum fyrr í sumar. Ţar kemur fram ađ sóttvarnarlćknir segi fremur sjaldgćft ađ bólusetningum sé hafnađ hér á landi. Miklu algengara sé ađ skođun í ung- og smábarnavernd falli niđur af óljósum orsökum. Á undanförnu ári hafi veriđ lagt í vinnu viđ ađ auđvelda heilsugćslustöđvum ađ fylgjast međ stöđu mála hjá ţeim börnum sem eru skráđ á stöđina og gefi ţađ tćkifćri til ađ kalla inn börn sem ekki hafi mćtt í skođun. Frekari úrbćtur séu í undirbúningi til ađ auđvelda skráningu og fleira.

Hildur segir ađ reglan sem hún ćtli ađ leggja til viđ innritun gćti tryggt ađ foreldrar gćti ţess ađ börnin ţeirra hafi fengiđ allar almennar bólusetningar. "

Mér finnst ţetta sjálfsagt mál fyrir almenna lýđheilsu ađ einstaklingar geti ekki gengiđ um og smitađ ađra. Kynsjúdómar til dćmis voru ekki einkamál í gamla daga. Mér skilst ađ AIDS sé ţađ ekki heldur. Af hverju ţá Berklar eđa Mislingar?

Skyldubólusetningar eiga ađ vera allstađar.


Hvor er stćrri?

Trump eđa McCain?

" Despite our differences on policy and politics, I respect Senator John McCain’s service to our country and, in his honor, have signed a proclamation to fly the flag of the United States at half-staff until the day of his interment.

I have asked Vice President Mike Pence to offer an address at the ceremony honoring Senator McCain at the United States Capitol this Friday.

At the request of the McCain family, I have also authorized military transportation of Senator McCain’s remains from Arizona to Washington, D.C., military pallbearers and band support, and a horse and caisson transport during the service at the United States Naval Academy.

Finally, I have asked General John Kelly, Secretary James Mattis, and Ambassador John Bolton to represent my Administration at his services."

McCain fannst viđ hćfi ađ banna Trump ađ vera viđ útför sína.Ekki fannst mér ţađ stórmannligt af McCain.


Eftirlit međ tannheilsu?

Er ekki ástćđa til ađ fylgjast međ ţví hvađa unglingar hafa ekki fariđ til tannlćkna vegna fátćktar?  Er ekki lika ástćđa ađ skrá ţá unglinga sem ekki hafa veriđ bólusettir viđ mislingum,berklum  og fleiri hćttulegum sjúdómum?

Frekar en ađ hafa áhyggjur af tannheilsu gamlingja?


Yfirgefa Bandaríkin S.Ţ.?

Einhverjir hafa velt ţessu fyrir sér.

Eftir ađ hafa hlustađ á fulltrúa einrćđisstjórnarinnar í Íran ávarpa ţing S.Ţ. eins og fullgildur međlimur yrđi mađur varla hissa. Ţegar fulltrúi ţessara glćpamanna sem klerkastjórnin ţar er og halda ţví fram ađ 'Iran sé lýđrćđisríki sem byggir á Íslömskum gildum og lögum, ţá gef ég ekki mikiđ fyrir ţessi samtök.

"According to the sharia blasphemy law anyone who criticizes Islam or the Prophet Muhammad should be killed. 
Under Sharia blasphemy law in Saudi Arabia and Iran Muslims are executed if they are accused of blasphemy. 
In Pakistan, the situation is even worse, radical Muslims use the blasphemy law to persecute the Christian minority. 
Is this the law the liberals in the West want to adopt? "

Er hćgt ađ vera í félagsskap međ glćpamönnum á jafnréttisgrundvelli án ţess ađ skitna sjálfur út? Hvađ eru Íslendingar ađ gapa upp í svona skítapakk eins og fulltrúa einrćđisstjórnanna í múslímaríkjunum?

Fari Bandríkin úr S.Ţ. held ég ađ viđ ćttum ađ fylgja ţeim.


Trump og heimurinn

er yrkisefni Páls Vilhjálmssonar  bloggarakonungs í dag. Hann skyggnist undir yfirborđ alţjóđastjórnmála og tengir saman.

Páll segir m.a.:

"....

Ef Trump er afleiđing en ekki orsök er hvorttveggja í húfi opiđ og frjálslynt velferđarsamfélag og friđsöm alţjóđasamskipti.

Trump fékk umbođ til ađ gera Bandaríkin sterk ađ nýju. Meginleiđir til ađ ná ţeim árangri eru ađ loka landamćrunum og draga Bandaríkin úr heimsviđskiptum međ tollmúrum. Í 100 ár, allt frá lokum fyrra stríđs, eru Bandaríkin gerandi í alţjóđamálum. Wilson Bandaríkjaforseti festi í sessi ţjóđríkjaregluna, sem m.a. Íslendingar nutu góđs af međ fullveldinu 1918. Bandaríki Trump gefa ekki út stórar yfirlýsingar um hvernig málum skuli háttađ. Nema, auđvitađ, ţegar bandarískir hagsmunir eru í húfi. Frjálslynd hugmyndafrćđi er hvergi nefnd.

Lokuđ landamćri fá víđa hljómgrunn, ekki síst í Evrópu ţar sem ótaldar milljónir múslíma standa í biđröđ eftir vestrćnum lífskjörum. Ţeim verđur í auknum mćli vísađ frá og sagt ađ hypja sig heim og taka ţar til hendinni. Í leiđinni verđur ţeim gert ađ endurnýja miđaldatrúna, sem múslímar eru ánetjađir, til ađ ţeir verđi húsum hćfir norđan Miđjarđarhafs. Hvorttveggja tekur áratugi og kallar á viđvarandi blóđsúthellingar.

Kína var bćndasamfélag ţangađ til bandaríski markađurinn opnađist ódýrum neysluvarningi á seinni hluta síđustu aldar. Ef bandaríkjamarkađurinn lokast vegna tollmúra verđa Kínverjar ađ finna nýja markađi til ađ halda sér á lífi sem efnahagsveldi. Evrópa tekur ekki viđ nema hluta framleiđslunnar. Ţá er eftir Asía enda Afríka enn of fátćk. Í Asíu hitta Kínverjar fyrir tvö önnur iđnveldi, Japan og Suđur-Kóreu. Ţađ veit á átök um áhrifasvćđi og markađi.

Kerfiđ sem sett var upp árin eftir seinna stríđ, međ Bandaríkin í forystu fyrir vestrćnum ríkjum og veitti nýfrjálsum ríkjum svigrúm, Kína međtaliđ, er ađ hruni komiđ. Ţetta kerfi er kennt viđ vestrćnt frjálslyndi og byggđi á tveim forsendum, sem báđar reyndust rangar.

Fyrri forsendan var ađ vestrćn gildi myndu fyrr heldur en seinna yfirtaka heiminn. Hrun Sovétríkjanna og kommúnismans virtist styrkja forsenduna. Innrásin í Írak og ófriđurinn í miđausturlöndum kippir fótunum undan ţessar forsendu. Ekki síst ţar sem Rússland var ekki tekiđ međ í reikninginn, en ţađ er hvorki vestrćnt né asískt en ţó stórveldi á sínu vísu. Vestrćn ríki eru, ţegar á hólminn er komiđ, of veik til ađ ţvinga menningu sinni á óviljugar ţjóđir. Úkraína, Sýrland, Líbýa og Írak eru skýr vitnisburđur. 

Seinni forsendan var ađ allur almenningur á vesturlöndum bćtti jafnt og ţétt lífskjörin á međan vestrćn gildi sigruđu heiminn og nýfrjáls ríki styrktu sig í sessi. Hagtölur síđustu ára í Bandaríkjunum sérstaklega, en einnig Evrópu, ómerkja ţessa forsendu. Millitekjufólk og láglaunahópar sitja eftir í lífskjörum en efri stéttirnar maka krókinn í alţjóđavćddum heimi.

Bandarískir kjósendur sendu Trump í Hvíta húsiđ til ađ afnema fyrirkomulag sem vann gegn almannahag. Voriđ áđur en Trump sigrađi kusu Bretar ađ yfirgefa hornstein frjálslyndrar hugmyndafrćđi vestan Atlantsála, Evrópusambandiđ. Brexit og Trump eru engilsöxun á hugmyndafrćđi sem Bretar og Bandaríkin eru meginhöfundar ađ. Vinstrimenn leita ekki í smiđju J.S. Mill til ađ endurvekja frjálslyndiđ, Karl Marx og sósíalismi eiga upp á pallborđiđ. 

Trump er stćrri og fyrirferđameiri en nokkur annar forseti Bandaríkjanna í manna minnum. Ekki sökum ţess ađ mađurinn sé stór í sniđum heldur af ţeirri ástćđu ađ Trump er holdtekja umbyltinga. Enginn veit, allra síst forsetinn sjálfur, hver útkoman verđur. En ţađ er kýrskýrt ađ Trump leysir úr lćđingi pólitískar jarđhrćringar sem ekki sér fyrir endann á. Í framtíđinni verđur talađ um tímaskeiđiđ fyrir og eftir 2016.

 Trump er afleiđing en ekki orsök."

Mér finnst Páll ekki nćgilega gagnrýninn á sósíalismann sem tröllríđur ESB og Íslendingar líđa fyrir vegna óskýrs hugsunarháttar forystu Sjálfstćđisflokksins. Hún virđist lítt hugleiđa heimspekilegar forsendur stjórnarhátta sinna og eltir paragröffin frá Brussel í blindni og án gagnrýninnar hugsunar. Ekki öđalst ég aukna trú á breytingum á ţví međ skipun EES nefndarinnar.

"Trump leysir úr lćđingi pólitískar jarđhrćringar sem ekki sér fyrir endann á. Í framtíđinni verđur talađ um tímaskeiđiđ fyrir og eftir 2016." 

Fyrir og eftir Trump.

 

 


« Fyrri síđa

Höfundur

Halldór Jónsson
Halldór Jónsson

verkfræðingur, flugdellukall, tennis-og badmintonspilari

-ekki góður í neinu af þessu-

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (4.4.): 6
  • Sl. sólarhring: 7
  • Sl. viku: 41
  • Frá upphafi: 3420594

Annađ

  • Innlit í dag: 5
  • Innlit sl. viku: 36
  • Gestir í dag: 4
  • IP-tölur í dag: 4

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Eldri fćrslur

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband