Leita í fréttum mbl.is

Meistari uppákomunnar

er að mínu mati Jóhanna Sigurðardóttir. Hún gefur okkur þá mynd af sér að hún sé bara þessi gamla góða gæðakona sem sé eiginlega að ganga á þrek sitt við það að stjórna okkur vegna þess að enginn annar geti það.

En hvernig fer hún að því að verjast ásókn okkar gammanna, sem eru sífellt að rukka ríkisstjórnina um gefin loforð?

Ég held að hún skipuleggi stöðugar uppákomur sem nægja til að heimskir fjölmiðlarnir hlaupi upp og leiði umræðuna frá því sem hún vill ekki tala um. Og hennar fjölmiðlar auðvitað berja auðvitað lóminn áfram svo lengi sem kostur er að hennar geðþótta.

Ég velti fyrir mér hvort það sé ekki hún sem sviðsetji hina og þessa viðburði, allt frá köttum í Dýrafirði til Færeyja,  þannig að fjölmiðlar hafi eitthvað annað að tala um en hrundar skjaldborgir og gjaldþrota heimili, sem hún vill síður láta tala um.

Er ekki Jóhanna bara meistari uppákomunnar?


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Halldór Jónsson
Halldór Jónsson

verkfræðingur, flugdellukall, tennis-og badmintonspilari

-ekki góður í neinu af þessu-

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (6.5.): 2
  • Sl. sólarhring: 11
  • Sl. viku: 74
  • Frá upphafi: 3418314

Annað

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 70
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Eldri færslur

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband