Leita í fréttum mbl.is

1.maí

er haldinn hátíđlegur um víđa veröld í dag.Dagurinn á rćtur sínar ađ rekja til baráttu verkamanna fyrir takmörkun taumlauss vinnutíma í Chicago á níunda áratug nítjándu aldar. Barátta sem kostađi miklar blóđsúthellingar og skapađi dýrlinga sem enn eru heiđri haldnir.

Einn ţeirra var Joe Hill. Svíi sem var í forystusveitum verkamanna á ţessum tíma. Var trúbadúr sem söng sig inn í hjörtu félagsmanna sinna. Hann var tekinn höndum 1914 í tengslum viđ skotbardaga. Fundinn sekur um víg og tekinn af lífi 1914.

Erfđaskrá sína eftir dauđadóminn setti hann í ljóđ svofellt:

"My will is easy to decide,
For there is nothing to divide.
My kin don't need to fuss and moan,
"Moss does not cling to a rolling stone."

My body? Oh, if I could choose
I would to ashes it reduce,
And let the merry breezes blow,
My dust to where some flowers grow.

Perhaps some fading flower then
Would come to life and bloom again.
This is my Last and final Will.
Good Luck to All of you,
Joe Hill"

Minning brautryđjenda er í hávegum höfđ og Joe Hill öđlađist sinn sess í sögunni og margir telja hann píslarvott.

Vökulögin íslensku gengu út á sömu ráđstafanir og menn voru ađ krefjast á Haymarket í Chicago ţar sem uppruni dagsins er. Sem betur fer hefur mikiđ áunnist í ţví ađ efla virđingu fólks fyrir verkafólki og ađbúnađi ţess. Hér á Íslandi ţekki ég mig ekki á vinnustöđum nútímans og vinnustöđum ţeim sem mađur ţekkti í ćsku. Og voru ţeir ţó hátíđ hjá ţví sem var á tímum stóru kreppunnar, ţegar menn voru klćđlitlir ađ grafa skurđi í vetrarveđri í atvinnubótavinnu austur í Flóa. Sem betur fer er slík villimennska ekki í bođi lengur ţó mörgum finnist öfgarnar í hina áttina séu ćrnar orđnar.

En hvađ er ađ gerast í dag? Ţetta er kröfudagur um framfarir og bćtt lífskjör. Í Chicago stóđ auđvaldiđ gagnvart fátćkum verkamönnum.Sovétríkin komu og fóru án ţess ađ fćra ţađ sem menn ţráđu. Í dag er mannvirđing komin á hćrri stig ţó stutt sé allstađar niđur á villimennskuna.

Opinberum starfsmönnum hefur stórfjölgađ hjá okkur og kjör ţeirra orđin meira en sambćrileg viđ ţađ besta annarsstađar. Svo hverja eru krefjendur ađ krefja? Verđum viđ ekki ađ líta svo á ađ fólkiđ sé fyrst og fremst ađ gera kröfur til sjálfs síns? Taka sameiginlega á til ađ allir búi viđ betri ađbúnađ í framtíđinni?

Tímar feitra auđjöfra sem beita öllum brögđum til ađ trađka á verkafólki er löngu liđinn. Kjör alls almennings hafa batnađ ótrúlega síđan á kreppuárunum og ţar fyrir. En baráttuandanum er haldiđ lifandi. Nú er öskrađ á Austurvelli gegn auđvaldinu sem er búiđ ađ ganga fram af ţolinmćđi rćđumanns. Hótađ er styrjöld í ţjóđfélaginu ef ekki verđi látiđ undan. Einskonar minning um baráttu í blóđbađinu á Haymarket í Chicago.

Allir óska ţess ađ hagur allra megi batna í framtíđinni. En bođađ allsherjarverkfall af Austurvelli mun engin áhrif hafa í ţá átt. Ţađ er ađeins vinnan sem getur gert ţađ.

Bardagar búa yfirleitt til fátt annađ en dauđar hetjur eđa dýrlinga eins og Joe Hill.Gleđilegan 1.maí!


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Í dag er 1 mai á sunnudegi, í fyrra var hann á laugardegi. í Ástralíu kalla ţeir hann eight hour day vegna ţess sem baráttan hefur skilađ,átta stunda vinnudegi. Í bandaríkjunum, kanada og puerto rico halda ţeir upp á labor day fyrsta mánudag í september sem tryggir ţađ ađ verkamenn fá alltaf aukafrídag frá vinnu, eins og reyndar verslunarmenn fá hér fyrsta mánudag í ágúst.

Til hamingju međ daginn.

Rafn Haraldur Sigurđsson (IP-tala skráđ) 1.5.2011 kl. 14:45

2 Smámynd: Vilhjálmur Stefánsson

Hagur hins vinnandi mans batnar ekki međan ţessi Ríkisstjórn situr viđ völd og ţeir ţingmenn úr öllum Flokkum sem sitja nú á ţingi. Gleđileg Hátíđ'..

Vilhjálmur Stefánsson, 1.5.2011 kl. 20:48

3 Smámynd: Anna Sigríđur Guđmundsdóttir

Takk fyrir ţennan góđa pistil Halldór minn. Mađur kemur aldrei ađ tómum kofanum hjá ţér. Ţú veist greinilega sitt af hverju og ég ber virđingu fyrir fólki eins og ţér, sem ţekkir tímana tvenna, mikla vinnu, og veit ađ ekkert verđur til án raunverulegs strits! Ekki einu sinni gjaldeyrir verđur til án strits og uppskeru, og sorgleg stađreynd ađ seđlabankastjórinn okkar skuli ekki einu sinni skilja ţađ.

 Vökulögin voru nauđsynleg á sínum tíma, til ađ sjómenn fengju einhverja tíma í sólar-hringnum til ađ sofa og hvílast. Í dag duga ekki laun fólks fyrir ţjófaskuldum bankanna ţótt unniđ sé allan sólar-hringinn.

Sumum finnst kannski fáránlegt ađ tala um vökulögin í dag, en í raun er ástandiđ verra núna, en ţegar vökulögin voru sett á! Ţví greiđslu-kröfurnar á almenning eru miklu meiri núna til samfélags-kerfisins/bankarćningjanna/lífeyrissjóđanna en voru ţegar vökulögin voru sett! Og fólk fćr minna úr samfélagskerfinu/lífeyrissjóđunum/bönkunum en ţađ á rétt á, miđađ viđ hvađ ţađ borgar til ţessa kerfis í formi skatta og rányrkju-skyldu-greiđslu. Nú snýst allt um ađ borga ţeim ofurlaun sem vinna hjá opinbera ránskerfinu svikula! Ekki veit ég fyrir hvađ ţeir fá ţessi ofurlaun frá stritandi almenningi?

 Nú ţarf ađ setja handjárn á stjórnendur lífeyrissjóđanna/bankanna, áđur en ţeir stjórnendur ná ađ kyrkja heiđarlega borgara ţessa lands til dauđa.

 Hann Helgi í Góu var međ frábćra auglýsingu í blöđunum á dögunum, og nú verđa landsmenn hreinlega ađ hlusta á ţann frábćra reynsluríka visku-mann, og ţótt fyrr hefđi veriđ! Ef Helgi í Góu stjórnađi landinu, vćrum viđ ekki í ţeim stóra vanda sem viđ erum í dag! Hann er heiđarlegur, skynsamur og raunsćr!

 M.b.kv.

Anna Sigríđur Guđmundsdóttir, 3.5.2011 kl. 07:53

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Halldór Jónsson
Halldór Jónsson

verkfræðingur, flugdellukall, tennis-og badmintonspilari

-ekki góður í neinu af þessu-

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 0
  • Sl. sólarhring: 4
  • Sl. viku: 37
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 31
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Eldri fćrslur

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband