6.10.2010 | 16:54
Sjálfhelda
er lýsing á stjóramálaástandinu í lýðveldinu Íslandi í dag.
Við höfum kjörið Alþingi með þeim þingmönnum sem við blasa. Þessi hópur getur ekki náð saman um þau mál sem fólkið telur aðkallandi. Kerfið er þannig uppbyggt, að það ber veikleikana í sér sjálft.Það lýsir sér í flokkaflóru á þinginu með öllum þeim hrossakaupum sem því fylgir. Þingmeirihluti fleiri flokka skapar framkvæmdavald sem tekur sér svo alræðisvald í ríkinu. Þinghúsið breytist í nöldursamkundu sem ræðir athafnir framkvæmdavaldsins út og inn og klögumálin ganga á víxl.
Veikur stjórnarmeirihluti fólks með grundvallarlega mismunandi lífssýn hrekst undan vindum og gíslatökum einstakra þingmanna. Úr verður endalaust málþóf 63 þingmanna sem er alltof óskilvirkt til að koma neinu afgerandi til leiðar. Einu sinni og ekki fyrir svo löngu síðan voru þingmennirnir 52, ráðuneytin voru gjarna 6 en fjölgaði yfirleitt í vinstristjórnum upp í 8-10. Það var alveg nóg kvartað yfir silagangi á Alþingi á þeim árum þegar öll upplýsingaöflun gekk mun hægar en nú á tölvuöld. Spyrja má sig hvort viðbótin sé ekki bara málæði og óskilvirkni. Þingið ætti að komast af með mun færra fólk þar sem úrvinnsluhraði hefur margfaldast í stað þess að þess að auka pappírsmennskuna.
Alþingi hefur gefist upp við að taka á eigin stjórnunarmálum. Fyrir því er auðskilin ástæða. Enginn þingmaður vill viðurkenna að honum sé ofaukið og kjördæmin krefjast hagsmunagæslu fyrir sig. Ekkert fær þessu breytt. Fyrirhugað stjórnlagaþing er tilgangslaust með öllu þar sem ekkert verður farið eftir tillögum þess vegna þeirra málsástæðna sem fyrir liggja.
Í Bandaríkjunum kýs þjóðin forseta sinn, eða forsætisráðherrann með þjóðkjöri. Það getur gengið meðan bara tveir eru í alvörukjöri.Í Frakklandi kom DeGaulle því á að forsetinn er kosinn til 7 ára meðan þingið lifir aðeins 4 ár.Þeir kjósa forsetann með algerum meirihluta í 2 umferðum. Þessir forsetar eru höfuð ríkisstjórnarinnar, þeir skipa ráðherrana og reka. Þingið hefur fjárveitingarvaldið og lagasetningarvaldið og setur rammann utan um getu framkvæmdavaldsins til illra verka gegn fólkinu. Við gætum alveg byggt á þessum þrautreynu stjórnarskrám í stað þess að klastra við okkar gömlu kóngaplögg.
Margir spyrja sig hvort svona grundvallarbreytingar sé ekki þörf í íslenskum stjórnarháttum. Það verði ekki hægt að berja ríkisstjórnir út með skrílslátum á Austurvelli. Það verði að una við niðurstöður kosninga þar til að kosið er næst. Þetta kerfi okkar sé búið að ganga sér svo rækilega til húðar að engin von sé til að hægt verði að bíða eftir að Alþingi lappi uppá það svo við megi una. Fólkið er núna fíflað með friðþægingartali um þjóðfund og ráðgefandi stjórnlagaþing meðan ríkið logar stafna á milli og fólkið stendur á örvæntingarbarmi atvinnuleysis og upplausnar meðan hrossakaup og óskilvirkni er það eina sem æðsta stofnun ríkisins býður uppá.
Fólkið er hætt að trúa á þetta kerfi og hefur í raun aðeins Forsetaembættið til að treysta á sér til bjargar þegar vitleysan keyrir úr hófi hjá framkvæmdavaldinu sem ríður Alþingi við stangabeisli og stífar keðjur. Sérhverjar kosningar bjóði aðeins uppá nýja stjórnarkapla með sama pexinu. Fólkið er hætt að trúa á framtíðina í þessu landi, það sér ekkeret nema valdabrask, séerhagsmunagæslu, upplausn og flokkadrætti í Sturlungastíl.
Og þar sitjum við. Í sjálfheldu og komumst hvorki aftur á bak né áfram.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (24.11.): 4
- Sl. sólarhring: 5
- Sl. viku: 41
- Frá upphafi: 3419730
Annað
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 36
- Gestir í dag: 3
- IP-tölur í dag: 3
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
- Maí 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Júní 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
Bloggvinir
- ghe13
- sigurjonth
- andrigeir
- annabjorghjartardottir
- ansigu
- agbjarn
- armannkr
- asdisol
- baldher
- h2o
- bjarnihardar
- dullur
- bjarnimax
- zippo
- westurfari
- gattin
- bryndisharalds
- davpal
- eggman
- greindur
- bjartsynisflokkurinn
- elfarlogi
- eeelle
- sunna2
- ea
- fuf
- fhg
- vidhorf
- gerdurpalma112
- gilsneggerz
- gudni-is
- lucas
- zumann
- gp
- gun
- topplistinn
- tilveran-i-esb
- skulablogg
- gustafskulason
- gustaf
- heimssyn
- diva73
- helgi-sigmunds
- hjaltisig
- minos
- hordurhalldorsson
- astromix
- fun
- jennystefania
- johanneliasson
- johannvegas
- jonatlikristjansson
- fiski
- jonl
- jonmagnusson
- jonlindal
- bassinn
- jonvalurjensson
- jvj
- thjodarskutan
- juliusbearsson
- katagunn
- kje
- ksh
- kristinn-karl
- kristinnp
- kristjan9
- loftslag
- altice
- ludvikjuliusson
- maggij
- magnusthor
- mathieu
- nielsfinsen
- omarbjarki
- huldumenn
- svarthamar
- pallvil
- peturmikli
- valdimarg
- ragnarb
- samstada-thjodar
- fullveldi
- siggus10
- sisi
- siggisig
- ziggi
- siggith
- stjornlagathing
- pandora
- spurs
- kleppari
- saethorhelgi
- tibsen
- ubk
- valdimarjohannesson
- skolli
- valurstef
- vilhjalmurarnason
- vey
- postdoc
- thjodarheidur
- icerock
- steinig
- thorsteinnhelgi
- icekeiko
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.