1.10.2010 | 18:57
Er summa lastanna konstant?
Ég hitti mann sem ţekkir til á fasteignamarkađi. Hann sagđi ađ skilanefndir vćru ađ selja unnvörpum fasteignir á afsláttarprísum til vildarvina sinna. Allt niđur í 50.000 kall fermetrann fyrir nýjar eđa nýuppgerđar íbúđir.
Einn Ameríkani hefđi keypt fjörtíu íbúđir um daginn á slikk. Annar keypti fjórar íbúđir ađ svo góđum lánakjörum ađ hann hefur tugţúsindir í afgang af útleigunni ţegar öll gjöld og afborganir hafa veriđ greidd. Ţađ gefur auga leiđ ađ verđiđ hefur ekki veriđ hátt viđ ţessar ađstćđur.
Er ađ rísa hér upp ný stétt eignafólks sem er ađ fá eignirnar sem bankarnir eru búnir ađ láta slá sér í neyđ fólksins fyrir k.. og kanel og geta leigt húsnćđisleysingjunum međ stórhagnađi? Er ţetta hiđ nýja norrćna velferđarsamfélag Steingríms J. Sigfússonar?
Hversu lengi eiga ţessar skilanefndir ađ geta rakađ til sín launum sem nema tugţúsundum á tímann og geta svo hugsanlega veriđ ađ útdeila gjafapökkum til vina og vandamanna? Hefur einhver eftilit međ ţessum apparötum sem virđast hafa sjálftöku launa og kostnađar? Er líklegt ađ slík apparöt muni einhvern tímann ljúka störfum né klára nokkuđ af upphaflega verkefninu? Verđi mörg ár til viđbótar í ţessum störfum?
Og svo eru ţađ bankarnir og lífeysissjóđirnir. Ţeir virđast núna ráđa öđruhverju fyrirtćki landsins og reka í samkeppni viđ ţau fáu sem enn hjara á horriminni. Virđast ţessi fyrirtćki ekki auglýsa ţess meira og flottara sem ţau eru vonlausara gjaldţrota? Ryđjast ekki jafnvel ţekktir skynsemismenn fram á ritvöllinn til ađ verja ţetta fyrirkomulag ef svo ber undir?
Hvađ er orđiđ af markađshagkerfinu sem viđ mörg trúđum á í gamla daga? Var ekki fyrirtćkjum sem fóru á hausinn og gátu ekki borgađ laun eđa virđisaukaskatt ekki einfaldlega lokađ? Var ţetta ekki svona í ţví kerfi? Núna virđist ekkert fyrirtćki mega fara á hausinn nema ađ ţađ sé handvaliđ til ţess ađ smekk einhverra nafnlausra bankastráka eins og virtist vera í tilviki Sigurplasts? Virtist dómur Hćstaréttar um ógildingu gengisviđmiđunar lána ekki gilda ţar og skuldirnar voru töfaldađar? Almenningur ćmti ekki né skrćmti og enginn ţingmađur né fjölmiđill krafđist rannsóknar. Líklega hefur Jón Ásgeir ekki átt fyrirtćkiđ?
Kemur bara endalaust opinbert fé til ţess ađ halda ţessu öllu gangandi af ţví ţeir segi ađ fólk missi annars vinnuna? Hvađ međ fólkiđ sem flytur daglega til útlanda? Er virkilega engum rekstri ofaukiđ í ţessu hagkerfi ţar sem ţrisvar sinnum fleiri bankastarfsmenn halda úti umfangsminna bankakerfi heldur en gerist í Bandaríkjunum?
Er ţetta ekki ţessi sósíalismi andskotans eins og einhver skilgreindi ţađ? Geta menn til viđbótar spurt sig hvort ný spilling ţrífist á rústum hinnar gömlu? Hvort summa lastanna sé áfram konstant eins og Sveinn heitinn í Völundi sagđi stundum á góđri stund?
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 37
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 31
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri fćrslur
- Maí 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Júní 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
Bloggvinir
- ghe13
- sigurjonth
- andrigeir
- annabjorghjartardottir
- ansigu
- agbjarn
- armannkr
- asdisol
- baldher
- h2o
- bjarnihardar
- dullur
- bjarnimax
- zippo
- westurfari
- gattin
- bryndisharalds
- davpal
- eggman
- greindur
- bjartsynisflokkurinn
- elfarlogi
- eeelle
- sunna2
- ea
- fuf
- fhg
- vidhorf
- gerdurpalma112
- gilsneggerz
- gudni-is
- lucas
- zumann
- gp
- gun
- topplistinn
- tilveran-i-esb
- skulablogg
- gustafskulason
- gustaf
- heimssyn
- diva73
- helgi-sigmunds
- hjaltisig
- minos
- hordurhalldorsson
- astromix
- fun
- jennystefania
- johanneliasson
- johannvegas
- jonatlikristjansson
- fiski
- jonl
- jonmagnusson
- jonlindal
- bassinn
- jonvalurjensson
- jvj
- thjodarskutan
- juliusbearsson
- katagunn
- kje
- ksh
- kristinn-karl
- kristinnp
- kristjan9
- loftslag
- altice
- ludvikjuliusson
- maggij
- magnusthor
- mathieu
- nielsfinsen
- omarbjarki
- huldumenn
- svarthamar
- pallvil
- peturmikli
- valdimarg
- ragnarb
- samstada-thjodar
- fullveldi
- siggus10
- sisi
- siggisig
- ziggi
- siggith
- stjornlagathing
- pandora
- spurs
- kleppari
- saethorhelgi
- tibsen
- ubk
- valdimarjohannesson
- skolli
- valurstef
- vilhjalmurarnason
- vey
- postdoc
- thjodarheidur
- icerock
- steinig
- thorsteinnhelgi
- icekeiko
Athugasemdir
Tími leiguliđanna er kominn í öllu sínu veldi. Sagan segir okkur allt um hvert hvert stefnir.
Menn lifa ekki á fjármálakostnađi einum saman, hinsvegar gengur flestu vel ađ lifa sem skulda lítiđ sem ekkert. Reynslan átti ađ kenna mönnum ađ séríslenska lísfeyrsjóđs og íbúđalána starfseminn hefur sannađ sig vanţroska [glćpsamanlega nýung] miđađ viđ starfsemi sömu tengundar í ríkum utan Ísland sem ég og fleirri viljum bera okkur saman viđ. Fćkka almennum skuldurum međ ađ skera niđur fjármálainnheimtukostnađargeirann er ţađ sem gengur upp. Grunn fyrir eđlilega ţjónustugeira, hlutafallslegast arđabćrastan og veltu minnstan í heimi.
Júlíus Björnsson, 1.10.2010 kl. 19:23
Góđur og öflugur Halldór! Frábćrlega ţarfar ábendingar.
Skilanefndirnar og störf ţeirra fyrir rannsóknarnefnd, takk!
Jón Valur Jensson, 1.10.2010 kl. 19:32
Ţetta er verulega sjúkt ţjóđfélag ennţá hjá okkur, krabbameiniđ lifir góđu lífi ţó sjúklingurinn sé hér um bil dauđur.
Jón Pétur Líndal, 1.10.2010 kl. 22:22
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.