28.12.2010 | 08:18
Baugsvélin bráðhættulega
getur malað bæði malt og salt þangað til skútan sekkur eins og gerðist í þjóðsögunni.
Ef maður endurtekur lygina nógu oft þá verður hún að sannleika sagði doktor. Jósef. Þetta getur manni dottið í hug þegar maður les skrif ritstjóra Jóns Ásgeirs í Baugstíðindum dag hvern. Í leiðaranum í dag víkur hann að stefnuyfirlýsingu Más í Seðlabankanum um að bankann vanti meiri völd til að framfylgja veikburða en auðvitað "réttri" stjórnarstefnunni. Már vill hverfa frá verðbólgumarkmiðunum (sem hann fann víst upp sjálfur fyrir Davíð að fara eftir). Þess í stað á að koma fastgengisstefna þar til að evran verður tekin upp við inngöngu í Evrópusambandið. Afturhvarf til hágengisstefnu Jóns Þorlákssonar og síðar Bretton Woods fundarins 1944. Hring eftir hring snúast vindhanarnir. Líka í hagfræðinni þó þeir þykist jinsvegar alltaf vera óskeikulir eins og íslenski Seðlabankinn.
Ritsjórinn áréttar að þörf sé á varaáætlun ef fólkið samþykkir ekki aðildarsamninginn sem nú er í smíðum. Hann hefur sér til ágætis samt óljósar hugmyndir um það Villi Egils og Gvendur í Rafiðn megi ekki gera óraunæfa kjarasamninga umfram innistæður, Svo lýstur hann auðvitað upp fögnuði yfir skarpskyggni leiðtoga síns Árna Páls sem afskrifar krónuna í blaði gærdagsins. Og svo er auðvitað ályktunin sú að nú verði Sjálfstæðisflokkurinn að sýna spilin! Sem þýðir að hann verður vesgú að fara að makka rétt en ekki fara eftir einhverjum landsfundarályktunum meirihluta flokksmanna.
Svo segir hann að það sé óþolandi að fyrirtækin búi við þá óvissu sem fylgi óstöðugum gjaldmiðli. Hvaða reynslu hefur þessi snáði í að reka fyrirtæki? Og sama mætti nú líka frétta hjá Mávi Guðmundssyni.
Við félagarnir rákum fyrirtæki mörg ár í óðaverðbólgu og að mörgu leyti voru það miklu meira spennandi tímar en samdráttarskeiðin og kreppurnar sem komu á milli. Stundum gáfum við út eigin peninga í formi einfaldra kvittana án nokkurra trygginga sem fólkið flykktist til að kaupa fyrir sparifé sitt. Jafnvel ríkissjóður tók þessar kvittanir gildar til greiðslu skatta. Við sem svo langa reynslu höfum gefum því lítið fyrir alikrataspekina um alþjóðlega gjaldmiðla eða tal kommúnista um eðli og málefni fyrirtækjareksturs.
Ég veit ekki hvað ritstjórinn hefur langt minni en en fyrir örfáum árum var alþjóðlegt umhverfi á Íslandi þar sem menn voru frjálsir að því að nota hvaða mynt sem þeir vildu. Krónan var bara þá til muna betri og útlendingar flykktust til að kaupa hana. Hann ætti ef til vill að kynna sér hvaða þátt húsbóndi hans átti í hruni bankanna og sparisjóðanna. Hversu margir milljarðar liggja óbættir hjá garði svo að blaðið hans geti komið út og borgað honum kaupið.
Myndin af hundinum sem sat fyrir framan lúðurinn á grammifóninum á plötunum í gamla daga og hlustaði á "His Masters Voice" getur leitt hugann að alikrötunum sem hlusta á boðskap Baugsmiðlanna um Brüsseljöturnar: Þið skuluð í Evrópusambandið hvað sem þið segið. Við bara kjósum aftur og aftur þangað til þið verið svo þreytt að þið segið já.
Auðvitað er það sjálfsagt til einskis fyrir mína mjóróma rödd, sem skrifar í sínum frítíma aðeins, að vera að andæfa peningaofurefli Evrópusambandsins og Baugsmiðlanna sem bylur á þjóðinni í máli og myndum dag hvern. En mér líður samt betur að koma hugsununum frá mér þó til einskis sé.
Ég er hinsvegar alveg sannfærður um það hvílík hætta þjóðarskútunni stafar af Baugsvélinni sem malar sitt malt og salt alla daga. Fyrr en varir getur skútan sokkið ef hún fær að halda áfram óáreitt.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.1.): 6
- Sl. sólarhring: 6
- Sl. viku: 26
- Frá upphafi: 3420144
Annað
- Innlit í dag: 6
- Innlit sl. viku: 21
- Gestir í dag: 6
- IP-tölur í dag: 4
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
- Maí 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Júní 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
Bloggvinir
- ghe13
- sigurjonth
- andrigeir
- annabjorghjartardottir
- ansigu
- agbjarn
- armannkr
- asdisol
- baldher
- h2o
- bjarnihardar
- dullur
- bjarnimax
- zippo
- westurfari
- gattin
- bryndisharalds
- davpal
- eggman
- greindur
- bjartsynisflokkurinn
- elfarlogi
- eeelle
- sunna2
- ea
- fuf
- fhg
- vidhorf
- gerdurpalma112
- gilsneggerz
- gudni-is
- lucas
- zumann
- gp
- gun
- topplistinn
- tilveran-i-esb
- skulablogg
- gustafskulason
- gustaf
- heimssyn
- diva73
- helgi-sigmunds
- hjaltisig
- minos
- hordurhalldorsson
- astromix
- fun
- jennystefania
- johanneliasson
- johannvegas
- jonatlikristjansson
- fiski
- jonl
- jonmagnusson
- jonlindal
- bassinn
- jonvalurjensson
- jvj
- thjodarskutan
- juliusbearsson
- katagunn
- kje
- ksh
- kristinn-karl
- kristinnp
- kristjan9
- loftslag
- altice
- ludvikjuliusson
- maggij
- magnusthor
- mathieu
- nielsfinsen
- omarbjarki
- huldumenn
- svarthamar
- pallvil
- peturmikli
- valdimarg
- ragnarb
- samstada-thjodar
- fullveldi
- siggus10
- sisi
- siggisig
- ziggi
- siggith
- stjornlagathing
- pandora
- spurs
- kleppari
- saethorhelgi
- tibsen
- ubk
- valdimarjohannesson
- skolli
- valurstef
- vilhjalmurarnason
- vey
- postdoc
- thjodarheidur
- icerock
- steinig
- thorsteinnhelgi
- icekeiko
Athugasemdir
Hvað keyptu einkabankarnir í EU frá 1994 mikið af krónum eftir að hafa fengið meðmæli frá Evrópska þjóðarbanka Seðlakerfinu?
Eistar munu hafa stærsta lávöru jarðaberjakvótann, Finnar Kalkúna, Pólverjar kjúklinga, Spánverjar tómata, og Þjóðverjar bjór.
Íslendinga eru það duglegir að þeir fá örugglega stærsta láverða fiskveiðikvótann. Svo fá þeir náttúrlega allan þann fisk sem þeir geta markað sett á sínum neytenda markaði til að auka innra raunverðmæta mat með fullvinnslu og smásölu, sem tryggir fleiri evrur.
Mér virðist að margar álítur hafi talið hagræðingarlána fyrirgreiðslur vera merki um að lyfta þeim upp til þroskuðu ríkjanna í þjóðartekjum á íbúa. Hinsvegar mun þau eiga að fara í að lækka kostnað af samkeppgrunni meðlima ríkjanna til langframa, ekki til efla einstakar utanríkjaþjónustur eða fjölga klósettum í fræðasetrum.
Íslendinga eru vanir frelsi sem íbúar meginlandsins hafa aldrei þekkt. Þar ríkir hefðbundin þjóðartekjuskipting frá fornu fari sem tryggir jafnvægi og virðingu í samræmi við greind, hjá þroskuðum og dugnað hjá þeim minna efnahagslega þroskuðu.
Hverjum þykir sinn fugl fagur. Á meginlandinu síðust 100 ár hefur öll áhersla verið á að lækka kostnað af sameiginlega hagsmuna samkeppigrunni alvöru efnahagsríkja.
Hráefni, forvinnsla þeirra, lágvara til lækkunar launakostnaðar og orka ásamt meðfylgjandi dreifingarneti, geri samkeppni ríkin sem heild sterkan samkeppniaðila gegn t.d. USA og Kína.
Að menningarsamstarfi slepptu munu að vera myndast blokkir innan EU, á hernaðar og efnahagslega svæðunum. Ég sé fyrir mér Svía , leiða Norðmenn, Finna, Eista, Letta og Litháa, en UK, leiða Íra, Hollendinga, Dani og Íslendinga. Ég tel líka að Brussel vilja hafa Ísland sem lengst óformlega lendu til fjármögnunar. Aðallega vegna þess hversu illa þeir lúta að stjórn [insular þátturinn]. Þegar búið er taka fjármagnsvexti úr Íslenska hagvextinum þá byrja neytendur EU fyrst að uppskera árangur þolinmæði vegna fórnalánafyrirgreiðslna.
Eistar er með 14.000 dollar á haus, Færeyingar eru með 48.000 Norðmenn eru með 58.000 en Ísland er komið niður í 37.000, meðalatalið í EU er um 34.000. Vel skipulögð fjölmenn ríki vinna færri evrur/dollar upp með greindinni einni saman. 58.000 tryggir almennum Norðmönnum ekki mikið betri lifskjör en Þjóðverjum t.d.
Ísland er búið að hrapa á öllum sviðum samkeppni, sér í lagi gunn innrætingar. Erlendir vissu fyrir 40 árum hver stjórnsýslungreindin yrði í dag.
Júlíus Björnsson, 28.12.2010 kl. 16:00
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.