Leita í fréttum mbl.is

Húmor í Önnu !

Rakst á þetta á blogginu hennar Önnu Einarsdóttur. Hún er grínhagtug í besta lagi hún Anna. En þetta er samt skarplega hugsað. Norðmenn eiga greiðan aðgang að því að kaupa sér stóraukin áhrif hérlendis ef þeir hugsuðu nú málið. Alveg einstakt tækifæri. En það er bara spurning um trygglyndi Íslendingsins.Er ekki erfitt að treysta á hann  til langframa ? Erum við ekki svo mjög því marki brenndir að vilja eitt í daga, annað á morgun og þriðja hinn daginn. Er hviklyndi okkar þjóðareinkenni sem flaut á land með pólitísku flóttamönnunum frá Noregi þeim Ingólfi og Hjörleif?

Anna segir:

 

"Vi skaper ett land med 6 landsdeler: Oslofjord-området, Innlandet, Sørlandet, Vestlandet, Midt-Norge, Nord-Norge og Island.Island er fulle av ressurser både til lands og til havs og det passer godt med våre kunnskaper og næringer. Og vi har masse penger som nettopp kunne brukes til denne fantastiske investeringen til spottpris nå. Så lar vi islandingene stemme over det, og vi kommer til å få et rungende JA! Jeg gjentar: den beste investeringen Norge noensinne får sjansen til å gjøre.

.
norge

.

Vennlig hilsen,

Anna Einarsdóttir
Islandsk Afdölum nummer 89,
Norge. ¨"

Húmor í henni Önnu !


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ómar Bjarki Smárason

Auðvitað eigum við að játa okkur undir Noregskonung. Ég hef stundum verið að halda því fram að við höfum bara farið í frí fyrir liðlega 1100 árum og nú getum við ákveðið að snúa aftur heim eða fengið okkar Gamla Land til að hjálpa okkur út úr þeim vandræðum sem við erum í. Þetta getur varla verið auljósara. Nú svo þeger búið er að aðstoða okkur við að greiða eitthvað af þessum blessuðu skuldum sem eru að íþyngja okkur núna, þá bara endurskoðum við málið og byrjum upp á nýtt... hviklynd þjóðin.... En það er annað hvort að hrökkva eða stökkva, og kannski að Steingrímur hafi verið að skoða þenna möguleika í heimsókn sinni til Noregs í vikunni....?

Ómar Bjarki Smárason, 10.1.2010 kl. 11:36

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Halldór Jónsson
Halldór Jónsson

verkfræðingur, flugdellukall, tennis-og badmintonspilari

-ekki góður í neinu af þessu-

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 2
  • Sl. sólarhring: 6
  • Sl. viku: 39
  • Frá upphafi: 3419712

Annað

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 33
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Eldri færslur

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband