Leita í fréttum mbl.is

Virkiđ í norđri

    Ég veit ekki hvađ er ađ mér, en ég verđ stundum ađ klípa mig í handlegginn ţegar ég gríp mig oft  í ţví ađ vera sammála Ögmundi Jónassyni. Og ţađ hvađ eftir annađ.Ögmundur skrifar greini í Mogga í dag, "Virkisturn í norđri" á bls. 20,  sem ég verđ ađ undirstrika.

Svo segir Ögmundur m.a.:

"Ef Ísland sameinast Evrópusambandinu fjölgar íbúum um 0,07prósent. Yfirráđasvćđisambandsins stćkkar um tćp 10 prósent og áhrifasvćđi (eftirlitsogbjörgunarsvćđi) um  20 prósent. Ţađ er ekki ađ undra ađ herskáirEvrópusinnar líti hýruauga til Festung Island,  Virkisins í norđri.  Áhrifasvćđiđ fćri úr ca 10 milljónum ferkílómetraí 12 milljónir ferkílómeta. Koma ađrir jafn fćrandi hendi? Halda menn ađ ţessum 0,07 prósentum muniverđa treyst fyrir stjórn og eftirliti á20% Evrópu? 

Ađ sjálfsögđu ekki. En ekki mun standa á styrkveitingum –svona rétt á međan veriđ er ađ tala okkur til."

Enn segir Ögmundur :   

 

" Viđ erum ţegar „fimm hundruđ milljónir“,segir Van Rompuy stoltur, „og náum yfir Evrópu frá Finnlandi til Portúgals og Írlandi til Rúmeníu. Viđ deilum stćrsta markađi heims og mikilvćgri löggjöf, flest okkar hafa sameiginlega mynt, viđ deilum landamćrum og pólitískum stofnunum; viđ deilum fortíđ og framtíđ. Ţiđ leggiđ nú hart ađ ykkur ađ ganga í liđ međ okkur.“

Ţađ er nefnilega ţađ. Ganga í liđ međ „okkur“ og ţá vćntanlega gegn „hinum“? Svo er ađ skilja á forseta framkvćmdastjórnar ESB: „Leyfiđ mér ađ minna ykkur á hvađ viđ erum ađ verja. +

Evrópubúar njóta forréttinda í heiminum. … Viđ erum mesta viđskiptaveldi heims. Ţetta er árangur sem vert er ađ vera stoltur af. Hann sýnir einstaka getu okkar til ađ ţróast og tryggja um leiđ arfleifđ okkar. Viđ höfum enn getuna til ţess. Í breytilegum heimi eru hins vegar önnur svćđi tilbúin ađ gera betur en viđ efnahagslega. Störf okkar og áhrif eru í húfi.“

 Sem sagt, standiđ međ okkur gegn hinum: „Í dag biđ ég ykkur ađeins um eitt,“ segir talsmađur ESB, „ađ staldra viđ og átta ykkur á ţví ađ viđ Evrópubúar erum í ţessu saman.“ "  

 Ţađ er ţetta međ styrkveitingarnar. Lestur Baugstíđinda undanfarna daga hefur fengiđ mig til ađ velta fyrir mér í hvađa mćli fimmtaherdeild Evrópusambandsins sé farin ađ starfa hér á landi. Blađiđ er einn massívur ES -áróđur. Rafiđnađarsambandiđ, Samtök atvinnulífsins kirja svo undir.

 Hverjir eru ţegar komnir á kaup viđ ađ reka áróđurinn fyrir ES. Morgunblađiđ er međ 25 % lestur á móti 75 % hjá Baugsmiđlinum.  Er ţađ svona sem stríđiđ er háđ? 

 

 

 

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Dingli

Ţekki ţessa tilfinningu Halldór. Hef víđa ţurft ađ klípa mig síđustu misserin  til ađ sannfćrast um ađ vera sammála Davíđ Oddsyni um slík pólítísk grundvallaratriđi sem notkun eigin myntar er, ađildar ađ ESB og greiđslu á skuldum enka-banka.

ESB mun ekki víla fyrir sér ađ beita mútum upp á hundruđ milljarđa! viđ ađ tryggja sér yfirráđ N-íshafsins. Ekki bara viđ inngöngu Íslands, ţví líklegt er ađ Noregur endi ţar líka ef ţeir standa einir eftir.

Dingli, 6.8.2010 kl. 13:00

2 Smámynd: Ómar Bjarki Smárason

Ég hef nú aldrei skiliđ ást ţína á dollarnum og Ameríuku Halldór minn kćri vin. En nú er ég búinn ađ vera hér vestra í rúman hálfan mánuđ og kann bara nokkuđ vel viđ mig hér, nema hvađ maturinn mćtti vera betri og í smćrri skömmtum!

Og nú ćtlar Delta ađ fara ađ fljúga mörlandanum frá Keflavík til New York og svo vćntanlega áfram ţangađ sem fólk vill fara. Ţetta er kannski bara hiđ besta mál fyrir ţá sem vilja búa viđ sjálfstćđi og ekki lúta vilja EU. Flytja bara vestur um haf og láta EU eftir skeriđ!

En ţađ er nú annars eitt gott viđ ţađ ađ ganga í EU, Halldór. Ímyndađu ţér hvađ lesendum Fréttablađsins mun fjölga.... Og svo geta Evrópubúar vćntanlega líka keypt sér áskrift ađ Stöđ 2 og bjargađ JÁJ og Baugsveldinu....!!!

Ţađ eru víđa ljóri punktar í tilverunni, ţegar grannt er skođađ....!!!

Ómar Bjarki Smárason, 7.8.2010 kl. 03:46

3 identicon

Kannski Ögmundur verđi nćsti formađur Sjálfstćđisflokksins?

Bravó (IP-tala skráđ) 7.8.2010 kl. 04:12

4 Smámynd: Júlíus Björnsson

EU skiptist í lykil Ríki og innlimuđ ríki til ađ stćkka neytendamarkađinn keypt meira inn af hráefnum og orku frá öđrum blokkum til eigin tćkni og fullvinnslu. Hefbundinn virđingarstigi milli Evrópuríkjanna og málýskustéttatétta skipting er alveg sú sama og síđustu 1000 ár. 80% íbúa er labour og restin er millistétt og efri millistétt í stöđugleika pýramydanum.   Ísland er insula. Partur úr heila enda merkir insularity: ţröngssýni frá sjórnarhorni Valdhafanna á Meginlandinu, međ réttu í dag sökun sauđauppeldis síđust  50 ár.

Heildar Neyslu vísis tala í stađ Neytendaverđvísis, stefnumótun í stađ áttvísi. Langtíma örugg jafngreiđslu lán međ neikvćđri veđlosunardreifingu til leiđrétta í framhaldi međ línulegri jöfnun og lengingu lána hjá 80% lántaka. Lávaxta fjárfestingarverkefni til 5 ára en 30 ára til 90 ára hávaxtarekstur í framhaldi skiptir ekki máli. Fjölda framleiđsla af viđskiptafrćđingum og lögfrćđingum jafngildir ađ 17% ţjóđarinnar sé starfandi í ţessum greinum.

27% stóriđnađur í Ţýskalandi skapar 74% störf: industry: 26.8%

among the world's largest and most technologically advanced producers of iron, steel, coal, cement, chemicals, machinery, vehicles, machine tools, electronics, food and beverages, shipbuilding, textiles
Stćrsti hlutinn af ţessu er tćkni fullvinnslu stóriđja sem skilar háum vöxtum og miklum innri virđisauka.
Í framtíđinni mun Brussel ekki sćtta sig viđ innri vaxtatoll Íslendinga af neysluvarnig neytenda Međlima Ríkja EU. Ég ţekki mitt fólk austan hafs. Ísland er skammtíma fjárfesting sem margborgar sig. Ţar fórna menn til ađ uppskera og sjá fyrir endan á hlutum sakir áunninnar og međfćddrar greindar.
Viđ erum ţađ föst í viđjum hćfs meirihluta EU nú ţegar, ađ framhaldiđ hlýtur ađ vera ađ allir hćfustu Íslendingar flytjast til ríkja í Evrópu ţar sem ţjóđartekjur á haus til nettólaunagreiđsla [vextir og skattar frátaliđ] eru hćrri en hér. 

Júlíus Björnsson, 8.8.2010 kl. 08:42

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Halldór Jónsson
Halldór Jónsson

verkfræðingur, flugdellukall, tennis-og badmintonspilari

-ekki góður í neinu af þessu-

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (3.5.): 3
  • Sl. sólarhring: 14
  • Sl. viku: 61
  • Frá upphafi: 3418280

Annađ

  • Innlit í dag: 3
  • Innlit sl. viku: 61
  • Gestir í dag: 3
  • IP-tölur í dag: 3

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Eldri fćrslur

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband