Leita í fréttum mbl.is

Lesiđ Kolka

í Mogganum.

Frú Ragnhildur segir m.a. svo:

..."Víst má segja ađ Alţingi hefđi getađ variđ tíma sínum betur en ađ ţrasa um getuleysi ríkisstjórnarinnar ţegar atvinnumál ţjóđarinnar eru viđ ţađ ađ renna ofan í niđurstreymisspíral sem mun hrekja ţćr vinnufúsu hendur, sem enn ţrjóskast viđ ađ hokra hér, til ađ leita á önnur miđ....

... Nú hefur hver og einn stjórnarţingmađur líf ríkisstjórnarinnar í hendi sér, ţađ ćtti ađ lífga »samrćđurnar« á stjórnarheimilinu svo um munar. Einhverjir voru ađ gćla viđ ađ snúa »heim« og sást ţađ best ţegar genetískur framsóknarmađur sannađi ađ stökkbreytingar eiga sér stađ ţegar álag eykst á áreynslupunktinn. Svona eins og ţegar jarđflekarnir fćrast til.....

... En ţađ sem nú ćtti ađ vera orđiđ flestum ljóst er ađ ríkisstjórnin hefur enga stefnu og enga hugsjón ađra en ađ sitja sem fastast. Til ađ halda sér viđ valta stóla notar ríkisstjórnin lím sem hún selur undir heitinu Sjálfstćđisflokksníđ. Ekkert jafnast á viđ ţetta töfralím til ađ sameina stjórnarsinna. Jafnvel mátti greina límsmit á nokkrum framsóknarmönnum sem töldu ţađ brúklegt til ađ hvítţvo flokk sinn. Samkvćmt umrćđunni mátti ćtla ađ formađur Samfylkingar hafi fyrst komiđ ađ stjórn landsins áriđ 2009. Ađrir samfylkingarmenn áttu viđ álíka minnisleysi ađ stríđa sem rćndi ţá vitund um árin fyrir hrun, en skilađi ţeim aftur til »björgunarstarfanna«, sem nú eru kynnt sem »kraftaverk«....


....En vegna ţess hve hiđ samţjappađa öfundarhatur stjórnarliđa var ţykkt smurt fer ekki hjá ţví ađ spurningar vakni um hvernig flokksmenn Samfylkingar geta réttlćtt forystu slíkrar fortíđarforynju sem leiđtogi flokksins hefur nú ítrekađ opinberađ fyrir almenningi? Hvernig getur nútímafólk tekiđ undir ţessar samtvinnuđu hatursfullu upphrópanir fornaldar? Hvernig má ţađ vera ađ Samfylkingin sćki fylgi sitt til háskólamenntađra borgara? Hvađ er ađ í menntakerfi sem skilar ţessum hróplega dómgreindarskorti út í samfélagiđ? Og hvernig getur fólk ímyndađ sér ađ ţađ sé falliđ til ađ leiđa ţjóđ til framtíđar ţegar ţađ getur ekki slitiđ strenginn viđ pólitíska fortíđarhyggju? Er ekki örugglega búiđ ađ rífa Gúttó?

En í innstu myrkviđum flokksins örlar nú á ljósi. Gamall kratajálkur úr Kópavogi, sem ég minnist međ hlýju frá ţeirri tíđ ţegar bláber og ofanfleyturjómi voru alsćla lífsins, hefur upp raust sína og bendir lesendum Morgunblađsins á ţćr ógöngur sem Nei-menn í Icesave-deilunni hafa nú ratađ í. Varnir landsins eru nú á höndum ţessarar verklausu ríkisstjórnar sem ţjóđin hafnađi í ţjóđaratkvćđagreiđslunni. Stjórnin, sem enga trú hefur á málstađ Íslands, á nú ađ standa vörđ um hagsmuni landsins. Ţađ má ţakka Guđmundi Oddssyni fyrir ađ vara viđ ţeirri snúnu stöđu sem upp er komin vegna ofnotkunar töfralímsins. Sérstaklega ber ţá ađ líta til flokksbróđur hans, Árna Páls, sem hefur upplýst ađ nú ţurfi ađ taka tillit til allra radda. Hann segir ađ varnir Íslands kalli á ađ »öllum sjónarhornum« sé komiđ til skila. Hvađa rugl er ţetta eiginlega? Varnir Íslands eru ekki selskapsleikur sem setja á í eitthvert »samrćđuferli«. Varnir Íslands eiga ađ byggja á ţeirri lagastođ sem til stađar er og hćfari menn en Árni Páll hafa kynnt fyrir ţjóđinni.

Ţessu ógnvćnlega ástandi hefur Guđmundur nú gert sér grein fyrir og spyr hvort ţetta sé »ţađ sem 60% kjósenda vildu«? Auđvitađ ekki. Kjósendur vilja hvorki lúta gömlu nýlenduherrunum né ţeim nýju í Brussel.
Varnir Íslands eru stćrra mál en límsćt ríkisstjórn. Tökum máliđ úr höndum hennar og látum ţjóđholla lögspekinga tryggja okkur fullvalda framtíđ. "

Ţađ er vel fariđmeđ tímann ađ lesa grein frú Ragnhildar Kolka auk ţess sem skemmtunin er á viđ ađ horfa á beina útsendinngu frá Júróvisjón eđa fr´blađamannafundi ríkisstjórnarinnar.

Lesiđ Kolka!


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Halldór Jónsson
Halldór Jónsson

verkfræðingur, flugdellukall, tennis-og badmintonspilari

-ekki góður í neinu af þessu-

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (8.5.): 202
  • Sl. sólarhring: 942
  • Sl. viku: 5992
  • Frá upphafi: 3188344

Annađ

  • Innlit í dag: 193
  • Innlit sl. viku: 5099
  • Gestir í dag: 192
  • IP-tölur í dag: 191

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Eldri fćrslur

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband