Leita í fréttum mbl.is

Bastilludagur

Íslands gćti veriđ upp runninn. Jafnvel í banka í Kópavogi sneri mađur sér viđ í hurđinni og hrópađi yfir afgreiđslusalinn; "Muniđ mótmćlin í kvöld á Austurvelli."

Vonandi mćtir ţar margmenni en ekki múgur. Ţjóđin á ţinghúsiđ og lögregluna, Ekkert af ţessu má skemma eđa skađa. En ţađ varđa ekki allir til friđs ţarna niđurfrá ţegar ţúsundir koma saman, eins og 30.marz 1949 ţar sem ég var mćttur og lyktađi af táragasinu.

Á Útvarpi Sögu var Pétur Gunnlaugsson ađ mótmćla ţví ađ lögreglan hefđi sagt ađ kunnugleg andlit hefđu sést á síđasta mánudag Núna vćri ţetta allt annađ fólk.  Mér fannst ég nú kannast vel viđ ţá svartklćddu međ lambhúshetturnar sem skutust um ţröngina og grýttu lauslegu ađ ţjóđargersimunum. Ţađ eru ţessi upphlaupselement sem reyna ađ vekja bardaga sem ekki verđur séđ fyrir endann á.  Ég vona ađ mótmćlendur líđi ekki mögulegum glćpamönnum ađ hlaupa um grímuklćddum og skýla sér bak viđ heiđarlegt fólk.  Skil bara ekki í ţví ađ lögreglan taki ekki grímuklćtt fólk úr umferđ ţegar í stađ eins og einu sinni var fyrir mćlt í lögreglusamţykkt. Nógur verđur hitinn samt.

Ţingmenn virđast ekki vera í öllu meiri tengslum viđ fólkiđ fyrir utan heldur en franska drottningin, sem furđađi sig á ţví ađ mótmćlafólkiđ fyrir utan skyldi ekki borđa kökur af ţví ađ ţađ hefđi ekki brauđ. Ţeir eru mjög margir gersamlega úr tengslum viđ ţann veruleika sem bankastarfsmenn rétta ađ fólki um ţessar mundir sem vill ađ dómar Hćstaréttar standi hvađ varđar gengistryggđ lán; ..." Ţetta hefur ekkert međ ykkar mál ađ gera, viđ eigum eftir ađ athuga ţetta allt, dómarnir voru bara um bílamál, ţitt mál er allt annađ, ţađ verđa sett lög um ţessi mál sem munu virka aftur í tímann og breyta ţessu öllu..."

Skyldu leiđtogarnir  Jóhanna og Steingrímur koma út á svalir Alţingishússins og tala til ţjóđarinnar í kvöld?

Skyldi eitthvađ vera  ađ?  Getur veriđ kominn einhver Bastilludagur ?


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Kristján P. Gudmundsson

Gott blogg ađ vanda, kćri bloggvinur, Halldór! Vonandi vera engin fólskuverk unnin á Austurvelli í kvöld, ţótt fólk sé búiđ ađ fá uppí kok af ráđleysi og vanefndum sitjandi ríkisstjórnar.

Međ góđri kveđju frá Vesturbć Fjallabyggđar, KPG.

Kristján P. Gudmundsson, 4.10.2010 kl. 16:39

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Halldór Jónsson
Halldór Jónsson

verkfræðingur, flugdellukall, tennis-og badmintonspilari

-ekki góður í neinu af þessu-

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (8.5.): 0
  • Sl. sólarhring: 8
  • Sl. viku: 63
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 59
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Eldri fćrslur

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband