Leita í fréttum mbl.is

Tveir gegn kreppunni !

Svona skrifađi ég í maí 2009.

"Ég hitti ţá áđan, tvo unga menn í kreppunni. Ţeir sögđu báđir ađ kreppan fyrir ţeim  vćri mest hugarástand.  Ţeir ćtluđu bara ađ gera eitthvađ í ţví.

Annar er smiđur og ćtlar ađ smíđa sumarhús fyrir hinn sem er rafvirki. Ţeir ćtla ađ hafa skiptivinnu ţannig ađ atvinnnulítill  smiđurinn smíđar núna en á inni rafvirkjun hjá hinum. Ég gamli kallinn fć ađ teikna eitthvađ fyrir ţá sem ég fć einhvern tímann eitthvađ gott fyrir.   Annars hef ég hvort sem er ekkert ađ teikna og ţađ er mun skárra ađ gera eitthvađ en ekki neitt.

Ţarna fara ţeir ađ framleiđa verđmćti,  sem ekki yrđu til annars. Ţeir treysta hvor öđrum. Ţeir eru ađ vísu frćndur og vinir, en ađferđ ţeirra er hin sama og ég hef veriđ ađ reyna ađ útskýra ţegar ég hef talađ um kreppuvíxilinn, sem enginn vill skilja.   Án traustsins til hvors annars og árćđis ţessara ungu manna vćri ekki veriđ ađ smíđa neitt sumarhús.  Ţótt rafvirkjaverkefniđ sé  ekki allt í augsýn ennţá,  ţá  trúa ţeir ţví ađ ţađ komi í kjölfariđ.   Auđvitađ verđur erfitt ađ ná sér í efniđ ţví hvergi fćst lán í banka. En ţeir láta svoleiđis krepputal ekki á sig fá. Ţađ reddast segja ţeir.

Hvađ er ekki hćgt ađ gera um land allt á ţennan hátt ? Segja kreppunni stríđ á hendur eins og ţessir ungu menn gera. 

Ég trúi ţví, ađ ţađ sé hćgt ađ gera margt til ađ brjótast útúr ţeirri  kreppu hugarfarsins, sem hér ríkir.  Til ţess ţarf bjartsýnt ungt fólk, sem lćtur  ekki kveđa sig í kútinn međ  vćli og voli.  Ţrátt fyrir ţađ, ađ helsti   bođskapur gömlu og gráu stjórnarmyndunarleiđtoganna sé meiri skattlagning á minnkandi atvinnutekjur, ţá er til fólk í landinu sem lćtur ekki deigan síga.

Ţađ er ţetta unga fólk sem mun reisa viđ ţjóđarhaginn. Ekki kommúnistarnir  í Stjórnarráđinu, kjaftaskarnir á ţinginu  eđa kerfiskurfarnir  í ríkisbönkunum sem bara rukka. 

Ţađ eru svona  kraftmiklir Íslendingur, - Bjartur í Sumarhúsum-,  sem láta ekki bugast ţótt móti blási, sem gefa ţessari ţjóđ  von um betri tíđ međ blóm í haga.  "

 

Ţetta var sem sagt í maí 2009. Mikiđ er búiđ ađ jarma síđan og raunatölur ríkisstjórnarinnar rćpst yfir ţjóđina á rúmhelgum dögum.   Auđvitađ hafa ţeir báđir strákarnir veriđ ađ vinna allt sem bođist hefur og hafa haft heppnina međ verkefni á skrapmarkađnum. Ţeir hafa styrkt hvorn annan í ýmsum verkefnum og gengiđ vel.

   PITTUR

Núna í júlí 2010 ţá er kofinn hjá frćndunum  kominn upp hvađ sem kreppunni og jarminu í Steingrími líđur. Ţađ ţarf ekki ađ taka ţađ fram, ađ ţeir eru hvorugir kjósendur hans né Jóhönnu heldur heiđbláir íhaldsmenn báđir. Báđir á móti ESB og vilja ekki sjá neitt annađ en sjálfstćtt Ísland. Trúa á sjálfa sig og landiđ eru ekki á leiđ til Noregs.

Ţađ er svona fólk sem mun rífa ţetta land upp úr öskustónni. Bćndurnir undir Eyjafjöllum sem heyja ofan á öskunni, sprotafyrirtćkin, sjósóknarar eins og Kristinn Pétursson frá Bakkafirđi, sem 57ára lemur sjóinn fyrir norđan einsamall á hrađfiskibát og rífur sig upp, hugvitsmenn um allt land.  Ţetta er í rauninni kreppuvíxlakerfiđ sem ég talađi um en fćstir skildu ţá ţó Hjalmar Schacht hefđi skiliđ ţađ.

 

Fólkiđ bjargar sér hvert međ öđru, styrkir hvert annađ og hlustar ekki á ţessa stöđugu kreppusteypu úr krötunum og kommunum. Ţađ er svona fólk sem viđ ţurfum ađ fá í Stjórnarráđiđ í stađ ţessa vćluliđs sem allt ćtlar ađ drepa međ AGS, EBE og samdráttar-og niđurskurđar-og Icesavekjaftćđinu.

Leiđin liggur upp en ekki niđur! 



« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Kristján P. Gudmundsson

Ágćtur pistill og uppörvandi Halldór. Hann virkar á mig sem blóđgjöf eđa vítamínsprauta, enda verđur mađur dasađur á eilífu vćli og sífri. Einn brćđra minna reisti sér hús á ofanveđri síđustu öld á svipađan veg og ţađ dćmi gekk upp. Ég óska ungu mönnunum ţínum alls velfarnađar í starfi.

Kveđja, KPG.

Kristján P. Gudmundsson, 19.7.2010 kl. 18:13

2 Smámynd: Halldór Jónsson

Ţakka ţér fyrir gamli félagi, mér ţykir vćnt um ţínar undirtektir.Ţađ er hressandi ađ fylgjast međ svona ungum mönnum. Ég fékk ađ negla međ naglabyssu  á laugardaginn og saga međ vélsög, hvorutveggja ný tćkni fyrir mig sem ţekkti bara gamla lagiđ.

Halldór Jónsson, 19.7.2010 kl. 18:20

3 Smámynd: Ţorkell Guđnason

Ţú ert međ besta móti í dag.  En hver treysti ţér fyrir hljóđfćrinu sínu ;-)

Ţorkell Guđnason, 19.7.2010 kl. 21:00

4 Smámynd: Halldór Jónsson

Von ţú spyrjir Keli,

og á björtum degi !

Halldór Jónsson, 20.7.2010 kl. 11:09

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Halldór Jónsson
Halldór Jónsson

verkfræðingur, flugdellukall, tennis-og badmintonspilari

-ekki góður í neinu af þessu-

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 0
  • Sl. sólarhring: 4
  • Sl. viku: 37
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 31
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Eldri fćrslur

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband