27.8.2010 | 08:30
"Cloak and Dagger"
Frétt í Mogga:
"Í kjölfarið kynnti Ásta starfsfólki Íbúðalánasjóðs með tölvupósti að hún væri ekki lengur í hópi umsækjenda. Í pósti hennar segir m.a.: »Mitt nafn verður þó ekki í þeim potti umsækjenda sem til greina koma, enda lít ég svo á að þar sem stjórnin treystir sér ekki til að taka ákvörðun, byggða á því ráðningarferli og viðtölum sem nú þegar hafa farið fram, sé það fullreynt að af ráðningu minni verði. Eftir því sem ég best veit hafði fengist meirihluti fyrir ráðningu minni, en ákvörðun hefur enn verið frestað og sett í nýjan farveg með íhlutun ráðherra.«
Hákon Hákonarson, stjórnarformaður sjóðsins, segir íhlutun ráðherra koma sér á óvart. »Ég harma það mjög að Ásta hafi dregið sig út úr þessu. Mér finnst það slæmt mál. Ásta er mjög hæf manneskja.
Það kom mér á óvart að ráðherra skyldi fara fram á þetta. Eftir að hafa skoðað þetta mál fannst mér mjög erfitt að hafna þessari málaleitan ráðherra. Þessi hugmynd hans kom mér á óvart,« segir Hákon, sem kveður Ástu njóta fulls trausts stjórnarinnar.
Elín R. Líndal stjórnarmaður sat hjá við afgreiðslu tillögunnar. »Ég greiddi ekki atkvæði með þessu inngripi ráðherra. Úr því sem komið var hefði ég talið farsælast að auglýsa stöðuna aftur,« segir Elín.
Ekki náðist í Árna Pál Árnason við vinnslu fréttarinnar"
Þarna sjá menn svart á hvítu hvernig vinnubrögð ríkisstjórnar gegnsæis og opinnar stjórnsýslu vinnur. Sé ekki ráðið án auglýsinga eins og mörg dæmi eru um þá er beitt klækjum til þess að "rétt fólk" sé ráðið. Allt fyrir opnum tjöldum eins og fyrirskipun ISG um ráðningu Más Guðmundssonar og eftirfylgjandi launamál hans. Skipun skilanefndanna, ráðningar bankastjóra. Allstaðar ný spilling tekin við af gamalli. Það er eina breytingin í kerfinu.
Allt í stíl Machiavellis og "Cloak and Dagger"
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 37
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 31
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
- Maí 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Júní 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
Bloggvinir
- ghe13
- sigurjonth
- andrigeir
- annabjorghjartardottir
- ansigu
- agbjarn
- armannkr
- asdisol
- baldher
- h2o
- bjarnihardar
- dullur
- bjarnimax
- zippo
- westurfari
- gattin
- bryndisharalds
- davpal
- eggman
- greindur
- bjartsynisflokkurinn
- elfarlogi
- eeelle
- sunna2
- ea
- fuf
- fhg
- vidhorf
- gerdurpalma112
- gilsneggerz
- gudni-is
- lucas
- zumann
- gp
- gun
- topplistinn
- tilveran-i-esb
- skulablogg
- gustafskulason
- gustaf
- heimssyn
- diva73
- helgi-sigmunds
- hjaltisig
- minos
- hordurhalldorsson
- astromix
- fun
- jennystefania
- johanneliasson
- johannvegas
- jonatlikristjansson
- fiski
- jonl
- jonmagnusson
- jonlindal
- bassinn
- jonvalurjensson
- jvj
- thjodarskutan
- juliusbearsson
- katagunn
- kje
- ksh
- kristinn-karl
- kristinnp
- kristjan9
- loftslag
- altice
- ludvikjuliusson
- maggij
- magnusthor
- mathieu
- nielsfinsen
- omarbjarki
- huldumenn
- svarthamar
- pallvil
- peturmikli
- valdimarg
- ragnarb
- samstada-thjodar
- fullveldi
- siggus10
- sisi
- siggisig
- ziggi
- siggith
- stjornlagathing
- pandora
- spurs
- kleppari
- saethorhelgi
- tibsen
- ubk
- valdimarjohannesson
- skolli
- valurstef
- vilhjalmurarnason
- vey
- postdoc
- thjodarheidur
- icerock
- steinig
- thorsteinnhelgi
- icekeiko
Athugasemdir
Sjóður sem gerir út á 6% - 8% raunávöxtun ef verðbólga er sú sama hér og í UK eða Danmörku næstu 30 ár, með veðum innan við 80% að brunabótamati eða nýbyggingarkostnaði húsnæðis stöðugleikahóps launþega sem eru að kaupa sitt fyrsta húsnæði þar ekki eftir eina kynslóða að endurfjármagna sig. Í þessu tilfelli er eiginféð mismunur verðtryggðra raunvaxta veðbréfa [erlendis raunvaxtakarfa max 2-3%, áhættuvextir vegna greiðsluerfiðleika engir] og endurfjármögunarlána. Er á alþjóðamælikvarða hættulegur þjóðaröruggi. Þar hækka ekki laun almennra launþega um 30% umfram verðbólgu á 30 árum og fasteigna verð ræðst af greiðslugetu.
Hversvegna er ekki boðið hér upp á venjulega Mortgage eða hypoteck jafngreiðslu lánsform að hætti Alþjóðasamfélagsins?
Raunávöxtun af áhættulausum langtíma lánum [vegna greiðslugetu] er yfirleitt ekki hærri en 2% sem jafngildir 100% almennri verðmæta aukningu á 30 árum.
Þvílíkar skuldir sem hvíla á Íbúðalánsjóði Íslands?
Þeir sem geta lánað öruggt verðtryggt sýna ekki greiðslu áhættuvexti og fá besta lánshæfið erlendis.
Hinsvegar er það styrkur að halda okur-raunvaxtabréfum
Júlíus Björnsson, 27.8.2010 kl. 10:17
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.