19.7.2010 | 12:11
Tveir gegn kreppunni !
Svona skrifaði ég í maí 2009.
"Ég hitti þá áðan, tvo unga menn í kreppunni. Þeir sögðu báðir að kreppan fyrir þeim væri mest hugarástand. Þeir ætluðu bara að gera eitthvað í því.
Annar er smiður og ætlar að smíða sumarhús fyrir hinn sem er rafvirki. Þeir ætla að hafa skiptivinnu þannig að atvinnnulítill smiðurinn smíðar núna en á inni rafvirkjun hjá hinum. Ég gamli kallinn fæ að teikna eitthvað fyrir þá sem ég fæ einhvern tímann eitthvað gott fyrir. Annars hef ég hvort sem er ekkert að teikna og það er mun skárra að gera eitthvað en ekki neitt.
Þarna fara þeir að framleiða verðmæti, sem ekki yrðu til annars. Þeir treysta hvor öðrum. Þeir eru að vísu frændur og vinir, en aðferð þeirra er hin sama og ég hef verið að reyna að útskýra þegar ég hef talað um kreppuvíxilinn, sem enginn vill skilja. Án traustsins til hvors annars og áræðis þessara ungu manna væri ekki verið að smíða neitt sumarhús. Þótt rafvirkjaverkefnið sé ekki allt í augsýn ennþá, þá trúa þeir því að það komi í kjölfarið. Auðvitað verður erfitt að ná sér í efnið því hvergi fæst lán í banka. En þeir láta svoleiðis krepputal ekki á sig fá. Það reddast segja þeir.
Hvað er ekki hægt að gera um land allt á þennan hátt ? Segja kreppunni stríð á hendur eins og þessir ungu menn gera.
Ég trúi því, að það sé hægt að gera margt til að brjótast útúr þeirri kreppu hugarfarsins, sem hér ríkir. Til þess þarf bjartsýnt ungt fólk, sem lætur ekki kveða sig í kútinn með væli og voli. Þrátt fyrir það, að helsti boðskapur gömlu og gráu stjórnarmyndunarleiðtoganna sé meiri skattlagning á minnkandi atvinnutekjur, þá er til fólk í landinu sem lætur ekki deigan síga.
Það er þetta unga fólk sem mun reisa við þjóðarhaginn. Ekki kommúnistarnir í Stjórnarráðinu, kjaftaskarnir á þinginu eða kerfiskurfarnir í ríkisbönkunum sem bara rukka.
Það eru svona kraftmiklir Íslendingur, - Bjartur í Sumarhúsum-, sem láta ekki bugast þótt móti blási, sem gefa þessari þjóð von um betri tíð með blóm í haga. "
Þetta var sem sagt í maí 2009. Mikið er búið að jarma síðan og raunatölur ríkisstjórnarinnar ræpst yfir þjóðina á rúmhelgum dögum. Auðvitað hafa þeir báðir strákarnir verið að vinna allt sem boðist hefur og hafa haft heppnina með verkefni á skrapmarkaðnum. Þeir hafa styrkt hvorn annan í ýmsum verkefnum og gengið vel.
Núna í júlí 2010 þá er kofinn hjá frændunum kominn upp hvað sem kreppunni og jarminu í Steingrími líður. Það þarf ekki að taka það fram, að þeir eru hvorugir kjósendur hans né Jóhönnu heldur heiðbláir íhaldsmenn báðir. Báðir á móti ESB og vilja ekki sjá neitt annað en sjálfstætt Ísland. Trúa á sjálfa sig og landið eru ekki á leið til Noregs.
Það er svona fólk sem mun rífa þetta land upp úr öskustónni. Bændurnir undir Eyjafjöllum sem heyja ofan á öskunni, sprotafyrirtækin, sjósóknarar eins og Kristinn Pétursson frá Bakkafirði, sem 57ára lemur sjóinn fyrir norðan einsamall á hraðfiskibát og rífur sig upp, hugvitsmenn um allt land. Þetta er í rauninni kreppuvíxlakerfið sem ég talaði um en fæstir skildu þá þó Hjalmar Schacht hefði skilið það.
Fólkið bjargar sér hvert með öðru, styrkir hvert annað og hlustar ekki á þessa stöðugu kreppusteypu úr krötunum og kommunum. Það er svona fólk sem við þurfum að fá í Stjórnarráðið í stað þessa væluliðs sem allt ætlar að drepa með AGS, EBE og samdráttar-og niðurskurðar-og Icesavekjaftæðinu.
Leiðin liggur upp en ekki niður!
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 14:06 | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (8.4.): 0
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 30
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 29
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
- Maí 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Júní 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
Bloggvinir
-
ghe13
-
sigurjonth
-
andrigeir
-
annabjorghjartardottir
-
ansigu
-
agbjarn
-
armannkr
-
asdisol
-
baldher
-
h2o
-
bjarnihardar
-
dullur
-
bjarnimax
-
zippo
-
westurfari
-
gattin
-
bryndisharalds
-
davpal
-
eggman
-
greindur
-
bjartsynisflokkurinn
-
elfarlogi
-
eeelle
-
sunna2
-
ea
-
fuf
-
fhg
-
vidhorf
-
gerdurpalma112
-
gilsneggerz
-
gudni-is
-
lucas
-
zumann
-
gp
-
gun
-
topplistinn
-
tilveran-i-esb
-
skulablogg
-
gustafskulason
-
gustaf
-
heimssyn
-
diva73
-
helgi-sigmunds
-
hjaltisig
-
minos
-
hordurhalldorsson
-
astromix
-
fun
-
jennystefania
-
johanneliasson
-
johannvegas
-
jonatlikristjansson
-
jonl
-
jonmagnusson
-
jonlindal
-
bassinn
-
jvj
-
jonvalurjensson
-
thjodarskutan
-
juliusbearsson
-
katagunn
-
kje
-
ksh
-
kristinn-karl
-
kristinnp
-
kristjan9
-
loftslag
-
altice
-
ludvikjuliusson
-
maggij
-
magnusthor
-
mathieu
-
nielsfinsen
-
omarbjarki
-
huldumenn
-
svarthamar
-
pallvil
-
peturmikli
-
valdimarg
-
ragnarb
-
samstada-thjodar
-
fullveldi
-
siggus10
-
sisi
-
siggisig
-
ziggi
-
siggith
-
stjornlagathing
-
pandora
-
spurs
-
kleppari
-
saethorhelgi
-
tibsen
-
ubk
-
valdimarjohannesson
-
skolli
-
valurstef
-
vilhjalmurarnason
-
vey
-
postdoc
-
thjodarheidur
-
icerock
-
steinig
-
thorsteinnhelgi
-
icekeiko
Athugasemdir
Ágætur pistill og uppörvandi Halldór. Hann virkar á mig sem blóðgjöf eða vítamínsprauta, enda verður maður dasaður á eilífu væli og sífri. Einn bræðra minna reisti sér hús á ofanveðri síðustu öld á svipaðan veg og það dæmi gekk upp. Ég óska ungu mönnunum þínum alls velfarnaðar í starfi.
Kveðja, KPG.
Kristján P. Gudmundsson, 19.7.2010 kl. 18:13
Þakka þér fyrir gamli félagi, mér þykir vænt um þínar undirtektir.Það er hressandi að fylgjast með svona ungum mönnum. Ég fékk að negla með naglabyssu á laugardaginn og saga með vélsög, hvorutveggja ný tækni fyrir mig sem þekkti bara gamla lagið.
Halldór Jónsson, 19.7.2010 kl. 18:20
Þú ert með besta móti í dag. En hver treysti þér fyrir hljóðfærinu sínu ;-)
Þorkell Guðnason, 19.7.2010 kl. 21:00
Von þú spyrjir Keli,
og á björtum degi !
Halldór Jónsson, 20.7.2010 kl. 11:09
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.