27.1.2010 | 19:03
Traustið
Einn góður maður lýsti mannheimum í kreppunni þannig, að ef maður horfði á jörðina utan úr geimnum þá sæjust engin missmíði. Umferðin væri á götunum, mannfólkið væri á ferð og flugi, húsin og Kínamúrinn væru á sínum stað. Það sem vantaði sæist ekki. Það væri traustið. Traustið milli manna væri horfið.
Ef fólk lítur í eigin barm og spyr sig: Hefur traust mitt á öðrum beðið skipbrot ? Treysti ég meðbræðrum mínum verr en áður ? Trúi ég verr en áður því sem mér er sagt ? Efast ég um ágæti fyrirmenna og fólks sem vill ráða fyrir mér ? Treysti ég Alþingi eins vel og áður ?
Ef maður veltir fyrir sér þeirri staðreynd að Alþingi ráðstafar 70 % af öllu opinberu fé en sveitarsjóðir 30 %. Veltir svo fyrir sér með hvílíkri ósanngirni Alþingi er kosið, þar sem sumir þingmenn eru þar fyrir þriðjung af atkvæðum þéttbýlisþingmanna. Sveitarstjórnir eru hinsvegar kjörnar með einu atkvæði á íbúa. Ýtir þetta undir traust mitt á Alþingi ? Er rétt gefið? Í Svíþjóð er þetta ráðstöfunarhlutfall þveröfugt.
Hvað er Alþingi að gera ? Hvað er ríkisstjórnin sem hefur völdin í gegnum þetta Alþingisapparat að gera ? Pukrast með leyniskýrslur, blanda sér með svívirðilegum hætti í málefni sveitarstjórna eins og pólitísk aðför Steingríms J. að Gunnar Birgissyni hér í Kópavogi sem er gengin út yfir allt velsæmi.
Hvar er traustið til bankanna hans Steingríms ? Hverjir eiga núna Íslandsbanka og Kaupþing ? Steingrímur lýgur því blákalt að okkur að hann viti það ekki. Hann lýgur því líka blákalt að hann viti ekki hvað stendur í Hrunadansskýrslunni sem hann skýlir sér á bak við. Hann lýgur því líka að það verði heimsendir ef þjóðin felli Icesave.
Á ég að bera traust til Bankasýslu Ríkisins og Íslandsbanka ? Á ég að bera traust til kúlubréfadrottninga ? Á ég að trúa því að Jón Ásgeir og Bjarni Ármanns séu ekki í eigendahópi nýju bankanna ? Get ég bara ekki alveg eins trúað því að svo sé meðan annað er ekki beinlínis sannað? Á ég að trúa því að það sé þjóðarnauðsyn að Bónusfeðgar sitji við stjórnvölinn í Högum ? Að Bakkabræður stjórni Símanum ? Hæfileikar þessara manna séu svo einstakir að engir aðrir geti það sem þeir geta ?
Að hæfileikar Steingríms séu svo einstakir að hann sé ómissandi ? Eða Jóhönnu ?
Hver biður mig um traust ?
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.12.): 1
- Sl. sólarhring: 8
- Sl. viku: 29
- Frá upphafi: 3419866
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 26
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
- Maí 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Júní 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
Bloggvinir
- ghe13
- sigurjonth
- andrigeir
- annabjorghjartardottir
- ansigu
- agbjarn
- armannkr
- asdisol
- baldher
- h2o
- bjarnihardar
- dullur
- bjarnimax
- zippo
- westurfari
- gattin
- bryndisharalds
- davpal
- eggman
- greindur
- bjartsynisflokkurinn
- elfarlogi
- eeelle
- sunna2
- ea
- fuf
- fhg
- vidhorf
- gerdurpalma112
- gilsneggerz
- gudni-is
- lucas
- zumann
- gp
- gun
- topplistinn
- tilveran-i-esb
- skulablogg
- gustafskulason
- gustaf
- heimssyn
- diva73
- helgi-sigmunds
- hjaltisig
- minos
- hordurhalldorsson
- astromix
- fun
- jennystefania
- johanneliasson
- johannvegas
- jonatlikristjansson
- fiski
- jonl
- jonmagnusson
- jonlindal
- bassinn
- jonvalurjensson
- jvj
- thjodarskutan
- juliusbearsson
- katagunn
- kje
- ksh
- kristinn-karl
- kristinnp
- kristjan9
- loftslag
- altice
- ludvikjuliusson
- maggij
- magnusthor
- mathieu
- nielsfinsen
- omarbjarki
- huldumenn
- svarthamar
- pallvil
- peturmikli
- valdimarg
- ragnarb
- samstada-thjodar
- fullveldi
- siggus10
- sisi
- siggisig
- ziggi
- siggith
- stjornlagathing
- pandora
- spurs
- kleppari
- saethorhelgi
- tibsen
- ubk
- valdimarjohannesson
- skolli
- valurstef
- vilhjalmurarnason
- vey
- postdoc
- thjodarheidur
- icerock
- steinig
- thorsteinnhelgi
- icekeiko
Athugasemdir
Ég treysti engum! Og ég er líka viss um að Bjarni Ármannsson, Jón Ásgeir, Finnur Ingólfsson, Björgólfur Thor og Björgólfur eldri eru allir í eigandahópum nýju bankanna. Alla vega trúi ég ekki örðu fyrr en það verður sannað af óháðum erlendum aðilum.
Það er hins vegar óvíst að þetta komi nokkurn tíma í ljós því ég trúi því að þegar þessir aðilar komi eignarhlut sínum á hljólátan hátt út úr þessu þegar þeir telja sig hafa ávaxtað hlut sinn í Vogunarsjóðunum nægilega. En auðvitað sér valdsstjórnin til þess að íslenskur almenningur fær aldrei neitt að vita um þessi mál, því það er ekki valdsstjórninni hagstætt að grásvartur almúginn fái yfirleitt réttar upplýsingar um eitt eða neitt.
Það kæmi ekki á óvart að hún væri nú að ritskoða og skipta sér af skýrslu Rannsóknarnefndar Alþingis og það sé í raun ástæðan fyrir því sem þá nefnd skipa gráti sig í svefn á hverju kvöldi......
Svona er Ísland í dag, svona hefur Ísland alltaf verið og svona mun Ísland alltaf vera..... Og svo eiga yfirlýstir lögbrjótar að fjalla um efni skýrslunnar.... Hvílíkt rugl.....!!!
Ómar Bjarki Smárason, 27.1.2010 kl. 22:16
Netop vinur Ómara Bjarki,
Ég er á sama máli með þessa kurfa og eignina á bönkunum. Mér finnst Íslandsbanki ekki geðslegur þó að fyrrum átrúnaðargoð mitt hann Friðrik Sophusson, sem talaði svo fallega um báknið burt hér um árið, sé orðinn formaður fyrir fimmhundruðþúsundkall. Hann er með kúlubréfadrottninguna hana HvítaBirnu sem bankastýru. Bankasýsla ríkisins sem heyrir undir samskonar kúlubréfaprinsessu Elínu Jónsdóttur. Þarf ekki leyniþjónusta Íslands að nasa uppi þegar ver'ður haldinn hluthafafundur í bankanum. Þangað hlýrur Steingrímur að mæta fyrir hönd Ríkisins.
Heiður á Vilhjálmur Bjarnason skilið fyrir að opna okkur glufu inní spillngargryfju Jóns Ásgeirs í Glitni.
Hugsaðu þér að kallinn í Seðlabankanum kemur í sjónvarp til að tilkynna um að stýrivextir hafi verið lækkaðir um 1/2 % niður í 9.5 % í mínus verðbólgu. Ætli Villi Eigls standi ekki á haus í gleði sinni og Gylfi Arnbjörnsson með honum. Í þjóðfélagi sem er svo ráðalaust að enginn vill taka lán því það er ekkert efnahagslíf í gangi. Þá tala menn um að stýrivextir uppá 10 % skipti einhverju máli þegar fólk situr í spennitreyju gjaldeyrishafta og tvöföldun myntkörfulána vegna uppskrúfaðs handstýrðs gengis ríkisstjórnarinnar.
Halldór Jónsson, 27.1.2010 kl. 22:35
Við erum þjóð með kúlu í keðju við ökklann. Þannig verður lífið hér næstu áratugina, fyrir fjöldann, en þeim sem komnir eru á eftirlaun eftir dygga þjónustu við valdsstjórnina þurfa vitanlega smávægilegan kaupauka til að geta skrymt eitthvað fram á ævikveldið.... Valdsstjórnin sér um sína....
En farðu varlega þegar þú spælir þér egg á morgnana svo ekki verði litið á það sem mótmæli ef of fast er kastað.... kannski gæti pannan hafa einhver ættartengsl við einhvern í dómskerfinu....
Kannski er ekki langt í að Iceland Express og Icelandair hætti að fljúga og flugvélar frá Aeroflot taki flugið yfir....
Kannski er það stefna stjórnvalda að svelta þjóðina svo að hún hafi ekki þrótt í byltinguna.... en fróðlegt verður að sjá hvað gerist í mars, þegar og ef valdsstjórnin hleypir skýrslu Rannsóknarnefndar Alþingis í gegn..... Kannski fer Mogginn að seljast aftur þegar hann fer að birta valda kafla úr skýrslunni, ef henni verður hleypt út fyrir læstar dyr Alþingis....
Ómar Bjarki Smárason, 27.1.2010 kl. 23:02
Sæll Halldór,
Spjallaði við góða vinkonu í dag, sem var einmitt að skrifa grein um Traust.
http://visir.is/article/20100127/SKODANIR04/824953114
Það urðu smá skoðanaskipti hjá okkur skessum, þó að við keyrum alla jafna á sama sporbaug.
Ég held því fram að "traust" verði ekki framkallað si sona. Tortryggni og vantraust mun ráða ríkjum mörg komandi ár. Því fyrr sem skýrslan kemur út, og tekið verður á þeim málum, sem eru andlag, upphaf og orsök trúnaðar og traustbrestsins, því fyrr getum við farið að treysta aftur.
You got to practice what you preach! Segir allt sem segja þarf.
Traust, virðing og heiðarleiki verður ekki keyptur eða seldur, annað hvort er einstaklingur með þetta, eða ekki.
Þess vegna finnst mér líka gaman að spjalla við þig, þó við deilum sjaldan sömu skoðunum.
Lifðu heill
Jenný Stefanía Jensdóttir, 28.1.2010 kl. 03:24
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.