Leita í fréttum mbl.is

"Cloak and Dagger"

Frétt í Mogga:

 "Í kjölfariđ kynnti Ásta starfsfólki Íbúđalánasjóđs međ tölvupósti ađ hún vćri ekki lengur í hópi umsćkjenda. Í pósti hennar segir m.a.: »Mitt nafn verđur ţó ekki í ţeim potti umsćkjenda sem til greina koma, enda lít ég svo á ađ ţar sem stjórnin treystir sér ekki til ađ taka ákvörđun, byggđa á ţví ráđningarferli og viđtölum sem nú ţegar hafa fariđ fram, sé ţađ fullreynt ađ af ráđningu minni verđi. Eftir ţví sem ég best veit hafđi fengist meirihluti fyrir ráđningu minni, en ákvörđun hefur enn veriđ frestađ og sett í nýjan farveg međ íhlutun ráđherra.«

 

Hákon Hákonarson, stjórnarformađur sjóđsins, segir íhlutun ráđherra koma sér á óvart. »Ég harma ţađ mjög ađ Ásta hafi dregiđ sig út úr ţessu. Mér finnst ţađ slćmt mál. Ásta er mjög hćf manneskja.

 

Ţađ kom mér á óvart ađ ráđherra skyldi fara fram á ţetta. Eftir ađ hafa skođađ ţetta mál fannst mér mjög erfitt ađ hafna ţessari málaleitan ráđherra. Ţessi hugmynd hans kom mér á óvart,« segir Hákon, sem kveđur Ástu njóta fulls trausts stjórnarinnar.

 

Elín R. Líndal stjórnarmađur sat hjá viđ afgreiđslu tillögunnar. »Ég greiddi ekki atkvćđi međ ţessu inngripi ráđherra. Úr ţví sem komiđ var hefđi ég taliđ farsćlast ađ auglýsa stöđuna aftur,« segir Elín.

 

Ekki náđist í Árna Pál Árnason viđ vinnslu fréttarinnar"

Ţarna sjá menn svart á hvítu hvernig vinnubrögđ ríkisstjórnar gegnsćis og opinnar stjórnsýslu vinnur. Sé ekki ráđiđ án auglýsinga eins og mörg dćmi eru um ţá er beitt klćkjum til ţess ađ "rétt fólk" sé ráđiđ. Allt fyrir opnum tjöldum eins og fyrirskipun ISG um ráđningu Más Guđmundssonar og eftirfylgjandi launamál hans. Skipun skilanefndanna, ráđningar bankastjóra. Allstađar ný spilling tekin viđ af gamalli. Ţađ er eina breytingin í kerfinu. 

Allt í stíl Machiavellis og "Cloak and Dagger" 

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Júlíus Björnsson

Sjóđur sem gerir út á 6% - 8% raunávöxtun ef verđbólga er sú sama hér og í UK eđa Danmörku nćstu 30 ár, međ veđum innan viđ 80% ađ brunabótamati eđa nýbyggingarkostnađi húsnćđis stöđugleikahóps launţega sem eru ađ kaupa sitt fyrsta húsnćđi ţar ekki eftir eina kynslóđa ađ endurfjármagna sig. Í ţessu tilfelli er eiginféđ mismunur verđtryggđra raunvaxta veđbréfa [erlendis raunvaxtakarfa max 2-3%, áhćttuvextir vegna greiđsluerfiđleika engir] og endurfjármögunarlána. Er á alţjóđamćlikvarđa hćttulegur ţjóđaröruggi. Ţar hćkka ekki laun almennra launţega um 30% umfram verđbólgu á 30 árum og fasteigna verđ rćđst af greiđslugetu. 

Hversvegna er ekki bođiđ hér upp á venjulega Mortgage eđa hypoteck jafngreiđslu lánsform ađ hćtti Alţjóđasamfélagsins?

 Raunávöxtun af áhćttulausum langtíma lánum [vegna greiđslugetu] er yfirleitt ekki hćrri en 2% sem jafngildir 100% almennri verđmćta aukningu á 30 árum. 

Ţvílíkar skuldir sem hvíla á Íbúđalánsjóđi Íslands?

Ţeir sem geta lánađ öruggt verđtryggt sýna ekki greiđslu áhćttuvexti og fá besta lánshćfiđ erlendis.

Hinsvegar er ţađ styrkur ađ halda okur-raunvaxtabréfum

Júlíus Björnsson, 27.8.2010 kl. 10:17

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Halldór Jónsson
Halldór Jónsson

verkfræðingur, flugdellukall, tennis-og badmintonspilari

-ekki góður í neinu af þessu-

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (9.5.): 796
  • Sl. sólarhring: 977
  • Sl. viku: 6277
  • Frá upphafi: 3189464

Annađ

  • Innlit í dag: 696
  • Innlit sl. viku: 5388
  • Gestir í dag: 597
  • IP-tölur í dag: 576

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Eldri fćrslur

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband