16.9.2010 | 08:02
Andleg tvíkynhneigð
Nú líður óðum að því að stjórnlagaþingsfarsinn hefjist með milljarða kostnaði fyrir gjaldþrota þjóðfélag. Smala á saman meira en þúsund manna lýðstefnu á þjóðfund með einhverskonar slembiúrtaki. Það gefur auga leið að hinir spakari munu ekki mæta til þessarar leiksýningar heldur munu hinir óspakari hafa sig þar mest í frammi. Ber þar margt til.
Þeir sem geta um það valið að verja tíma sínum til nytsamlegra hluta fyrir sig og sína munu ekki velja að eyða honum í slíkt fánýti. Skilanefndarfólk, sérfræðingar og ráðgjafar allskonar munu telja tíma sínum betur varið annarsstaðar. Auk þess hafa margir hinir færari gefist upp á þjóðfélaginu og hafa ákveðið að flytja úr landi eða eru farnir. Hinir sem ekkert annað hafa fyrir stafni munu flykkjast á fundinn. Sem er búið að skipa fyrir um hvað eigi að framleiða og líka það að stjórnlagaþingið, þar sem samslags fólk mun bjóða sig fram og þeir sem nenna að taka þátt í þjóðfundinum, eiga að fjalla um tillögurnar frá þjóðfundinum, hversu vitlausar sem þær verða, og búa til um þetta stjórnarskrártillögur!
Sem betur fer verður öllum niðurstöðunum vísað til Alþingis sem auðvitað mun hafa þetta allt að sinni hentisemi. Reynslan af lýðstefnum er mörg þúsund ára gömul og hefur ávallt leitt til ófarnaðar. Í framhaldi af þeim hafa harðstjórar ríisið upp til að bjarga málunum þegar allt er komið í óefni. Því mannskepnan hefur ekkert breyst í aldanna rás.
Bandaríska stjórnarskráin var samin af fáum mönnum og hefur staðist tímans tönn. Hvernig í veröldinni eiga menn að búast við því að þeir geti bætt um betur á fjöldafunum þar sem hver talar uppí annan af óspakari mönnum en Benjamín Franklín og Tómas Jefferson voru ? Eða Danir sem gáfu okkur sína þaulreyndu stjórnarskrá? Þýðir eitthvað að setja hinum óstjórnanlegu stjórnarskrá? Þora menn að taka á grunnvandamálum þjóðfélagsins ? Skekktum atkvæðisrétti og takmörkun valds hagsmunafélaganna? hefðum við ekki átt að þjóðkjósa þrjá menn til að skrifa stjórnarskrá ef það er það sem okkur vanhagar mest um.
Sumir hafa haldið því fram að framfarir mannkynsins byggist ávallt á framtaki mjög lítils hluta fólksins. Hitt fólkið sé bara hjörð sem rennur fram án þess að leggja margt annað til málanna en trúgirni og fylgispekt við formúlur sem þeir snjallari leggja fyrir hana í skrautpappír. Mannfélagið sé ekkert svo mikið frábrugðið maurabúum eða hverri annarri flugnakúpu. Þetta eru auðvitað harðar kenningar fyrir okkur sem tilheyrum hjörðinni en erum auðvitað sífellt að telja okkur trú um að við séum eitthvað meiri en við erum. Hér líti hver í eigin barm og sinnar eigin leiðtogadýrkunar í gegn um lífið.
Niðurstaða þessa þjóðfundar og stjórnlagaþings verður því raunverulega svo til engin þegar frá líður. Hinir spakari munu auðvitað mæra framleiðsluna í hástert en nota aðeins það sem þeim hentar. Lýðnum verður þá dillað og finnast hann vera stórkostlegur í einfeldni sinni.
Þorvaldur Gylfason segir í Baugstíðindum dagsins að vitleysan verði að víkja og til þess verðum við að ganga í ESB. Hann er ekki í vafa um hvaða hluta fólksins hann tilheyrir og verður vonandi framarlega í flokki lýðstefnumanna. Baugstíðindin í dag slá annars tóninn fyrir það sem í vændum skal vera. Stjórn umhverfissérfræðinga vill að stjórnarskráin feli í sér starfsvettvang fyrir þá. Ritstjórinn leggur til að samþætting kynja og jafnréttissjónarmiða verði sett í stjórnsýsluna og að andlegri samkynhneigð karla verði útrýmt og andleg tvíkynhneigð verði tekin upp í stjórnarskrá þessa lands.
Allah, þú ert mikill!
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.1.): 10
- Sl. sólarhring: 14
- Sl. viku: 45
- Frá upphafi: 3420164
Annað
- Innlit í dag: 8
- Innlit sl. viku: 37
- Gestir í dag: 8
- IP-tölur í dag: 7
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
- Maí 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Júní 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
Bloggvinir
- ghe13
- sigurjonth
- andrigeir
- annabjorghjartardottir
- ansigu
- agbjarn
- armannkr
- asdisol
- baldher
- h2o
- bjarnihardar
- dullur
- bjarnimax
- zippo
- westurfari
- gattin
- bryndisharalds
- davpal
- eggman
- greindur
- bjartsynisflokkurinn
- elfarlogi
- eeelle
- sunna2
- ea
- fuf
- fhg
- vidhorf
- gerdurpalma112
- gilsneggerz
- gudni-is
- lucas
- zumann
- gp
- gun
- topplistinn
- tilveran-i-esb
- skulablogg
- gustafskulason
- gustaf
- heimssyn
- diva73
- helgi-sigmunds
- hjaltisig
- minos
- hordurhalldorsson
- astromix
- fun
- jennystefania
- johanneliasson
- johannvegas
- jonatlikristjansson
- fiski
- jonl
- jonmagnusson
- jonlindal
- bassinn
- jonvalurjensson
- jvj
- thjodarskutan
- juliusbearsson
- katagunn
- kje
- ksh
- kristinn-karl
- kristinnp
- kristjan9
- loftslag
- altice
- ludvikjuliusson
- maggij
- magnusthor
- mathieu
- nielsfinsen
- omarbjarki
- huldumenn
- svarthamar
- pallvil
- peturmikli
- valdimarg
- ragnarb
- samstada-thjodar
- fullveldi
- siggus10
- sisi
- siggisig
- ziggi
- siggith
- stjornlagathing
- pandora
- spurs
- kleppari
- saethorhelgi
- tibsen
- ubk
- valdimarjohannesson
- skolli
- valurstef
- vilhjalmurarnason
- vey
- postdoc
- thjodarheidur
- icerock
- steinig
- thorsteinnhelgi
- icekeiko
Athugasemdir
Afbragðsgóður pistill. Málið er að „lýðurinn“, t.d. fólkið sem hélt að það væri að „mótmæla“ einhverju með því að kjósa Jón Gnarr, hefur í rauninni vit né þekkingu til að gera tillögur í stjórnarskrármálum eða til að ráða einu eða neinu. Því höfum við fulltrúalýðræði. Liðið á „þjóðfundinum“ verður eins og hver önnur sauðahjörð, en gallinn er, að forystusauðirnir verða líka sauðir. Það eina sem þeir munu hafa fram yfir hina sauðina er frekjan.
Vilhjálmur Eyþórsson, 16.9.2010 kl. 12:55
Takk fyrir þetta Vilhjálmur, þér bregst ekki skarpskyggnin frekar venju.ÍSlendingar eru núna sauðahjörð sem ráfa um heiðina í áttina að bjargbrúninni. Í örvæntingu sinni hrópa þeir á hefndir yfir öllum sem áður vel reyndust þeim vel og lengi . Svo kom áfallið og þá vilja þeir komast í skjól og fá góð hey. Það verður ekki fyrr en þeir gera sér ljóst að Davíð olli ekki falli Lehman bræðra sem felldi okkar banka. Seðlabankinn brást hinsvegar alvitlaust við innflæði gjaldeyrisins og útlánum bankanna á gengistryggðum lánum með því að keyra upp innlenda vexti og örfa þannig jöklabréfin. Hann átti að taka af þeim gjaldeyrinn og kyrrsetja, hann gat það en gerði ekki. Þá hefðu bankarnir hugsanlega lifað lengur og vitleysan ekki orðið svona.
Halldór Jónsson, 16.9.2010 kl. 15:40
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.