13.3.2011 | 17:50
45 milljarðar milli vina?
er ráðgert að setja í nýjan Landspítala.
Svo segir í frétt í Morgunblaðinu:
" Á þriðja tug arkitekta og verkfræðinga
vinna þessa dagana að deiliskipulagsgerð og
forhönnun sjúkrahússins nýja. Saman mynda
þeir SPITAL-hópinn svonefnda sem sl. sumar
bar sigur úr býtum í forhönnunarsamkeppni
um nýjan Landspítala. Að auki koma að verkefninu um 100 starfsmenn Landspítala og Háskóla Íslands með vinnu í notendahópum.
Auk vinnu við deiliskipulagsgerð er unnið
að forhönnun meðferðarkjarna sem er 49 þúsund rúmmetrar og hýsa mun m.a. bráðamóttöku, myndgreiningu, gjörgæslu, skurð-
stofur og legudeildir með 180 rúmum í
einbýli. Einnig sérstakt hús fyrir blóðbanka
og þjónusturannsóknir auk áttatíu herbergja
sjúkrahótels.
Í heild eru þetta 66 þúsund fermetrar. Þá er unnið að forhönnun á um átta þúsund fermetra byggingu austan við Læknagarð fyrir heilbrigðisvísindasvið Háskóla Íslands. Þá er unnið að forhönnun bílastæðahúss fyrir 500 bíla og eins er að hefjast hönnunarvinna vegna undirbúningsframkvæmda á lóð.
Áætlaður framkvæmdakostnaður á verðlagi
í dag er um 45 milljarðar króna fyrir utan
framkvæmdir HÍ...."
Þetta er auðvitað álíka skiptimynt og Alþingi ætlaði að sletta í Icesave svo menn hafi þetta í samhengi. Hugsanlega kemur þjóðin í veg fyrir þetta 9.apríl n.k. og má segja að aurarnir verði þá betur komnir hér en þar.
En spyrja menn sig nokkuð að því hvort sé þörf á þessu. Núna?
Þegar Kárahnjúkavirkjun var byggð þá lá svo mikið á til að spara vexti að það voru fluttir inn þúsund Kínverjar til að halda dampinum. Þurfti þess nokkuð þegar skömmu síðar vantaði mikið meira en þúsund störf?
Læknar flykkjast úr landi af því að við getum ekki borgað þeim.Við höldum áfram að mennta lækna með sama hraða sem svo fara úr landi.Við flytjum inn útlendinga sem vilja vera á framfærslu hérna. Hér er fólk meðal okkar sem sveltur. Hér eru útlend glæpagengi sem taka sér veiðileyfi á almenning.
Við eigum ekki peninga til að reka þann spítala sem fyrir er segir Steingrímur. Við verðum að loka deildum. Við getum ekki baðað gamalt og veikt fólk nema einu sinni í viku. Við getum ekki notað vinnubúðir undir fanga því að er ekki nógu fínt handa þeim.
Hver skyldi greindarvísitla "hins opinbera" vera ef hægt væri að mæla hana á tilsvarandi skala og mannfólkið?
Skilur maður nokkuð hvað 45 milljarðar eru milli vina?
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 1
- Sl. sólarhring: 5
- Sl. viku: 38
- Frá upphafi: 3419711
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 32
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
- Maí 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Júní 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
Bloggvinir
- ghe13
- sigurjonth
- andrigeir
- annabjorghjartardottir
- ansigu
- agbjarn
- armannkr
- asdisol
- baldher
- h2o
- bjarnihardar
- dullur
- bjarnimax
- zippo
- westurfari
- gattin
- bryndisharalds
- davpal
- eggman
- greindur
- bjartsynisflokkurinn
- elfarlogi
- eeelle
- sunna2
- ea
- fuf
- fhg
- vidhorf
- gerdurpalma112
- gilsneggerz
- gudni-is
- lucas
- zumann
- gp
- gun
- topplistinn
- tilveran-i-esb
- skulablogg
- gustafskulason
- gustaf
- heimssyn
- diva73
- helgi-sigmunds
- hjaltisig
- minos
- hordurhalldorsson
- astromix
- fun
- jennystefania
- johanneliasson
- johannvegas
- jonatlikristjansson
- fiski
- jonl
- jonmagnusson
- jonlindal
- bassinn
- jonvalurjensson
- jvj
- thjodarskutan
- juliusbearsson
- katagunn
- kje
- ksh
- kristinn-karl
- kristinnp
- kristjan9
- loftslag
- altice
- ludvikjuliusson
- maggij
- magnusthor
- mathieu
- nielsfinsen
- omarbjarki
- huldumenn
- svarthamar
- pallvil
- peturmikli
- valdimarg
- ragnarb
- samstada-thjodar
- fullveldi
- siggus10
- sisi
- siggisig
- ziggi
- siggith
- stjornlagathing
- pandora
- spurs
- kleppari
- saethorhelgi
- tibsen
- ubk
- valdimarjohannesson
- skolli
- valurstef
- vilhjalmurarnason
- vey
- postdoc
- thjodarheidur
- icerock
- steinig
- thorsteinnhelgi
- icekeiko
Athugasemdir
Jú, það er hægt að greiða 200.000 krónur . tvær milljón tvöhundruð og fimmtíu þúsund sinnum. Gæsalappa finnst þetta sjálfsagt ekki mikið.
Ragnar L Benediktsson, 13.3.2011 kl. 18:22
Þarf ekki að bjóða allar stór framkvæmdir út Í Evrópsku Sameiningunni, svo fá hinir útvöldu [kaupa] Seðlabanka meðmæli og gera besta tilboðið.
Í lögum EU kemur fram. Aðal Verkfæri [fyrir utan aðgang að öllum stofnum EU] eru Evrópski Fjárfestingarbankinn og Evrópski Seðlabankinn sem er yfir þjóðar-Seðlabankakerfinu.
Seðlabankarnir sjá um skila á Meðlima sköttum, selja evrur til Meðlima Ríkja á þeir innra gengi, einnig selja þeir Meðmæli með Bréfum [t.d. stjórnsýslu eininga] sem banka í umboði greiðanda koma í Kauphallar kerfið.
Þannig er tæknilega hægt að tryggja sama hagvöxt hjá öllum ríkjum sem eru dugleg. Meðmæli eru matsatriði hverju sinni. Líka lánshæfis mat. Í augum alvöru fjárfesta sem gera sitt eigið mat.
Júlíus Björnsson, 14.3.2011 kl. 03:17
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.