24.12.2010 | 01:13
Gat ekki tekið því
þegar ég heyrði auglýsingu frá VG sem óskar mér gleðilegra jóla og farsæls nýs árs. Hvað hefur þessi hreyfing gert til að farsæla mitt næsta ár? Sýnt mér fjandskap á öllum sviðum. Viljað leggja á mig og afkomendur mína í fjórða lið Icesave uppá hundruði milljarða. Hækkað skattana á mér. Rýrt ellilífeyrir. Lagst í hernað gegn lúpínunni og skógrækt sem er mér hjartans mál. Reynt að hindra virkjanir og stóriðju. Reynt að hindra atvinnusköpun. Reynt að koma okkur í Evrópubandalagið. Fyrir hvað ætti ég að þakka þeim?
Ég get bara ekki tekið við óskum um farsælt komandi ár frá þessu liði. Það boðar mér bölvun ekki farsæld. Svona eins og jólakveðja frá AlKaída til páfans.
Þessu línuriti stal ég frá Gunnari Rögnvaldssyni. Þarna geta þessir evruspekingar eins og Villi Egils og Gvendur í Rafiðn og þeir fáu sem trúa þeim, séð svart á hvítu hvers viðri krónan okkar var þegar holskeflurnar riðu yfir. Við erum að spóla okkur í átt að bakkanum. Lettarnir spóla líjka en þeir eeru langtum dýpra í drullunni.
Ef ég heyri auglýsingu frá Samfylkingunni um að hún óski Íslendingum farsældar á nýju ári, þá slekk ég á tækinu. Svo fastur er ég í svartnættinu af áhyggjum yfir landsöluáformum þessa félags.
Ég gæti ekki tekið því.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring: 6
- Sl. viku: 25
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 20
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
- Maí 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Júní 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
Bloggvinir
- ghe13
- sigurjonth
- andrigeir
- annabjorghjartardottir
- ansigu
- agbjarn
- armannkr
- asdisol
- baldher
- h2o
- bjarnihardar
- dullur
- bjarnimax
- zippo
- westurfari
- gattin
- bryndisharalds
- davpal
- eggman
- greindur
- bjartsynisflokkurinn
- elfarlogi
- eeelle
- sunna2
- ea
- fuf
- fhg
- vidhorf
- gerdurpalma112
- gilsneggerz
- gudni-is
- lucas
- zumann
- gp
- gun
- topplistinn
- tilveran-i-esb
- skulablogg
- gustafskulason
- gustaf
- heimssyn
- diva73
- helgi-sigmunds
- hjaltisig
- minos
- hordurhalldorsson
- astromix
- fun
- jennystefania
- johanneliasson
- johannvegas
- jonatlikristjansson
- fiski
- jonl
- jonmagnusson
- jonlindal
- bassinn
- jonvalurjensson
- jvj
- thjodarskutan
- juliusbearsson
- katagunn
- kje
- ksh
- kristinn-karl
- kristinnp
- kristjan9
- loftslag
- altice
- ludvikjuliusson
- maggij
- magnusthor
- mathieu
- nielsfinsen
- omarbjarki
- huldumenn
- svarthamar
- pallvil
- peturmikli
- valdimarg
- ragnarb
- samstada-thjodar
- fullveldi
- siggus10
- sisi
- siggisig
- ziggi
- siggith
- stjornlagathing
- pandora
- spurs
- kleppari
- saethorhelgi
- tibsen
- ubk
- valdimarjohannesson
- skolli
- valurstef
- vilhjalmurarnason
- vey
- postdoc
- thjodarheidur
- icerock
- steinig
- thorsteinnhelgi
- icekeiko
Athugasemdir
Þá ekki ég. En óska þér gleðilegra jóla!
Helga Kristjánsdóttir, 24.12.2010 kl. 01:51
Vel mælt. Engin ástæða til þess að þakka fyrir svona hræsnisfullar kveðjur. Við hrækjum á þessar útréttu krumlur en tökum ekki í þær.
Baldur Hermannsson, 24.12.2010 kl. 04:59
Helga og Baldur, ég tek undir með ykkur og sendi í leiðinni Halldóri góðar óskir um gleðileg Jól og farsælt nýár !
Kveðja, KPG.
Kristján P. Gudmundsson, 24.12.2010 kl. 09:36
Ég er sammála ykkur öllum. Og enn verra væri það ef Jóhönnufylkingin dirfðist að tala um gleðilegt eitthvað.
Elle_, 25.12.2010 kl. 21:48
Mæli með CIA factbook, þegar þarf að bera saman. Opinberar upplýsingar á Íslendi minna svolítið mikið á upplýsingar frá Sovét í gamla daga.
Gleðileg Jól Halldór!.
Júlíus Björnsson, 25.12.2010 kl. 22:04
Halldór minn, ég vona að jólaandinn sé kominn yfir þig þegar þetta er ritað.
Minna má nú ekki vera en að þú fáir smá jólagleði í þitt líf.
Vil þó taka fram að ég er í svipaðri súpu og þú varðandi lífeyrismóttöku.
Alla vega Halldór - njóttu jólanna eins og saklaust barn, það er hið besta sem fyrir okkur getur komið - þessa gamlingja - eins og þér er gjarnt að nefna okkur !
Gleðilega hátið þú mikli baráttujaxl !
Megi nýja árið færa okkur öllum betri tíð !
Sigurður Alfreð Herlufsen, 26.12.2010 kl. 00:38
Helga mín,
þakka þér fyrir kveðjuna. Ég vona að þú hafi átt góða daga um þessi jól og óska þér alls hins besta á nýju ári.
Halldór Jónsson, 26.12.2010 kl. 11:29
Baldur minn Hermannsson
Mikið er ég ánægður að það skuli vera kviknað á þér aftur, maður sársaknar þess að heyra ekki svona lengi í þér.Ekki hefur tilefnin skort hélt ég. Og ekki skortir þau enn meðan Steingrímur situr.
Halldór Jónsson, 26.12.2010 kl. 11:31
Góði vinur Kristján apótekari
þakka þér fyrir góðar kveðjur nú sem endranær og srgi eins og gert var í gamladaga að sögn Kiljans:Ég kýs mér sama og allt eins.
Halldór Jónsson, 26.12.2010 kl. 11:33
Elle Ericson,
Já ég býst nú við því að það eina gleðilega eða skemmtilega sem útúr Jóhönnu gæti komið héðan af væri, að hún segði af sér.
Þá myndi ég hlægja væri ég ekki dauður eins og draugurinn sagði.
Halldór Jónsson, 26.12.2010 kl. 11:35
Júlíus
Þakka þér fyrir margar heimsóknir og margar ábendingar. Þessi nýjasta um CIA Factbook vildi ég finna. Hvar gerist það ?
Bestu óskir um hátíðar og áramót.
Halldór Jónsson, 26.12.2010 kl. 11:37
Sigurður Herlufsen,
Við stundum okkar heilsurækt á nýju ári gamlingjarnir hvað sem tautar með lífeyririnn. Eigðu góða daga um hátíðarnar og sjáumst heilir.
Halldór Jónsson, 26.12.2010 kl. 11:40
https://www.cia.gov/library/publications/the-world-factbook/region/region_eur.html
Hagfræðingar og fleiri meðgreindir "insular" geri sér grein fyrir að ef status raunhagvaxtar var 48 evrur merkir 7% minnkun næsta ár 3,36 evru skerðingu, hins vegar ef við eru að tala um 14 evru status þá er 7% minnkun ekki nema um 0,98 evrur.
Þess vegna borgar sig að bera saman Ísland og Færeyjar, Ísland og Holland eða UK eða Danmörku.
Ríki eins og Lettland og Sómalía eða Kúpa eru samburðar flokkur út af fyrir sig.
Ríki eða einstaklingar verða aldrei of gömul til að þroskast.
Því hærri þjóðartekjur á mann því minni þörf fyrir raunhagvöxt. Þetta er spurning um að eignfæra raunhagnað [og fela=vernda með afskriftum] eða gæði frekar en magn fyrir aðra en hreinar afætur.
Verkið lofar [eða lastar] meistarann.
Júlíus Björnsson, 26.12.2010 kl. 12:07
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.