16.9.2010 | 16:47
Til hamingju Hæstiréttur
Vilmundur Gylfason kallaði Hæstarétt eitt sinn varðhund kerfisins.
Þessi orð koma í hugann núna. Flestir lögfræðingar landsins voru á einu máli um það, að dómarar myndu fyrst og fremst dæma eftir lögum og orðanna hljóðan. Lagabókstafnum en ekki utanaðkomandi fyrirmælum eða erindisbréfum ráðherra.
Þeir geta nú étið hatta sína þessir blessaðir lagaspekingar. Hæstiréttur virðist standa vörð um kerfið, sem borgar honum kaupið.
Væri ekki fróðlegt að Capacent-Gallup gerði nú könnun á vinsældum Hæstaréttar? Það fyrirtæki þarf ekki að hafa áhyggjur af vöxtunum á sínum erlendu lánum eins og sauðsvartir þannig að þeir geta gætt fyllsta hlutleysis með spánýja kennitölu.
Til hamingju með þetta Hæstiréttur. Ráherrarnir munu minnast ykkar í bænum sínum.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (24.1.): 0
- Sl. sólarhring: 10
- Sl. viku: 40
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 34
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
- Maí 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Júní 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
Bloggvinir
- ghe13
- sigurjonth
- andrigeir
- annabjorghjartardottir
- ansigu
- agbjarn
- armannkr
- asdisol
- baldher
- h2o
- bjarnihardar
- dullur
- bjarnimax
- zippo
- westurfari
- gattin
- bryndisharalds
- davpal
- eggman
- greindur
- bjartsynisflokkurinn
- elfarlogi
- eeelle
- sunna2
- ea
- fuf
- fhg
- vidhorf
- gerdurpalma112
- gilsneggerz
- gudni-is
- lucas
- zumann
- gp
- gun
- topplistinn
- tilveran-i-esb
- skulablogg
- gustafskulason
- gustaf
- heimssyn
- diva73
- helgi-sigmunds
- hjaltisig
- minos
- hordurhalldorsson
- astromix
- fun
- jennystefania
- johanneliasson
- johannvegas
- jonatlikristjansson
- fiski
- jonl
- jonmagnusson
- jonlindal
- bassinn
- jonvalurjensson
- jvj
- thjodarskutan
- juliusbearsson
- katagunn
- kje
- ksh
- kristinn-karl
- kristinnp
- kristjan9
- loftslag
- altice
- ludvikjuliusson
- maggij
- magnusthor
- mathieu
- nielsfinsen
- omarbjarki
- huldumenn
- svarthamar
- pallvil
- peturmikli
- valdimarg
- ragnarb
- samstada-thjodar
- fullveldi
- siggus10
- sisi
- siggisig
- ziggi
- siggith
- stjornlagathing
- pandora
- spurs
- kleppari
- saethorhelgi
- tibsen
- ubk
- valdimarjohannesson
- skolli
- valurstef
- vilhjalmurarnason
- vey
- postdoc
- thjodarheidur
- icerock
- steinig
- thorsteinnhelgi
- icekeiko
Athugasemdir
Mér finnst fróðlegt að vita hvort .þegar um jafngreiðslulán er að ræða og búið er að semja um raunviðri heildarskuldar á röð gjalddaga og sérhver greiðsla í framhaldi því skuli skuli taka hlutfalslegum breytingum frá útgáfu degi, það er með eftirá reiknuði verðbólguálagi, hvor það standist lög að reikna upp með lánið á hverjum einstökum gjaldaga og leiðrétta fyrirfram alla ókræfa gjalddaga til lokagjaldags til að fá fram nýja veðaflosunar höfuðstól og hækka heildar umsamið raunvirði miðað við verbólgu frá útgáfu degi. Þetta stendst ekki í Ríkjum utan Íslands.
Júlíus Björnsson, 16.9.2010 kl. 21:07
Halldór minn!
Ég hef skynjað að það slær réttlátt hjarta í þínu brjósti en ekki einangrað svikult einsefnu-pólitískt hjarta!
Að þú skulir vitna í réttlátasta og réttsýnasta stjórnmálamann 20 aldarinnar á Íslandi (Vilmund Gylfason) staðfestir mína trú á að þú sért hlynntur réttlætinu!
Hvort sem það kemur frá hægri eða vinstri!
þú færð háa mannúðar og réttlætis-einkunn frá mér!
En því miður er ég ekki gjaldgengur einkunnar-dómari samkvæmt háskóla-gráðunum!
Svona er bara hættulegi ójöfnuðurinn þegar kemur að sanngjörnum úrskurði? Afleiðingar ójöfnuður er endalaus togstreita milli kúgaðra og valda-afla! þannig er Ísland í dag!
M.b.kv.
Anna Sigríður Guðmundsdóttir, 17.9.2010 kl. 21:33
Þetta er hárrétt greining hjá þér, Anna Sigríður, á honum Halldóri. Hann er mun hrjúfari að utan en innan og mun meiri jafnaðar- og réttætismaður en hann vill kannski viðurkenna sjálfur!
Ómar Bjarki Smárason, 18.9.2010 kl. 16:14
Mér finnst Halldór tilheyra deyjandi kynslóð Íslendinga sem hugsa í grunni rökrétt. Hæstiréttur skapar sína tiltrú sem framkvæmdum sínum í augum almenning sem hugsar rökrétt. Í upphafi skyldi endinn skoða og botna í stjórnskrá. Ábygar fjármálstofnanir eru eitt og þær eru sérfræðingar í þeim lögum sem starfsemi þeirra byggir á, hinsvegar eru almennir neytendur vanir að taka mark á fjármálastofnum hingað til sem ekki flokkast undir einhliða áhættu starfsemi og ekki sérfræðingar í lögum og reglurgerðum um sömu starfsemi.
Hér eru og voru framin lögbrot með því að vísvitandi að blekkja neytendur til að auðgast í nafni ábyrgra fjármálstofnanna, tel ég persónulega. 2005 var hruni spá hér af starfsmönnum IMF=AGS, ef það sem var örðru vísi hér en sameiginlegt Norðurlöndum, Þýsklandi, Frakklandi, Bretlandi og UK myndi ekki verða lagfært í samræmi. Grunvextir öruggra langtímatíma lána ALMENNINGS í UK eru á bilinu 1,77% til 1,99% en ekki minst 4,5% raunvextir eins og verðtryggðir nafnvextir Íbúðlánsjóðs sanna erlendum lánadrottnum.
Júlíus Björnsson, 19.9.2010 kl. 03:12
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.