Leita í fréttum mbl.is

Ekki láta kratana plata

ykkur til ađ trúa ţví ađ ţjóđin vilji borga Icesave lll fyrir Steingrím og Má.

Niđurstađa könnunar Gallup, sem Ríkisútvarpiđ greinir frá, er merkileg fyrir tvennt. Ţađ er ekki meirihluti fyrir ţví ađ leggja skuldir einkabanka á skattgreiđendur og mikill minnihluti landsmanna gerir sér grein fyrir hvađ í nýjum Icesave-samningum felst. Samkvćmt útreikningum Gamma gćti "skuldin" veriđ allt ađ 233 milljörđum króna en í besta falli 26 milljarđar. 

Nú er áróđursvél EU farin ađ spýta fé í allar áttir til ađ heilla ţjóđina til ađ samţykkja ađ borga erlendar skuldir óreiđumanna.

Ţjóđin segir nei ef Forsetinn stendur viđ orđ sín á Blomberg. Og auđvitađ gerir hann ţađ.

Látum ekki kratana plata okkur.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Björn Birgisson

Vegsauki forsetans er mikill í Valhöll. Óli grís er orđinn Herra Ólafur Ragnar Grímsson, gott ef ekki hans hágöfgi, og öll ummćli um skítlegt eđli eru löngu gleymd og fyrnd. Var nokkur ađ nefna pólitíska vindhana?

Björn Birgisson, 13.1.2011 kl. 00:16

2 Smámynd: Helga Kristjánsdóttir

 Ţori ađ hengja mig upp á,ađ ţannig skrifađi eđa talađi ekki Halldór.

Helga Kristjánsdóttir, 13.1.2011 kl. 00:46

3 Smámynd: Jón Valur Jensson

Góđur Halldór!

Ţađ má líka benda á, ađ "tćp sautján prósent segjast ţekkja innihald samninganna vel eđa ađ öllu leyti. Ţetta kemur fram í nýjum ţjóđarpúlsi Capacent Gallup."

Sem sagt: sjöttu hver mađur segist ţekkja innihald samninganna vel eđa ađ öllu leyti!

Ţegar viđ ţetta er miđađ, sem og hitt, ađ gegndarlaus áróđurs- og fullyrđingaflaumur stjórnarsinna, fjölmiđlamanna og sjálfskipađra sem og tilkallađra álitsgjafa hefur veriđ MEĐ ţví ađ ţessi Icesave-III-samningur sé "betri" en hinir fyrri (ţótt ólöglegur sé!), ţá er ekki undarlegt, ađ menn séu margir ruglađir í ríminu og hafi ekki enn mótađ sér vitrćna skođun á ţessu Icesave-III-fyrirbćri.

Andstađan á eftir ađ aukast, bćđi 17. janúar nk., ţegar Alţingi verđur sett á ný, og nú ţegar í kvöld, eins og margir bloggarar sýna međ viđbrögđum sínum viđ ţví hneykslunarefni sem fjármálaráđherrann gefur ţjóđinni, ađ ćtla ađ borga 26,1 milljarđ króna vegna Icesave á ţessu ári, fram hjá fjárlögum (lesiđ um ţađ HÉR!), stuttu eftir ađ "ríkisstjórnin ćtlađi kinnrođalaust ađ reka 960 manns, ađallega konur, vegna meints 4 milljarđa sparnađar í heilbrigđiskerfinu"!

Steingrímur og Jóhanna gćtu ţá reynt ađ segja upp rúmlega 7.000 manns til ađ hafa fyrir fyrsta árs neyđargjöfunum til Breta og Hollendinga!

Jón Valur Jensson, 13.1.2011 kl. 00:56

4 Smámynd: Halldór Jónsson

Björn,

Ég er viss um ađ vćrir ţú í sjónum ađ drukkna ţá myndirđu frekar sökkva heldur en ađ láta Sjálfstćđismann  bjarga ţér, svo samkvćmur sjálfum ţér ertu.

Helga,

hvađ skal gera í algerri styrjöld?

Trausti baráttumađur Jón Valur,

Viđ gefumst ekki upp fyrir auđvaldinu og krötunum.

Halldór Jónsson, 13.1.2011 kl. 08:30

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Halldór Jónsson
Halldór Jónsson

verkfræðingur, flugdellukall, tennis-og badmintonspilari

-ekki góður í neinu af þessu-

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (18.5.): 11
  • Sl. sólarhring: 14
  • Sl. viku: 74
  • Frá upphafi: 3418435

Annađ

  • Innlit í dag: 11
  • Innlit sl. viku: 69
  • Gestir í dag: 11
  • IP-tölur í dag: 10

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Eldri fćrslur

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband