Leita í fréttum mbl.is

Textun á skjánum

Hér í Florida er kominn textun á flestar sjónvarpsrásir. Maður getur lesið hvað fólk er að segja á skjánum jafnharðan. Þarmeð er engin túlkun á táknmál nauðsynleg lengur.

Windows 7 er komið með þann hæfileika að maður talar í tölvuna og hún skrifar prófarkalesinn texta eftir þér. En bara á ensku.

Ég held að það sé mikil nauðsyn á lagt verði stórfé í að þróa svona tækni fyrir íslensku. Hugsið ykkur hvílík ósköp þetta getur sparað í manntímum. Ófingrafimir geta framleitt tölvutækan texta eftir hugsun sinni. Rithöfunndur getur ná margföldum afköstum. Alþingisskrifarar óþarfir og allskyns fundarritarar.

Sem sagt, þetta er hægt. Drífum í þessu. Háskólasamfélagið ætti að fara að sinna þessu fremur en að vera sífellt að darka í því helsta sem þeir geta síst,-að þvælast í pólitík


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Óskar Arnórsson

Góð ábending þetta neð textun á skjá. Það er til þæginda fyrir fleyri enn heyrnarlausa.

Það sem er nýtt í Windows 7 var hægt á macintosh fyrir 20 árum, líka bara á ensku. Tæknin er til á Íslandi og hefur verið til lengi.

Það sem því stendur fyrir þrifum að prógram á Íslensu er ekki notað er bara hversu dýrt það er. Enn að sjálfsögðu myndi það borga sig á endanum.

Það er að þróa GSM símaprógram sem gerir okkur kleyft að tala við hvern annan á hvaða mállýsku sem er.

Talir þú í einn endan á símanum á íslensku, heyrir kínverji það á kínversu og kínverjin er hinu megin, talar sitt mál og menn stilla það bara á það tungumál sem þeim finnst þægilegast.

Óskar Arnórsson, 27.2.2011 kl. 14:59

2 Smámynd: Júlíus Björnsson

Góður!

Júlíus Björnsson, 27.2.2011 kl. 15:36

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Halldór Jónsson
Halldór Jónsson

verkfræðingur, flugdellukall, tennis-og badmintonspilari

-ekki góður í neinu af þessu-

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (28.3.): 1
  • Sl. sólarhring: 11
  • Sl. viku: 48
  • Frá upphafi: 3417956

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 45
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Eldri færslur

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband