Leita í fréttum mbl.is

Jón Ásgeir and his fabulous four !

  

  Nú er BYR fallinn. Enn eitt handarverk meistara Jóns Ásgeirs og félaga hans. Lánveitingar til ţeirra félaga felldu BYR ţar sem afskrifa ţurfti lán uppá  tugi milljarđa til ţeirra, sem ţeir létu handbendi sín í stjórn BYR samţykkja ađ lána gegn engum tryggingum. Starfsmenn BYR sem áttu ađ kunna Basel-reglurnar og halda trúnađ viđ umbjóđendur sína brugđust eigendunum. Enn eitt bankarániđ innanfrá. Enn eitt brotiđ af hálfu trúnađarmanna banka leiđir til ţess ađ eigendurnir tapa öllu. Ţetta frábćra starfsfólk og trúnađarmenn okkar stofnfjáreigenda, sem var venja ađ lofsyngja  á hverjum fundinum eftir annan lét ţá sumt bara kaupa sig til brotastarfsemi eđa ţá ţagnar.

Jón Ásgeir skipulagđi leikfléttu sem fólst í ţví ađ láta stofnfjárfesta auka viđ stofnfé sitt uppá 30 milljarđa. Hann beitti fyrir ţá međ ţví ađ bankinn hans Glitnir myndi lána ţeim sem vildu fyrir allri aukningunni. Engra frekari trygginga yrđi krafist heldur en veđs í bréfunum sjálfum. Strax á fyrsta ári myndu menn fá myndarlegan arđ sem myndi greiđa ţriđjung af láninu. Nćstu ár myndi arđur svo greiđa restina af skuldinni. Fyrirhafnarlaus fjármögnun stofnfjárkaupa ţessa óskabarns allra, BYR Sparisjóđs.

Ţađ sem menn ekki vissu en geta sér til  núna var ţađ ađ Jón Ásgeir var búinn ađ undirbúa ţađ ađ leika BYR svo grátt međ tryggingarlausum lánveitingum til sín og   félaga sinna  ađ BYR yrđi einfaldlega hirtur af Glitni sem  Jón Ásgeir ćtlađi auđvitađ ađ eiga ţá. Menn myndu einfaldlega láta Glitni hirđa stofnfjárbréfin sín og sleppa viđ ađ borga skuldirnar. Ţeir sem áttu sín bréf skuldlaust myndu einfaldlega ekki geta gert neitt.  Til viđbótar fengu svo ađrir sjálfstćđir bandíttar í stjórn BYR  ađ leika lausum halda til ađ stela og svindla fyrir sjálfa sig ţó  tiltölulegt smárćđi vćri um ađ rćđa eins og Exeter Holdings máliđ reyndist miđađ viđ stóra ţjófnađinn. Allt sukkiđ međ félögin fimmtán eđa fleiri eins og Shelley Oaks, Njarđarnesiđ hans Sólness, Lava og hvađ ţau hétu nú öll felufélögin, hverfur nú inní blámóđu eilífđarinnar í hugum stofnfjáreigenda, Ţeim kemur ţetta ekki viđ lengur og skiptir ţá engu máli.

Ţví nú er Steingrímur J. sem sagt búinn ađ hirđa BYR og allir stofnfjáreigendur búnir ađ tapa öllu sínu. Sćtt er sameiginlegt skipbrot er stundum sagt. Jón Ásgeir hefur ţađ gott í New York og allir hinir félagarnir  virđast sloppnir međ sitt á ţurru, ţví enginn ţeirra borgar neitt til baka af ţví sem ţeir fengu lánađ.

Ragnar Z. bankastjóri  fékk milljón í kaup fyrir hvern af ţrjátíu milljörđunum sem BYR tapađi 2008 og endurskođandinn Sigurđur Jónsson annađ eins.   Ragnar Z.og löggiltur endurskođandinn Sigurđur Jónsson   lugu ţví  blákalt ađ okkur stofnfjáreigendum  í apríl 2009 ađ ársreikningur BYR  sýndi rétta stöđu fyrirtćkisins. Ţađ leiđ ekki áriđ áđur en sá sannleikur birtist ađ tapiđ var miklu meira en ţetta og ađ fyrirtćkiđ var ţá ţegar banvćnt og varđ ekki bjargađ.Ţeir ţurfa ekki einu sinni ađ reyna ađ segja okkur ađ ţeir hafi ekki vitađ betur.

 Sigurđur Jónsson heldur auđvitađ lögvörđum réttindum sínum sem endurskođandi eins og ekkert hafi í skorist og blés meira ađ segja til ráđstefnu um siđferđi í viđskiptum eftir ţetta. Viđ stofnfjáreigendur getum ekkert annađ en gníst tönnum í máttvana brćđi. Sparisjóđahugsjónin okkar gamla er ţar međ líklega dauđ og fé án hirđis mun ekki valda bestu mönnum áhyggjum. Ţó hefur nćstbesti flokkurinn í Kópavogi lýst yfir áhuga á ađ stofna nýjan sparisjóđ og ţađ er áreiđanlega til fólk ţar í bć sem saknar síns gamla Sparisjóđs Kópavogs, ţar sem málin snérust um fólk. Lítil og ljót klíka sem náđi ţar völdum stal ţessu góđa félagi af okkur Kópavogsbúum og myrti sparisjóđahugsjónina um leiđ. Megi ţeirra skömm lengi uppi vera. Viđ vildum gjarnan eiga okkar gamla SPK aftur og margir vilja endurreisa hann. En nú eru menn mjög hremmdir  eftir orrustur undanfarinna missera og er ţví ekki jafn léttvígt sem áđur  eins og Kakali varđ ađ reyna á sinni tíđ.

Ţví  máliđ er heldur ekki búiđ fyrir gömlu stofnfjáreigendurna sem voru talađir inná ađ styrkja BYR.  Hvíta- Birna, sem ekki ţurfti ađ axla ábyrgđ af sínum hlutabréfakaupum í Glitni, nú vammlaus bankastjóri   í Íslandsbanka,  geymir núna skuldabréfin góđu sem ekki verđa borguđ međ arđi héđan af. Áttu nokkrar ađrar tryggingar ađ renna til bankans nema bréfin spyr fólkiđ núna ?   Nei nei, engar frekari tryggingar !,  var okkur sagt af trúnađarmönnum BYR ţegar útbođiđ fór fram. Okkur var meira ađ segja hótađ ađ gömlu bréfin okkar yrđu verđlaus ef viđ ekki keyptum. 

En núna átt ţú hinsvegar bara ađ borga bréfin ţín kallinn minn eins og venjulegar skuldir ţó ađ ţau hafi nú ekki meira verđgildi en ein rúlla af klósettpappír.  Stofnfjáreigendur í BYR höfđu stofnađ međ sér samtök á sérstökum fundi  til ţess ađ standa vörđ um fyrirtćkiđ og efla ţess hag. Ţá voru menn bjartsýnir á björgun fyrirtćkisins og Jón Finnbogason sparisjóđsstjóri lofađi ađ láta einskis ófreistađ ađ fletta ofan af öllum misgerđum.   Síđan höfum viđ ekki heyrt múkk frá ţeim manni nema ađ bankinn vćri farinn á hausinn.

Nú er stofnfjáreigendum tvístrađ á víđan völl og  hugsjónaeldurinn er slokknađur. Einmitt ţađ sem Hvíta-Birna bíđur eftir. Nú er hćgt ađ taka hvern einstakan fyrir sig og bjóđa honum ađ borga bréfin sín útundir vegg.  Fingurnir skrifa hćgt en ţeir skrifa örugglega. Allir , ólögráđa börn sem keyptu stofnfé og skrifuđu undir skuldaviđurkeningar, sem og nú örvasa gamalmenni og sterbbú skulu borga sínar skuldir.  Samstöđulaust liđ verđur skoriđ niđur viđ trog og leikurinn verđur fullkomnađur.

Ţökk sé Jóni Ásgeiri and his Fabulous Four !


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jón Pétur Líndal

Jón Ásgeir er ferlegur snillingur. Ţađ er enginn sem kemst í hálfkvisti viđ hann á fjármálasviđinu. Andskotinn sjálfur gćti ekki gert meira af sér ţar. Á sama tíma er hann hinn Heilagi andi Samfylkingarinnar sem hefur lagt vel af mörkum til ađ koma ţeim flokki á framabraut og tryggja sjálfum sér friđhelgi fyrir nöldurseggjum eins og ţér sem finnst ţađ skítt ađ hafa veriđ flettir fé í bönkunum til síđasta einseyrings.

Hvađan kemur ţessi ólánssending? Aldrei hafa veriđ öflugri draugar og forynjur á Íslandi en nú. Gilitrutt og Ţorgeirsboli og Fjalla Eyvindur og Eyjafjallajökull gćtu međ heiđri og sóma veriđ álitlegir frambjóđendur hjá Besta flokknum samanboriđ viđ fjármálaófreskjuna Jón Ásgeir.

Jón Pétur Líndal, 25.5.2010 kl. 19:52

2 Smámynd: Jakobína Ingunn Ólafsdóttir

Borgarfulltrúar sjálfstćđisflokks í Reykjavík eru einhverjir helstu styrkţegar Jóns Ásgeirs og Samfylkingin fylgir á hćlanna. Vissulega hefur Jón Ásgeir nýđst á börnum og örvasa gamalmennum. Ţeir sem skrapa bankanna ađ innan gera einmitt ţađ.

Jakobína Ingunn Ólafsdóttir, 26.5.2010 kl. 11:51

3 Smámynd: Vilhjálmur Árnason

Frábćr samantekt. Takk fyrir.

Vilhjálmur Árnason, 26.5.2010 kl. 14:36

4 Smámynd: Halldór Jónsson

Takk fyrir ţetta öllsömul.Heiri ţađ ekki Peters Principle sem segir ađ allir rísi uppá einhvern stall sem ţeir ráđi ekki viđ. Jón Ásgeir er líklega dćmi um ţetta, honum var hleypt of langt. Ţetta hefur skeđ líka um stjórnmálamenn. Allt vald spillir en algert vald gerspillir.

Halldór Jónsson, 27.5.2010 kl. 08:30

5 Smámynd: Jenný Stefanía Jensdóttir

Rosalega sammála ţér ţarna Halldór, um prinsippiđ hans Péturs, og gjörspillingaáhrifum valds. 

Vonandi fćr ţessi Byr flétta, sérstaka međferđ og saksókn, sem og Gift fléttan.

Jenný Stefanía Jensdóttir, 27.5.2010 kl. 08:51

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Halldór Jónsson
Halldór Jónsson

verkfræðingur, flugdellukall, tennis-og badmintonspilari

-ekki góður í neinu af þessu-

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (16.5.): 594
  • Sl. sólarhring: 636
  • Sl. viku: 5502
  • Frá upphafi: 3195121

Annađ

  • Innlit í dag: 462
  • Innlit sl. viku: 4513
  • Gestir í dag: 419
  • IP-tölur í dag: 408

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Eldri fćrslur

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband