Leita í fréttum mbl.is

Stöđvum glćpamennina

Í fréttum stendur:

"Geir Jón Ţórisson yfirlögregluţjónn sagđi ađ lögregla hefđi ekki getađ komiđ í veg fyrir grjótkastiđ. Mótmćlendur hefđu kastađ ţví af töluverđu fćri, hefđu einfaldlega látiđ vađa ofan í kjallarann og hitt einhverja bíla. Áđur hafđi skoteldatertu veriđ kastađ ofan í kjallarann.

Gler brotnađi í um 30 rúđum ţinghússins og mikill sóđaskapur hlaust af eggjakasti og fleiru.

Jafnvel ţótt lögregla hefđi séđ til grjótkastaranna hefđi hún átt erfitt um vik í ţéttum hópi mótmćlenda. Geir Jón telur ađ um fimm ţúsund manns hafi veriđ á Austurvelli ţegar mest var og eitt til tvö ţúsund manns á götunum í kring. Ţetta séu fleiri en hafi tekiđ ţátt í mótmćlafundum sem haldnir voru í ársbyrjun 2009, í hinni svokölluđu búsáhaldabyltingu, ađ ţví er fram kemur í ítarlegri umfjöllun um mótmćlin í gćrkvöldi í Morgunblađinu í dag."

Mér hefur veriđ sagt af viđstöddum, ađ svona 20 manna hópur illţýđis hefđi hlaupiđ um, bariđ Óla Björn, brotiđ rúđur og skemmt bíla. Ţađ sést til ţessara manna í ţrönginni.

Viđ ţessu er hćgt ađ sporna međ mismunandi hćtti. Best vćri ef óeinisklćdd lögregla vćri í mannfjöldanum og handtćki ţessa glćpamenn og handjárnađi fyrir aftan bak.Ţeir gćtu svo komiđ síđar á stöđina til ađ fá járnin tekin af sér. Ţađ er alveg óţarfi ađ láta ţetta liđ vađa svona uppi, af ţeim stafar stórhćtta.

Stöđvum ţessa glćpamenn. Ţeir eiga ekkert erindi í pólitík.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jón Ríkharđsson

Ţađ er alveg rétt hjá ţér Halldór, ţetta eru glćpamenn sem brjóta lög međ vísvitandi hćtti.

Samt vilja mótmćlendur ekki vera sóttir til saka á sama tíma og ţeim finnst nauđsynlegt ađ dćma fyrrum ráđamenn fyrir glćp sem enginn veit hver er. 

Ef ráđaleysi og mistök í efnahagshruni eru orđin ađ glćp og ţađ er orđiđ löglegt ađ veitast ađ alţingishúsinu og ţingmönnum, ţá er tilveran orđin afar öfugsnúin vćgast sagt.

Ég ćtla ađ vona ađ ţeirra hugmyndafrćđi fái aldrei hljómgrunn, heimskan er slćmur landsstjóri.

Jón Ríkharđsson, 5.10.2010 kl. 13:00

2 Smámynd: Sigurđur Alfređ Herlufsen

Ţakka ţér Halldór, ađ minnast á óaldarfólkiđ sem setti ljótan svip á mótmćlin á mánudagskvöldđ.

Ţađ er einmitt meiniđ viđ svona samkomu, ađ ţangađ sćkir ofbeldisfólk til ađ koma iđju sinni ađ í skjóli mannfjöldans. Ţeir skíla sér í hópnum viđ sína ógeđfelldu iđju.

En í ţađ stóra og heila ţá eru svona samkomur sprengiefni í sjálfu sér. Ţess vegna er mér meinilla viđ ţćr. Mér verđur hugsađ til Falun Gong sem komu fram sínum skilabođum međ mikilli reisn, án alls ofbeldis. Hvenćr tekur ţjóđin upp ţá stefnu ađ koma sínum skilabođum fram međ svo ađ segja andlegum hćtti. Ţeir sem vita hvađ hugurinn býr yfir miklu afli, ćttu ađ virkja hinn mikla fjölda í sameiginlega átt.

Ţađ vćri hćgt ađ setja fram ákveđna möntru (hugsanaferil - kjarnahugsun) og allir ćttu ađ sameinast um ţađ viđfangsefni. Slíkt kćmi af stađ mikilli hugsanaöldu og árangurinn myndi verđa umtalsverđur, og ţá án ofbeldis af öllu tagi.

En aftur ađ ofbeldismönnunum. Ţađ hlýtur ađ vera hćgt ađ mynda ţessa menn í mannfjöldanum og bera svo kennsl á ţá međ ţeim hćtti. Ţannig ćtti ađ vera hćgt ađ ná einhverjum lögum yfir ţá, sem hafa gerst sekir um refsiverđa háttsemi.

Sigurđur Alfređ Herlufsen, 6.10.2010 kl. 10:17

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Halldór Jónsson
Halldór Jónsson

verkfræðingur, flugdellukall, tennis-og badmintonspilari

-ekki góður í neinu af þessu-

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (7.5.): 1
  • Sl. sólarhring: 6
  • Sl. viku: 66
  • Frá upphafi: 3418318

Annađ

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 62
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Eldri fćrslur

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband