Leita í fréttum mbl.is

Hvar eru vorir vitrustu menn?

Jón Magnússon skrifađi góđan pistil sem ekki má gleymast ţegar afrekaskrá Alţingis og norrćnu velferđarstjórnarinnar er velt fyrir sér.

Ég smelli ađalatriđunum í pistli Jón Magnússonar hrl. inn hér:

"Vísitölubundin lán hćkka og hćkka. Höfuđstóll ţeirra hefur hćkkađ um meira en 10% frá bankahruninu.

Á sama tíma hefur landsframleiđsla dregist saman um 7% áriđ 2009 og 3.5.% áriđ 2010.

Verđ á fasteignum hefur lćkkađ um 30% en sé miđađ viđ Evrur ţá hefur verđlćkkun á fasteignum frá bankahruni veriđ yfir 50% eđa meir en helmings verđrýrnun fasteigna.

Ţeir sem tóku verđtryggđ lán til íbúđarkaupa á árunum 2005 til bankahruns hafa međ örfáum undantekningum tapađ allri eign sinni í íbúđinni eđa húsinu sínu og eru gjaldţrota. Ţađ er vegna ţess ađ ríkisstjórn og verkalýđshreyfing standa sameiginlega vörđ um mesta arđrán Íslandssögunar á fólkinu í landinu í gegn um verđtrygginguna. Ótrúlegt ađ verkalýđshreyfingin skuli berjast um á hćl og hnakka viđ ađ viđhalda ţessu kyrkingartaki um launafólk í landinu.

Nú hćkkar bensín og hrávörur á heimsmarkađi og ţá hćkka lánin og skuldugt fólk á Íslandi verđur ennţá skuldugra og eignir ţess brenna upp.

Hvađ lengi á getur ţessi vitleysa eiginlega gengiđ. Er stjórnendum ţessa lands, hvort heldur er forseti, ríkisstjórn, Alţingi, fjármálastofnanir, verkalýđshreyfing gjörsamlega fyrirmunađ ađ sjá ađ ţađ er ekki hćgt ađ stjórna međ ţeim hćtti ađ fólkiđ í landinu geti ekki átt eđa eignast neitt, en missi allt sitt.

Nýjasta ađförin ađ fólkinu í landinu er gríđarleg hćkkun vísitölubundinna lána vegna bensínhćkkunar. Ţar neita ţau Jóhanna og Steingrímur ađ lćkka álagningu ríkisins og stuđla međ ţví ađ enn frekari og hraklegri ađför ađ lífskjörum í landinu og hagsmunum fólksins...."

Hversvegna er vísitalan á lánunum ekki flutt aftur á bak ? Af hverju er bensíniđ ekki tekiđ út úr vísitölunni ţar sem ţađ er fáránlegt ađ skattur til ríkisins hćkki lán fólksins?

Bankahruniđ er Force Majeur fyrir almenning í landinu. Ađ neita ađ viđurkenna ţađ er ţjóđfélagslegt óréttlćti.

Hvar eru vorir vitrustu menn nú?


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Júlíus Björnsson

Ţađ eru sem sagt forréttindi ađ geta stađgreitt allt.  Prime langtíma lán erlendis [AAAA++++] ţroskast međ lćkkandi greiđslu byrgđi, af ţví greiđast niđur frá útgáfu degi. Í USA er auđvelt ađ sem um afföll af bréfum ţví dollari rýnar ekki nema um 90% á 30 áru tímabilum  og 15 % á ára tímabilum, síđustu 90 ár frá kreppunni miklu. Taliđ föđurlandsvik ađ gera ráđ fyrir meiri rýnun.  

UK býđur upp á um 100% verđbólgu á 30 árum, hinsvegar eru sveiflur milli ára miklu meiri.

Hér eru engin Prime lánaveđlánsjóđir, hvorki veđsettir né óveđsettir.

Ţeir óveđsettu eru skrautfjöđur í eignmöppu fjármálstofnanna, međal annars til ađ tryggja stöđugt innstreymi lágmarks reiđufjár á öllum tímum. Hćkka međaltals lánshćfi.

Raunvaxta krafa 0-2% ţvess vegna er nafnvestir ţessara veđlána nánast bara til verđtryggingar.  Markađshópur Launţegar á flötum tekjum í tekjuţrepi 0, 1. og 2, sem spara fyrir útborgun. Augljóst ađ greiđslugeta einstakra lána vex.

Nánar um tekjuţrep.

http://juliusbearsson.blog.is/blog/juliusbearsson/entry/1149839/  

Júlíus Björnsson, 13.3.2011 kl. 17:27

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Halldór Jónsson
Halldór Jónsson

verkfræðingur, flugdellukall, tennis-og badmintonspilari

-ekki góður í neinu af þessu-

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (5.5.): 18
  • Sl. sólarhring: 18
  • Sl. viku: 80
  • Frá upphafi: 3418312

Annađ

  • Innlit í dag: 17
  • Innlit sl. viku: 76
  • Gestir í dag: 16
  • IP-tölur í dag: 12

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Eldri fćrslur

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband