Leita í fréttum mbl.is

Slagorđ

eru ţađ sem mér finnst mest einkenna ţađ sem frá forsćtisráđherra vorum kemur.

Ţjóđin vill fá sitt stjórnlagaţing segir hún og röddin skelfur af tilfinningahita. Hún virđist heltekin af sannfćringu fyrir ţví ađ ţjóđin ţrái ţetta ţing umfram allt annađ. Ţađ er eins og hún neiti tilvist skođanakannana sem segja ađ ađeins 7 % ţjóđarinnar telur ţađ vera forgangsmál ađ setja ţjóđinni nýja stjórnarskrá. Ef marka má undirtektir háskólaliđsins í Fréttablađinu ţá er ţađ líka andsetiđ af svipuđum hugmyndum um mikilvćgi stjórnarskrár fyrir endurreisn landsins.

En fólkiđ í skođanakönnunum, sem er líklega eitthvađ allt annađ en ţjóđin hennar Jóhönnu, setur atvinnumálin og skuldavandamál heimilanna í yfirgnćfandi forgang fyrir stjórnarskrá.  Ekki einhver eignarhaldsmál yfir fiskimiđunum ţar sem óveiddir ţorskar synda međ verđmiđa á sér sem nemur fjórföldu raunverulegu verđmćti ţeirra. Og allt getur víst eins getur veriđ ađ verđmiđinn sé á ţýsku eđa Eurospeak eftir ţví sem Kristinn Pétursson, sá glöggi mađur, spurđi um í Silfrinu á sunnudag. Ţađ sé hugsanlega búiđ ađ selja auđlindina úr landi af bönkunum sem hafa búiđ til risavaxna loftbólu úr kvótanum sem ţeir hafa keypt af nýtingarađilunum.

Bjarni Benediktsson, formađur Sjálfstćđisflokksins skrifar afbragđs góđa grein í Morgunblađiđ í dag. Ţar brýtur  hann mörg slagorđ ríkisstjórnarinnar  á bak aftur og sýnir í einföldu máli hversu barnalegar ţau eru ef ekki hrein vitleysa sem enga skynsamlega skođun stenst. Nú munu vćntanlega vinstriraddirnar fara ađ skjálfa í stíl Jóhönnu og fara ađ úthúđa íhaldinu sem verđi ađ axla ábyrgđ á hruninu međ ţví ađ steinţegja til ađ trufla ekki uppbygginguna. En ţađ virtist ţví miđur ţađ ţađ helsta sem  vesalings vinstridrengurinn sem sat viđ hliđ Ţorgerđar Katrínar í Silfrinu virtist hafa til málanna ađ  leggja.

Ţorgerđur Katrín flutti mál sitt skörulega svo allir gátu skiliđ sem heyra vilja. Blađamađur Íslands óx ekki mikiđ í áliti hjá mér fyrir órökstudd slagorđ um ađskiljanlegar ónáttúrur Sjálfstćđisflokksins og ţá stofnun flokksins sem er kölluđ Hćstiréttur. Um margt virđast ályktanir hans um eđli Sjálfstćđisflokksins vera ámóta og sagan af  blinda manninum sem átti leiđ fram hjá ostakjallaranum, sér ekki ţađ sem er til sýnis en dregur rangar ályktanir af ţví sem hann sér ekki.

Seinni blađamađurinn Magnús var kćrkomin hvíld frá  Jóhanni ofurblađamanni og margt fannst mér  skarplega athugađ hjá honum um hvernig ţjóđfélagiđ gengur á innantómum slagorđum daginn út og inn.  Ţađ er eignlega óhjákvćmilegt ađ mađur minnist orđa Árna Magnússonar um ţrćtubókaráráttu Íslendinga ţegar mađur horfir á svona hefđbundinn Silfursţátt . Ţetta einkenni virđist ekki hafa elst af fólkinu sem virđist margt trúa ţví ađ slagorđţulur leysi vandann sem viđ er ađ fást. 

ÍsIendingar eru fastir í hrikalegri kreppu bćđi efnahagslegri og hugarfarslegri. Líklega mun henni ekki slota fyrr en aflandsgengi krónunnar fer ađ nálgast innlenda gerfigengiđ hjá Mávi Seđla.  Líklega eru einhver ár í ađ ţađ gerist svo ég komi sjálfur međ eitt slagorđ til umrćđunnar.

 

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Helga Kristjánsdóttir

 Sćll! Silfurţćttirnir eru orđnir ţreyttir,rétt eins og ţar sé keppni einhverra fulltrúa í slagorđalist. Hvernig litu ţeir út höfđingjarnir ef ţeir mćttust mađur á mann. Ţađ skilađi miklu meiri upplýsingum til okkar. Ţađ ţarf engan milliriđil.

Helga Kristjánsdóttir, 31.1.2011 kl. 13:27

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Halldór Jónsson
Halldór Jónsson

verkfræðingur, flugdellukall, tennis-og badmintonspilari

-ekki góður í neinu af þessu-

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.12.): 1
  • Sl. sólarhring: 8
  • Sl. viku: 29
  • Frá upphafi: 3419866

Annađ

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 26
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Eldri fćrslur

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband