Leita í fréttum mbl.is

Alhygđ ?

sósíalista er sérkenni ţeira á öllum tímum. Kommarnir sögđu viđ mig í gamla daga: "Ţađ ţarf enga stjórnarandstöđu í sósíalistaríkjunum af ţví ađ stefnan er rétt."

Nú er búiđ ađ vinna kúrs til ađ sigla Islandi eftir til ársins 2020.

Skipstjórinn er Dagur B. Eggertsson og tveir hásetar hans úr stjórnarráđinu setja fram bođskapinn í Mbl. á laugardag.

Grípum niđur í krćsingunum:

Grípum niđur í greininni

"Ríkisstjórn Íslands samţykkti 21. desember 2010 stefnumörkunina Ísland 2020. Síđan ţá hefur ýmislegt veriđ rćtt og ritađ um plaggiđ og hlutverk ţess. Í umrćđunni hefur sóknaráćtlunarferlinu og stefnumarkandi skjalinu Íslandi 2020 veriđ blandađ saman....

..... Međ ferlinu var í fyrsta sinn unniđ ađ heildstćđri áćtlun fyrir Ísland.

Meginţćttir sem vinna átti ađ voru viđamiklir og verklag og ađferđafrćđi krafđist ţátttöku margra og mikils utanumhal.....

.....Ţetta hefur ađ mörgu leyti tekist en mikil vinna er eftir. Eftirfylgnin og stefnumörkun stjórnvalda í kjölfar Íslands 2020 verđur helsti prófsteinninn á ţađ hvernig til hefur tekist. Kostir Íslands 2020 sem stefnumarkandi skjals eru m.a. ađ markmiđin eru mćlanleg, grunnlína er dregin og 30 leiđir eru ákvarđađar ađ markmiđunum. ....Ţađ er svo ćtlunin ađ setja markmiđin upp á ađgengilegan og myndrćnan hátt til nćstu níu ára svo allir geti fylgst međ hvernig okkur gengur ađ vinna ađ ţeim. Leiđunum hefur veriđ fundiđ ábyrgđarráđuneyti ţar sem gerđar verđa verkefnaáćtlanir um ţađ hvernig ađ ţeim sé unniđ og innan forsćtisráđuneytis hefur veriđ skipađur tengiliđur fyrir allar leiđirnar.

Af leiđunum eru nokkrar sem eru stćrstar og krefjast víđtćks samráđs m.a. gerđ sóknaráćtlana fyrir landshluta sem ekki verđa unnar nema í góđu samráđi stjórnsýslunnar og ađila í hérađi.

Sú hugmyndafrćđi ađ allar stefnur og ađgerđir ríkisins skuli í grunninn taka miđ af einu stefnumarkandi skjali, Ísland 2020, er ný nálgun sem ekki hefur veriđ tíđkuđ í stjórnsýslunni áđur.

Vinnulagiđ ađ kalla eftir aukinni ţátttöku almennings ađ stefnumörkun líkt og sóknaráćtlunarferliđ gerđi og endurspeglast í Íslandi 2020 er framtíđarfyrirkomulag en ţví ţarf ađ fylgja eftir međ aukinni ţátttöku almennings í verkefnum Íslands 2020. Ţađ er ţví verkefni stjórnvalda er viđ göngum til úrvinnslu ţeirra 30 leiđa sem í upphafi eiga ađ marka vegferđina ađ markiđunum 20, ađ virkja almenning í gegnum t.d. sveitarstjórnir og frjáls félagasamtök til ađ vinna ađ ţeim í sameiningu.

Ísland 2020 ţarf tíma til ađ hafa áhrif á stefnumótun ráđuneyta, ađgerđaáćtlanir og framtíđarsýn heildarinnar. Ţegar kúrs skips er settur siglir fleyiđ ekki ađ áfangastađ nema siglt sé eftir stefnunni. Stefnumarkandi skjaliđ Ísland 2020 er forskrift ađ langhlaupi.

Ţađ var ţví viđleitni okkar viđ gerđ ţess ađ sjá ţađ sem viđ sem Íslendingar eigum sameiginlegt áđur en viđ einblínum á ţađ sem skilur okkur ađ, og fyrir ţađ stendur Ísland 2020. Sjá nánar: www.forsaetisraduneyti.is/2020...."

Ţvílíkt allsherjar kommaplagg hefur líklega ekki litiđ dagsins ljós síđan í menningarbyltingu Maós. Vonandi verđur stutt í ţađ ađ slíkar delluhugmyndir framleiddar á kostnađ almenning heyri sögunni til ţegar stungiđ verđur út úr stjórnarráđinu eftir nćstu kosningar.

Hvernig dettur fólki í hug ađ ţađ geti séđ tíu ár fram í tímanna fyrir alla ţjóđina?

Slíka Alhygđ gefum viđ lítiđ fyrir.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Helga Kristjánsdóttir

    Hvort ćtli ţađ sé til ađ tryggja hamingju fólskins,eđa halda viđ ráđstjórninni,varla fer ţađ saman.

Helga Kristjánsdóttir, 28.2.2011 kl. 03:40

2 Smámynd: Júlíus Björnsson

Hér átt ađ breyta Reykjavík í Alţjóđlega glćpaborg á sínum tíma, allar stórborgir heimsins eru ţađ sér í lagi Alţjóđlegar. Nú á almenningur ađ labba međ rusliđ langarleiđir og kaup sér glćpaeftirlit međ heimilinu.

Er ekki hćgt ađ hafa liđ sem stígur í vitiđ í ábyrgđarstöđum, eru ţađ flokkskírteinin sem ráđa?    

Júlíus Björnsson, 28.2.2011 kl. 04:04

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Halldór Jónsson
Halldór Jónsson

verkfræðingur, flugdellukall, tennis-og badmintonspilari

-ekki góður í neinu af þessu-

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (9.5.): 760
  • Sl. sólarhring: 951
  • Sl. viku: 6241
  • Frá upphafi: 3189428

Annađ

  • Innlit í dag: 671
  • Innlit sl. viku: 5363
  • Gestir í dag: 577
  • IP-tölur í dag: 556

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Eldri fćrslur

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband